Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 12
12 íA' • i i \ \r.r,r*r.'*Vi Föstudagur 17. október 1980 Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Sr. Árna Bergs Sigurbjörnssonar er í Þróttheimum við Holtaveg Upplýsingar og bílar í síma 82817 Sameinumst um /ögmæta kosningu Sr. Áma Bergs Sigurþ/ömssonar Stuðningsmenn Leiklistarnám hefst laugardaginn 18. október B yrjen da flokkur Framhaldkflokkur Innritun í síma 19451 Helgi Skúlason Félagsfundur verður haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 18. október kl. 2 eftir hádegi. FUNDAREFNI: Kjaramálin, verkfallsaðgerðir. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Eftirtaldar stöður við Heilsuverndarstöð Reykjavikur eru /ausar tH umsóknar: HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA við barnadeild. Heilsuverndarnám áskilið. HJÚKRUNARFRÆÐINGS við húð- og kynsjúkdómadeild. Hálft starf. LJÓSMÓÐUR við mæðradeild. Hálft starf. Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarfor- stjóra eigi síðar en 3. nóvember n.k. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. w- Smurbrauðstofan B_iORr\jir\ji\j Njólsgötu 49 - Sími 15105 Tiskufrömuöir Parisar bofta stutt pils eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Guit minipils og hálfsiöur Ijós- brúnn jakki frá Initial. Langir treflar viröast ennþá vera ómiss- andi I vetrarkuldanum. Gráir og rauöir litir fara vel saman aö mati tfskuhönnuða. Tveir kjólar, gráir og rauöir meö tilheyrandi klútum, húfum, beltum og skóm. Og pilsin 10—15 cm fyrir ofan hné. En dökkir sokkar prýöa fótleggina. Hvao er nýlt frá Parfs „Góða skó tii að ganga á...” Dönsk rúskinnstígvél samkvæmt nýjustu tísku Jakki og pils frá tiskukóngum Kaupmannahafnar. Jakkinn er úr ull (75%) og nylon (25%) og þaö sem Danir kalla ,,slS-om” jakki Pilsiö er þetta sigilda köflótta skotapils úr ull(35%) og polyest- er. Lág rúskinnstigvél meö ,,kina- hæl” og hrágúmmisóla. Stflhrein rúskinnstigvél meö þunnum hrágúmmisóla Kúrekastigvéi úr rúskinni meö tréhæl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.