Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. október 1980
vtsm
n
I Dönsk tunga kynnt
i á laugardaginn
| Kynning veröur á danskri
j tungu i tilefni af norræna mála-
j árinuogferhilnfram i Norræna
j húsinu á laugardaginn kl. 15.
| AB fundinúm standa auk Norr-
| æna félagsins, Dansk-islenska
■ félagiö, Dansk kvindeklub,
■ Dannebrog, Det danske sel-
J skap.Skandinavisk Boldklub og
| Dönskukennarafélagiö.
Peter Söby Kristensen flytur
' spjall, sém hann nefnir: Horft á
I Dani meö dönskum augum. Auk
I þess les hann upp. Bent Christ-
I ian Jacobsen talar um danskt
I nútímatungutak og Claus Lund
| fjallar um danskar bókmenntir
j og danskt þjóölif. Leikin veröur
j dönsk tónlist milli atriöa. t
■ bókasafninu veröur opin sýning
I á dönskum bókum og hljómplöt-
um siödegis á laugardaginn. j
Allir eru velkomnir á meöan j
húsrúm leyfir, segir I fréttatil- i
kynningu frá Norræna félaginu.
—ESF.j
Dúkkur og dúkkuföt eru meöal muna á basarnum
Basar hjá Barðstrendingum
Kvennadeild Baröstrendinga-
félagsins veröur meö basar og
kaffisölu i Domus Medica sunnu-
daginn 19. október. Húsiö veröur
opnað klukkan 14. A basamum
veröur mikiö af prjónlesi, vettl-
ingum, sokkum, nærfötum barna,
sokkabuxum o.fl. Brúðurúm og
brúöufatnaöur, einnig gömlu
góöu tuskubrúöumar.
Þeir sem vildu leggja Kvenna-
deildinni liö viö undirbúning eöa
aöra aöstoö hafi vinsamlegast
samband viö Mariu Jónsdóttur I
sima 40417 eöa Þorbjörg Jakobs-
dóttur i sima 35513. SV.
Kaupmenn a Vestfjorðum:
Vðrubirgðir hækki til
samræmis
Aöalfundur Kaupmannafélags
Vestfjaröa var haldinn fyrir
nokkrum dögum.
A fundinumvar samþykkt
ályktun þess efnis aö stjórnvöld
heimili smásöluversluninni aö
hækka vörubirgöir til samræmis
viö innkaup hverju sinni, vegna
sifellt dýrari innkaupa. Kaup-
menn benda á aö slikar aðstæöur
hljóti aö leiöa til rýrnunar á fjár-
magni og siöar vöruskorts,
enda séu afleiöingarnar þegar
farnar aö koma fram I skorti á
ýmsum nauösynjavörum lang-
timum saman.
Þá er fariö fram á aö smásölu-
við innkaup
versluninni veröi heimilaö aö
reikna vexti heildverslunar af
vörukaupum inn I söluverö, þann-
ig aö tekiö veröi miö af kostnaöi
viö birgöahald. Kaupmenn benda
á aö þegar veltuhraöi sé hægur,
hrökkvi álagning I mörgum til-
fellum ekki fyrir þeim vaxta-
kostnaði sem nú er reiknaður.
1 lok ályktunarinnar er þvi
beint til stjórnvalda aö þau opni
strjálbýlisversluninni aögang aö
hagkvæmri lánafyrirgreiðslu úr
Byggöasjóöi til reksturs og fjár-
festingar, svo sem stjórn sjóösins
mun lögum samkvæmt hafa
heimild til að gera. —AS.
Vissir þú að
!U
býður mesta
úrval ung/inga-
húsgagna
á /ægsta verði
og á hagkvæm-
ustu afborgunar
kjörunum ?
Bildshöföa 20, Reykjavik
Simar: 81410 og 81199
Sófasett
Eigum fyrirliggjandi
þessi stórglæsilegu sófasett
Einstak/ega gott verð
Greiðsluskilmálar, sem allir ráða við
Laugavegi 166 — Simar 22222 og 22229
Reyndu
áskrift
.... það borgar sig
vid bjódum nýjum
lesendum okkar
ÓKEYPIS ÁSKRIFT
til næstu mánadamóta.
sími 81333
DJÚÐVIUINN