Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 17. október' 1980 17 Vinsældir lagsins „Another One Bites The Dust”, sem Queen flytur, virðast ekki i neinum rénum ef marka má listana frá Reykjavik og New York. A báðum stöðum er lagiö áfram iefsta sætinu. Á Reykjavikurlistanum, sem valinn er af sérstakri dómnefnd i æskulýðsmiöstöðinni Þróttheimum, eru f jögur ný lög aö þessu sinni, þar af eitt innlent, titillag plötu Björgvins og Ragnhildar, „Dagar og nætur”. Lagið sem best hreif, er sungið af Diönu Ross og heitir „My Old Piano”, en hún hefur svo sannarlega endurvakið fornar vinsældir siðustu vikurnar. Af Reykjavikurlistanum féllu lögin með Jam, Madness, Utangarösmönum og Rocky Burnette. Specials þjóta upp breska listann með lag af nýjustu breiðskifu sinni, en Police situr þó sem fastast á toppnum. Blökkuhljómsveitin Odyssey gæti sem best verið á toppnum að vikunni lið- inni. vtsm ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK - 1. (1) ANOTHER ONE BITES THE DUST...Queen 2. ( 3) MASTERBLASTEK.........StevieWonder 3. ( - ) MYOLDPIANO.................Diana Ross 4. ( 4) D.I.S.C.O. ................Ottawan 5. ( 8) ASHES TO ASHES..........David Bowie 6. ( - ) NÆTUROGDAGAR....Björgvin og Ragnhildur 7. < 7) JÓN VAR KRÆFUR KARL OG HRAUSTUR.. ......................Þursaflokkurinn 8. ( - ) YOU AND I..................Spargo 9. ( 2) TAKEYOURTIME S.O.S. Band 10. ( - ) ONE MORE RAGGAE FOR THE ROAD.Bill Lovelady 1. ( 1) DON'T STAND SO CLOSE TO ME ...Police 2. ( 3) D.I.S.C.O ...................Ottawan 3. ( 4) BAGGY TROUSERS...............Madness 4. ( 2) MASTERBLASTER...........StevieWonder 5. ( 6) MYOLDPIANO................Diana Ross 6. (25) STEREO TYPES..................Specials 7. (20) IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT .Odyssey 8. ( 5) ONE DAY I'LL FLY AWAY Randy Crawford 9. (10) AMIGO Black Slate 10. (18) KILLER ON THE LOOSE..........Thin Lizzy NEW YORK 1. ( 1) ANOTHER ONE BITES THE DUST....Queen 2. ( 2) WOMEN IN LOVE.........Barbara Streisand 3. ( 3) UPSIDE DOWN...............Diana Ross 4. ( 4) ALLOUTOFLOVE..............Air Supply 5. (12) HE’SSOSHY...............Pointer Sisters 6. ( 9) REAL LOVE............. Doobie Brothers 7. ( 7) I’M ALRIGHT............. Kenny Loggins 8. ( 8) XANADU..................Olivia og ELO 9. ( 5) DRIVIN’ MY LIFE AWAY......EddieRabbitt 10. ( 6) LATE IN THE EVENING......PaulSimon. Björgvin og Ragnhildur — lagiö „Dagar og nætur”, titillag nýju plötu þeirra, sem samið er af Jóhanni G. Jóhannssyni, hafnar beint i sjötta sæti nýja Reykjavfkurlistans. Alllaf er lanour tfml Hjólin eru hætt að snúast I sjónvarpinu og niður- sokknir áhorfendur geta nú varpað öndinni léttar með þann stórsannleik i brjóstinu að „alltaf er langur timi”. Rómantikin lóðaöi á grasbala við árniö er hillti undir endalok hjólanna i fyrrakvöld, þá höfðu mörg tárin skvetts úr augnkoppunum yfir axlir nærstaddra, enda höfundurinn búinn að losa sig við ýmsar óæski- legar persónur á einn eða annan hátt, sem grát vakti. Tvær persónur létust á voveiflegan hátt á besta aldri, aðrir fóru i minni ferðir, ýmist bara til Nýju Jórvlkur eða bara eitthvað út I buskann. Allt miðaði að glæsileg- um endi og galopinn faömur þeirra ástföngnu er þau hlupu á móti hvort ööru I sveitasælunni átti vlsast að Doobie Brothers — nýjasta afurð þeirra rýkur upp i sjötta sæti. David Bowie — „Scary Monsters” inná listann á nýjan leik. tákna þá björtu framtiö sem þeirra beiö. Safnplatan „Good Morning America” siglir lygnan sjó á toppi Visislistans þessa vikuna og ekki einu sinni Björgvin og Ragnheiður fá að gert. Þau halda samt örugglega velli með aðra vinsælustu plötu vikunnar. Á eftir þeim kemur jó jó-maöurinn Kenny Rogers sem fer upp og niöur listann af stakri leikni og kántrikonan AnneMurrey stendur honum næst og fer bara vel á þvi. Nýju plöturnar með David Bowie og Kenny Loggins eru nýliðar á listanum, en fyrrnefnda platan tapaði nú sæti sinu á toppnum breska i hendur Police. Queen er á hinn bóginn föst i sessi á bandariska tindinum. Police — engin hindrun má vera þegar löggan er annars vegar. Rakleitt I efsta sæti. VIMSÆLDALISTI Banúarfkin (LP-piöSur) 1. ( 1) TheGame.................. Queen 2. (15) Guilty.......Barbara Streisand 3. ( 2) Diana .............Diana Ross 4. ( 4) Xanadu...........Oliviaog ELO 5. (16) One Step Closer ... Doobie Brothers 6. ( 6) Crimes Of Passion .... Pat Benatar 7. ( 3) Give Me The Night . George Benson 8. ( 5) Panorama.................Cars 9. ( 9) Emotional Rescue .. Rolling Stones 10. (10) Back In Black.........AC/DC ísiand (LP-piötur) 1. ( 1) Good Morning America...Ýmsir 2. ( 2) Dagarog nætur................ .........Björgvinog Ragnhildur 3. (10) SinglesAlbum.....Kenny Rogers 4. ( 5) GreatestHits AnneMurray 5. ( - ) Scary Monsters.David Bowie 6. ( 3) TheGame...............Queen 7. ( 4) Initial Success .... B.A. Robertsson 8. ( 9) Emotional Rescue .. Rolling Stones 9. ( 6) Diana Diana Ross 10. ( - ) Alive.........Kenny Loggins ^Bretianfl (Lr-piutur 1. ( - ) Zenyatta Mondatta..... Police 2. ( 7) Absolutely...........Madness 3. ( 1) Scary Monsters David Bowie 4. ( 2) Mounting Excitement......Ýmsir 5. ( 6) More Specials.........Specials 6. ( 3) Never For Ever.......Kate Bush 7. (10) Paris...............Supertramp 8. ( 4) The Very Bestof....Don McLean 9. ( 8) Breaking Glass .... Hazel O'Connor 10. ( 5) SingingOff.............,...UB40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.