Vísir - 10.11.1980, Side 27

Vísir - 10.11.1980, Side 27
Mánudagur 10. nóvembfer 1980 31 VtSIR ídag íkvöld dánaríregnlr Sigursveinn Sveinsson Noröur-Fossi Sigursveinn Sveinsson, Noröur- Fossi, lést þann 20. október sl. Hann var fæddur 23.februar 1904 að Lei&velli i Meöallandi. Voru foreldrar hans Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Sveinn Sveinsson. Er Sigurveinn var á fyrsta ári fluttu foreldrar hans aö Eyvind- arhólum, og siöan aö Ásum, Skaftártungu. Þar ólst Sigur- sveinn upp. Áriö 1944 tók Sigursveinn viö búi foreldra sinna. Hann haföi þá kvæmst Sólveigu Olafsdóttur frá Fagradal, dóttur hjónanna Sig- rúnar Guðmundsdóttur og Olafs Jakobssonar. Eignuöust þau Sig- ursveinn og Sólveig fimm börn. ttfkynniiigar Kvenfélag Bústaöasóknar held- ur fund I Safnaöarheimilinu í dag mánudag kl. 20.30. Spilað verður bingo. Kvenfélag Breiöholts veröur meö kynningu á Oldungadeild viö Fjölbrautasktílann í Breiðholti, sem tekur til starfa eftir áramót- in. Einnig veröur kynnt starfsemi Námsflokka Reykjavlkur. Þessi kynning fer fram þriöjud. 11. nóv. kl. 20.30. I samkomusal Breiöholtsskóla. Allir er áhuga hafa, eru hvattir til að koma og fá upplysingar um kennsluhætti og annaö fyrir- komulag. Kvenfélag Breiöhojts heldur jólafund sinn mánudaginn 8. des. n.k. kl. 20.30, aö Seljabraut 54 (Kjöt & Fisk) og býður öllum 67 ára og eldri i Breiöholti I og II, til kaffidrykkju og samverustundar meö félagskonum og fjölskyldum þeirra. Miövikudaginn 12. nóv. kl. 20.30 veröur myndakvöld aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Tryggvi Halldórsson sýnir mndir úr at- hyglisveröum feröum um landiö. Aögangur ókeypis. Veitingar •seldar i hléi á kr. 2.300. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafe'lag tslands Skrifstofa Sjálfsbjargar. Frá Sjálfebjörgu félagi fatlaöra i Rvik og nágrenni . Sjálfsbjargar- félag Arnessýslu býöur félags- mönnum til sin föstudaginn 14. nóv. n.k. Tekiö verður i spil og dansað á eftir. Fariö veröur I rútu frá Hátúni 12, kl. 20.00. Hafiö samband viö skrifstofu félagsins sem fyrst i sfma: 17868. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands,Reykjavik. Fundur veröur haldinn fimmtu- daginn 13.nóvember i húsi Slysa- varnafélags íslands á Granda- garði, kl.8 siödegis. Skemmtiatriöi, kaffi. Konur fjölmenniö. Stjórnin tímarit Eiöfaxi -10. tbl. 1980 er komiö út. Aö vanda eru margar, góöar greinar sem tengjast hestum og hestamennsku s.s. greinin Mótahald og keppni eftir Sigur- björn Báröarson. Þorvaldur Amason skrifar um rannsóknir á hreyfingum hrossa og Halla Hergeirsdóttir.Akureyri segir frá dvöl sinni i Þýskalandi. Eins er fjallaö um nokkur hestamót sumarsins. gengiSSklánlng Gengiö á hádegi bann 3.11 1980 Ferðamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 555.70 557.00 611.27 612.70 1 Sterlingspund 1358.95 1362.15 1494.85 1498.37 1 Kanadadollar 472.05 473.15 519.26 520.47 100 Danskar krónur 9391.95 9413.95 10331.15 10355.35 100 Norskar krónur 11120.70 11146.70 12232.77 12261.37 100 Sænskar krónur 12875.15 13015.55 14283.67 14317.11 100 Finnsk mörk 13743.95 14778.45 16218.35 16256.30 100 Franskir frankar 12558.20 12587.60 13814.02 13846.35 100 Belg.franskar 1806.00 1810.20 1986.60 1991.22 100 Svissn.frankar 32205.20 32280.50 35425.72 35508.55 100 Gyllini 26762.65 26825.25 29438.92 29507.78 100 V.þýsk mörk 28930.65 28998.35 31823.72 31898.19 100 Lirur 61.24 61.38 67.36 67.52 100 Austurr.Sch. 4087.50 4097.10 4496.25 4506.81 100 Escudos 1073.85 1076.35 1181.24 1183.99 100 Pesetar 735.90 737.60 809.49 811.36 100 Yen 262.96 263.58 289.26 289.94 1 trskt pund 1085.45 1087.95 1194.00 1196.75 r~--------------------------------------------------------------1 Hvað tannsl loikí um flag- kráríkisfjölmiðlanna í gær? „Húsið á slétt-1 unni” er ágætt i Ólöf Sigurðardóttir, I Simstöðinni, Akureyri: I Þar sem ég vinn á vöktum, er þaö undir hælinn lagt, hvenær I ég get horft á sjónvarp og ég sá | ekkert sjónvarp um helgina. | Annars finnst mér dagskráin j heldur leiðinleg, en ég vil helst • ekki missa af Tomma og Jenna I og fréttunum. Ég hlusta frekar ■ á útvarpið og dagskrá þess er sæmileg. Ég hlusta til dæmis alltaf á útvarpssögurnar. I Sigriður Gisladóttir, j Eyrarbraut 7, Stokks- I eyri: Ég horfi aldrei d sjón- I varp, á reyndar ekki gott meö I þaö augnanna vegna. Ég hlusta I lika litiö á útvarpiö. Þaö eina, I sem ég hef gaman af, eru þættir I meö harmónikulögum, og | einstaka sögur. 3 Guðlaug Magnúsdóttir, i Brekkuvegi 4, Seyðis- j firði: I Ég hoföi frekar litiö á sjón- varpiö um helgina. Ég sá þó I „Húsiö á sléttunni”, sem mér I finnst mjög góöur þáttur, á I fréttirnar og eitt og annaö smá- j vegis. Dagskráin er svona upp j og niöur, sumt gott en annaö j ekki. Ég hlusta töluvert á út- | varpiö á daginn og mér finnst | dagskráin allsæmileg. Ég | hlusta alltaf á Morgunptístinn ■ og „Syrpurnar” eftir hádegi. , Þaö eru léttir og skemmtilegir ! þættir og góöir menn, sem kynna þá. I I 1 I I Ólafur Hafsteinsson, j Miðvangi 75, Hafnar- | firði: Ég horföi ekkert á sjónvarpiö, j og yfirleitt horfi ég litiö á þaö. ! Þaö er bæöi lélegt og leiöinlegt ! og ekkert I því, sem höföar til ! min. Og á íslenska útvarpinu J kveiki ég aldrei nokkurn tima, • þar er dagskráin alveg hræöi- I leg. Þaö vantar meiri kraft I I þessa fjölmiöla. Ég hlusta hins I vegar mikiö á Kanann. j (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ' Mónudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Hreingerningar j Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Kennsla Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Tökum aö okkur alls konar viðhald og breytingar á húseignum, úti sem inni. Uppl. i sima 43898 og 66445 e. kl. 18. Dyraslmaþjónusta. önnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118 Dr. Memory aöstoöar þig viö námiö. Dr. Memory er vasa-segulband, upptöku- og afspilunartæki, sem geymir klukkustundarlangt efni. Verö aðeins 85.600,- Simi 43037. Dvrahakl Gullfallegir hvolpar, 5 vikna til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 84266 um helgina. Til sölu er 7 vetra alhliöa verölaunahest- ur. Uppl. gefur Sævar Karlsson Refstaö, Vopnafiröi i sima 97-3111. Óska eftir góöu heimili fyrir 2 hvolpa. Uppl. i sima 81563. Þjónusta Bólstrum, klæöum og gerum viö bólstruð húsgögn. Komum meö áklæöasýnishorn og gerum verötilboð yöur aö kostn- aöarlausu, Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Tek aö mér aö skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaöarhliö 50, simi 36638. Vélritun Tek aö mér aö vélrita allskonar verkefni á islensku og öörum tungumálum. Uppl. i sima 38481. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, seiii máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Sölumaður — Sölukona Þurfum á komast i samband við áhugasaman aöila, sem gæti aö- stoöaö viö aö kynna og selja mynd (afsteypu) af Menntaskólanum á Akureyri vegna 100 ára afmælis hans siöastliöiö sumar. Myndaút- gáfan, simi 20252. Tek aö mér aö vélrita allskonar verkefni á islensku og öörum tungumálum. Simi 38481. Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir framtiöarstarfi, er vön afgreiöslu. Margt kemur til greina. Uppl. isima 17563 eftir kl. 6. Tek aö mér aö vélrita allskonar verkefni á felensku og öörum tungumálum. Simi 38481. Par óskar eftir 2—3 herb. Ibúö sem fyrst. Góöri umgengni og skilvisum greiöslum heitiö. Góö fyrirframgreiösla i boöi. Tilboöi sendist Visi merkt „777”, stali 95-3185. Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgeröir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. I sima 19672. Stúlka tískast til aöstoöar í eld- húsi á dagheimili. Vinnutimi frá kl. 8-16. Uppl. gefur forstöðumaö- ur I sima 85154. Ungur liffræöingur öskar eftir 2herb. ibúö eöa herb. meö eldunaraðstöðu á leigu. Uppl. isima 34480 (heimasimi) og 27533 (Þorsteinn) á vinnutlma. Takiö eftir. Kona meö eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúö á leigu strax, helst I Voga-, Heima-, eöa Sundahverfi, þó ekki skilyröi. Reglusemi og öruggar mánaðargreiöslur. Vin- samlegast hringiö I sima 37989 á kvöldin. Ungur liffræöingur óskar eftir 2 herb. ibúð á leigu. Uppl. isima 34480 (heimasimi) og 27533 (Þorsteinn) á vinnutlma. óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö sem fyrst. Erum þrjú I heimili. Góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 21052. Tveir bræöur utan af landi óska eftir ibúö eöa herbergi meö húsgögnum. Reglusemi heitiö. Erum á götunni. Uppl. i sima 27282. Opinber starfsmaöur óskar eftir l-2ja herb, ibúö i eitt ár. Uppl. I sima 33 183 Ung stúlka óskar eftir hverbergi á leigu. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Uppl. i simum: 15605-15606 eöa 36160. 2 bræöur, námsmenn utan af landi óska eftir 3 herb. Ibúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla. Leiguskipti koma til greina á 2 herb. ibúö á Sauöárkróki. Uppl. i sima 34059 eftir kl. 8 á kvöldin. Ökukennsla J ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80, litinn og lipran eöa Audi ’80- u • » Nýjir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennarafélag tslands auglýsir: ökukennsla, æfinga- timar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Finnborgi Sigurðsson 51868 Galant 1980 GuöbrandurBogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Friöbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurösson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943 34351 Toyota Crown 1980 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúövik Eiösson 74974-14464 Mazda 626 1979 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979,bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.