Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 2
vtsm Ert þú búinn að setja vetrardekkin undir bílinn þinn? Jón Hólm, kaupmaóur „Ég á bara vetrardekk, og keyri á þeim allt áriö. Ég hef ekki efni á aö eiga nema einn gang af dekkj- um”. Siguröur Jónsson, kennari: „Ég nota ónegld snjódekk og er búinn aö setja þau undir,semsagt tilbúinn i slaginn eins og aörir Valsmenn”. Gunnar Indriöason, prentari: „Nei ég er ekki búinn aö þvi ennþá en ætla aö fara aö drifa I þvi aö setja nagladekkin undir”. Sveinn Gunnarsson, prentari: „NeLég er ekki búinn aö þvi en ég ætla aö gera þaö einhvern tima,ég nota negld dekk”. Þorgeir Jónsson, setur upp loftnet og fl. „Aö aftan, ég ætla aö sjá hvort þaö nægir ekki”. Föstudagur 17. október 1980 !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Pi verst áo geta ekki látið meira gott af sér leiða” - segir Eggert Haukdal albingismaður „Það versta við pólitikina er að geta ekki látið meira gott af sér leiða en raun ber vitni, og oft finnst manni að árangurinn af starfinu sé ekki sem skyldi”, sagði Eggert Haukdal, aiþingismaður, þegar blaðamaður Visis spurði hann hvernig honum likaði lifið i pólitikinni, en hann tók sæti á þingi eftir kosningarnar 1978. Eggerter fæddur26. apriláriðl933 iFlatey á Breiðafirði. Foreldrar hans voru Sigurður S. Haukdal, prófastur á staðnum, og kona hans Benedikta Eggertsdóttir Haukdal. Þegar Eggert var tólf ára gamall fluttist fjölskyld- an að þeim sögufræga stað Bergþórshvoli, og þar hefur Eggert búið alla tíð siðan. Hann er ókvæntur. „Skólaganga var ekki mikil önnur en I skóla lifsins, en ég varö búfræöingur frá Hvanneyri 1953”. Eggert sagöist alla tiö hafa hneigst mikiö aö félagsmálum og hafa starfaö lengi bæöi i ung- mennafélagshreyfingunni og aö sveitarstjórnarmálum. „Ég hef ætiö kunnaö vel viö mig I þessu félagsmálavafstri og þaö má segja aö þátttakan i pólitik- inni sé eins konar framhald á þvi. Asamt búskapnum hefur þetta tekiö bróöurpartinn af minum tima og lítiö tóm gefist til aö sinna öörum áhugamálum. Friin eru litil og sumarfri man ég ekki eftir aö hafa nokkurn tima tekiö”. Búið á Bergþórshvoli saman- stendur að mestu af sauöfé og hrossum, en einnig eru þar nokkrir nautgripir. Eggert sagö- ist fá fólk til þess aö sjá um bú- skapinn fyrir sig á veturna, en á sumrin væri mikið um það aö ætt- ingjar kæmu og hjálpuöu til viö heyskapinn. En Eggert er ekki abeins bóndi og þingmaður, heldur gegnir hann lika starfi stjórnarformanns i Framkvæmdastofnun, og nú hefur hann lika tekiö sæti i fjár- veitinganefnd, sem er starf- samasta nefnd á Alþingi. Blaöa- maöur spurði Eggert hvort þetta væri ekki framúr hófi annasamt líf. „Stjórnarformennskan er nú ekki fullt starf, en auövitaö tekur þetta allt sinn tima og ekki veröur annaö sagt en aö störfin séu ær- in”. — Nokkrar áætlanir uppi um hvenær þú hættir i pólitikinni? „Nei. ég hef ekkert hugsað um þaö. Þaö veröur bara aö ráöast.”. — P.M. Þvl bjóöa ekki Svlar f Eagnar? Sá Desti á Horöurlöndum Hörmulegter til þess aö vita, aö skammsýnir menn úr öilum flokkum skuli hafa litla trú á fjár- lagafrumvarpi Ragnars Arnaids. Þaö er auövitaö reginmisskilningur aö veröbólgan og niöurtaln- ing hennar komi frum- varpinu eitthvaö viö og þvi óþarfi aö semja fjár- lög meö iækkun verö- bólgu i huga. Hvaö segir ekki I leiöara Þjóöviija'ns i gær: ,,A tslandi hefur Ragn- ar Arnalds lagt fram fjár- iagafrumvarp sem sýnir aö rlkisfjármálin eru í jafnvægi, haldiö veröur áfram aö greiöa niöur skuldir rikisins viö Seöia- bankann, innistæöuiausri seöiaprentun er hætt, en þjónusta rikisins viö al- menning er ekki skorin niöur, né heldur opinbcr- ar framkvæmdir skornar svo viö nögl aö í atvinnu- leysi stefni. óliklegt er ástandiö þvf gæfulegra héren hjá frændum okkar annars staöar á Noröur- löndum.” ÞaÖ er aldeilis munur aöeiga slyngan fjármála- ráöherra.en frændur okk- ar eiga ekki sjö dagana sæla meö sina aumingja. Saumað á tölvu Fyrirtækiö Gunnar Asgeirsson h.f.er nú fariö aö flytja inn töivustýröa saumavél frá Husqvarna. Þetta er gert aö umtals- efni hér vegna þcss aö saumavélin er þeim kost- um búin aö hún getur saumaö heilu setningarn- ar i þremur stæröum. Meö tilliti til stööunnar iprentaradeílunni vaknar sú spurning, hvort aörir megi nota þessa véi en þeir sem iokiö hafi fjögurra ára iönámi og sveinsprófi. Þetia dorgar Dúsiáliur Þeir Agústssynir á Akureyri ganga almennt undir nafninu Kennedy- bræöurnir og eru menn athafna. Reka meöal annars Bilaleigu Akur- eyrar ásamt bensinsölu, hjólbaröaverkstæöi og Nesti, svo eitthvaö sé nefnt. Athafnamenn sem þessir ganga ákveöiö tii verks eins og glöggt kom I ljós á dögunum. Einn bræöranna kemur aö þar sem maöur einn er aö tosa illa sprungiö og rifiö dekk'út úr Range Rover bli fyrir utan hjólbaröa- verkstæöi Kennedyanna. Þótti honum sem þarna væri illa fariö meö dekk af bUaleigubil fyrirtækis- ins og lét óánægju sina i ljós. Sagöi aö ekki væri hægt aö taka þvi þegjandi þegar svona kæmi upp á, maöurinn yröi bara aö borga þessa viögerö sjálf- ur. Hinn hiustaöi þegjandi á ákúrurnar, en sagöi svo ósköp rólega: — Ég borga þetta auö- vitaö sjálfur, enda er þetta minn biU! Allir frá frl á afmæli Þorsteins. Frídögum fjölgar A stórhátiöum þykir sjálfsagt aö gefa almenn- ingi frá frá störfum svo ailir geti notiö hátiöarinn- ar ótruflaöir af dagiegu amstri. 1 sumum löndum er sú venja viöhöfö aö gefa frf á afmælisdegi þjóöhöföingja viökom- andi landa. Snorri á löta afmæli á næstunni. Alþýöusambandiö hef- ur ákveöiö aö halda upp á afmælisdag Þorsteins Pálssonar framkvæmda- stjóra Vinnuveitenda- sambandsins þann 29. október með þvi aö gefa launþegum um land allt fri þann dag. Æ skal gjöf til gjalda. segir máltækiö og ekki geta þeir hjá Vinnuvelt- endasambandinu veriö minni menn en þeir hjá ASÍ. Ef Þorsteinn hefur snör handtök gæti hann svaraö meö allsherjarfrQ iaunþega á afmæli Snorra Jónssonar, þann 23. október. Kennsla í tannburstun I Akureyrarbiaöinu Degi er skýrt frá þvi aö einn af tannlæknum bæjarins bjóöi upp á ný- stárlega þjónustu. Þangaö geta þeir Akur- eyringar leitaö sem ekki kunna aö bursta i sér tennurnar. Tannburst- unarsérfræöingur stof- unnar kennir fólki rétt handtök viö burstun fyrir litlar átta þúsund krónur. um borð l örkinm — Jæja, börnin góö. i dag skulum viö fræöast svolitiö um Nóa og dvöl hans I örkinni, sagöi kennarinn glaöhlakka- iega og bar upp fyrstu spurninguna: — Hvernig fékk Nói timann til aö Ilöa? Ekkert svar barst frá bekknum, en kennarinn gafst ekki upp: — Ætii hann hafi notaö timann til aö dorga? — Huh, meö bara tvo maöka, sagöi þá einn strákurinn, fullur fyrir- litningar. Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.