Vísir - 10.11.1980, Qupperneq 22

Vísir - 10.11.1980, Qupperneq 22
26 VÍSIR Mánudagur 10. nóvember 1980 manrilíf Þessi komst ekki I úrslit en þótti þó góö i bak- æfingum. Laura Combes hnykar vöftvana sem færöu henni fyrsta sætiö i keppn- inni. Ungfrú vödvabúnt Einn liðurinn í jafn- réttisbaráttu kvenna er keppni þeirra á milli um sverustu vöðvana nokkuð sem karlmenn sátu einir að fyrir örfáum árum. I öll- um fylkjum Bandaríkj- anna eru nú háðar keppnir af þessu tagi þar sem „Ungfrú vöðvabúnt" er valin. Ein slík fór nýlega fram í Flórída og voru þar mætt- ar til leiks 16 krafta- kerlingar eða tvöfalt fleiri en árið áður. Fjöldi áhorf- enda var á keppninni og var hinum kvenlegu vöðvabúntum klappað óspart lof í lófa. Sigurvegari kvöldsins var Laura Combes, sem hefur háskólagráðu í ensk- um bókmenntum. Að eigin sögn hóf hún lyftingar til að ná sér eftir meiðsli sem hún varð fyrir á sjó- skíðum. En síðan hélt hún áfram og nú æfir hún minnst þrjá tíma á dag. Meðfylgjandi myndir eru frá umræddri keppni í Flórída. Laura brosti I sifellu allan tfmann sem hún var á sviöinu. Ahorfendur klöppuöu óspart þegar Laura geröi bakæfingarnar. Blámaöurinn á meðfylgjandi mynd er sonur jassleikarans mikla Duke Ellington, en sjálfur heitir hann Mercer. Hann stjórnar nú hljómsveit föður sins og ferðast vítt og breitt um heiminn á meðan nýja i konan hans situr i Kaupmannahöfn, | en hún er dönsk og heitir Léna jl Schied. Þau kynntust fyrir sjö árum ■ þegar Lena vann á Kastrup-flug- velli og eiga tveggja ára gamlan son. En i sumar ákváðu þau sem sagt að ganga i það heilaga og er tmyndin tekin við það tækifæri...

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.