Morgunblaðið - 23.11.2003, Síða 26

Morgunblaðið - 23.11.2003, Síða 26
26 | 23.11.2003 Kínverskur faxhundur flaðrar upp um eiganda sinn í von um góðgæti. Hundurinn er kallaður Beckham og dregur nafn sitt af hártoppnum. Basenji-hundar eru óvenjulegir í útliti og at- gervi. Þeir gelta aldrei, en gefa frá sér hávært og einkennilegt jóðl. Þó þeir séu heldur smá- vaxnir er töggur í þeim, enda talsvert skyldir afr- ískum villihundum. Minnsti hundur heims, chiuhuahua, mesíkóskur smáhundur. SAGA HUNDANNA ER RAKIN ÓRALANGT AFTUR Í TÍMANN. OKKUR ER SAGT AÐ FYRIR UM 60 MILLJÓNUM ÁRA HAFI LÍTIÐ SPENDÝR LIFAÐ Í VILLTUM SKÓGUM ÞESS TÍMA, LÍKT HREYSIKETTI EÐA DÝRI AF MARÐARTEGUND. ÞAÐ BER NAFNIÐ MIACIS OG VAR SPENDÝR MEÐ FLATAR ILJAR Á FÓTUM, EN JAFNFRAMT ÞÓFA OG KLÆR, OG GAT HLAUPIÐ OG KLIFRAÐ EITTHVAÐ LÍKT OG KETTIR NÚTÍMANS. FRÁ MIACIS EIGA AÐ HAFA ÞRÓAST HUNDAR, ÚLFAR, SJAKALAR, REFIR OG LÍKLEGA FLESTAR KJÖTÆTUR Í HÓPI SPENDÝRA. ÚR HUNDABÓKINNI OKKAR. MUNINN BÓKAÚTGÁFA 2000. Stórir verðlaunagripir fyrir pínulitla hunda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.