Morgunblaðið - 23.11.2003, Page 5

Morgunblaðið - 23.11.2003, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 B 5 F í t o n F I 0 0 8 3 0 5 Starf textasmiðs á Fíton er fjölþætt. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á FLESTU SEM TIL ER og geta hugsað sér að skrifa texta um allt, frá smurolíum og verðbréfaviðskiptum til dýrindis krása, ef svo ber undir. Gott vald á íslensku máli er að sjálfsögðu skilyrði ásamt því að geta prófarkalesið skammlaust. Starfið reynir á hæfileika til samstarfs við aðra og því er sá eiginleiki mikils metinn á Fíton. Reynsla af textaskrifum eða blaðamennsku æskileg ásamt haldgóðri menntun, t.d. í íslenskum fræðum. Hafir þú höfuðið fullt af ferskum hugmyndum og hæfileikann til að koma þeim frá þér á blað ertu eindregið hvattur/hvött til að sækja um starfið. Vanur textasmiður óskast á Fíton! Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fíton ehf. – hönnun og auglýsingar · Garðastræti 37 · 101 Reykjavík · Sími 595 3600 · www.fiton.is Anna Sigríður á Fíton veitir nánari upplýsingar ef þörf krefur. Vinsamlegast sendið umsókn fyrir föstudaginn 28. nóvember, gjarna með mynd, til: Fíton, Garðastræti 37, 101 Reykjavík, merkt Texti!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.