Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Þriðjudagur 18. nóvember 1980 ,,t dag kem ég sem pilagrimur til ykkar”, sagöi Jóhannes Páli annar. „í dag kem ég sem pílagrímur” lútherskum kirkjuhðtðingjum - sagði páti á tundi með „Viöhöfum öll syndgaö”, sagöi Jóhannes Páll páfi annar á fundi með fulltrúum mótmaelenda i borginni Mainzf gær. Páfi minnt- ist pílagrimsferöar Lúthers til Rómar áriö 1510, og bætti siðan við: „1 dag kem ég sem pilagrimur til ykkar”. Vonir milljóna kristinna Þjóö- verja um, aðtakast megi aö jafna deilur kristinna kirkjudeilda glæddust i gær, eftir fund páfa og forráöamanna mótmælenda- trúarmanna. Á fundinum, sem í haldinn var i hinni gömlu borg, Mainz, var ákveðiö aö koma á fót nefnd, sem á aö rannsaka leiöir til aö sameina kristna menn i einni kirkju. Þessi heimsókn Jóhannesar Páls páfa er fyrsta heimsókn ka- þólsks páfa til Þýskalandsí nærri tvö hundruö ár," og er hún oröin eins konar krossferö til samein- ingar kristinna manna. Jóhannes Páll hefur hvað eftir annaö lýst þvi yfiri' heimsókn sinni, aö hann telji það eitt mikilvægasta hlut- verk sitt sem páfa aö stuöla aö einingu kristinna manna. Utgjalda auKningu tll her mðla mólmæll - Hundrað konur handteknar I Washlngton Ronald Reagan er strax farinn að finna til tevatnsins, þó enn séu um tveir mánuðir þar til hann tekur við forseta- embættinu af Carter. Hópur kver.na mótmælti i gær hækkun á útgjöldum til hermála og var hluti þeirra handtekinn fyrir utan hermálaráöuneytiö. Nokkrar kvennanna hlutu allt aö tiu daga fangelsi fyrir aö loka inngöngudyrum ráöuneytisins. Um tvö þúsund konur tóku þátt imótmælaaðgeröunum, sem voru i sambandi viö fyrstu heimsókn Reagans til Washington sföan hannvar kjörinn forseti. Reagan hefur hótaö verulegri útgjalda- aukningu til varnarmála. ,,Viö komum hingaö til aö vara Reagan viö, jafnvel áöur en hann tekur viöembættinu. Konur munu ekki liöa þetta vigbúnaöarkapp- hlaup forsetans tilvonandi eöa skeytingarleysi hans um mann- legar þarfir”, sagöi Ynestra King, einn af talsmönnum mót- mælendanna. .Jloium gereytt árásarliðinu” - sagði Teheran-útvarpið eftir bardagana við Susangerd Iranir sögöust I gær hafa unnið mikinn sigur á írökskum her- flokkum, sem sótt höföu aö irönsku borginni Susangerd i Khuzestan-héraði. „Viö höfum gereytt árásarliö- inu”, sagöi i fréttatilkynningu iranska útvarpsins. Irakar komu varnarliöi Susan- gerd á óvart um helgina með tangarsókn frá suö-vestri og austri. Barist var á götum borgarinnar og byltingarverðir og fallhlffahermenn voru einir til varnar. Mikiö mannfall varð i liöi beggja aöila, en i gær tókst Irön- um aö hrekja árásarliöiö á flótta, eftir aö fleiri irönsk herfylki höföu komiö til hjálpar. Susangerd er um 30 kilómetra frá iröksku landamærunum i suövesturhluta Iran. Striöiö viö Persaflóa hefur nú staðiö i meira en tvo mánuöi og deiluaöilar hafa neitaö öllum friöarumleitunum til þessa. birgöa tii næstu kosninga — hve naT sem þær nú veröa. Var frá þessu greint i blaöinu „La Prensa” (sem hélt uppi hörö- ustu gagnrýninni gegn Somoza einræöisisherra á sinum Uma) og voru fulltrúar skæruliöa Sandin- ista i þjo'öarráöínu sakaöir um aö stefna aö þvi aö sundra þjóöinni. — Þaö vareinmitt grunurinn um, aö Somoza forseti heföi látiö myröa ritstjóra La Prensa, sem varö til þess aö þjóöin reis upp gegn honum og veitti skæruliöum brautargengi. ep Grant hommi? Cary Grant, kvikmyndastjarna og athafnamaöur, hefur höföaö mái á hendur gamanleikaranum Chevy Chase. Segir Grant aö Chase hafi gefiö þaö I skyn f sjón- varpsþætti, aö Grant væri hómósexúal. 1 gögnunum, sem lögfræöingar Grant hafa lagt fram kemur I ljós aö i viökomandi sjónvarps- þætti hafi Chase sagt um Cary Grant; „Mér skilst aö hann sé hommi” og „Hvillk skvfsa!” Grant, sem nú er 76 ára gamall og fjórkvæntur, er slður en svo hrifinn af þessuni ummælum og fer nú fram á tfu milljón doliara I skaöabætur. jólafóndur ó somo stoð -Litir: rautt.svart, gult, 18 25,- 35 60.- 21 30,- 45 80,- i,- 24 35.- 60 250,- 28 40.- 70 400.- 180 crn, verö pr. mtr kr. 4.400. -pr.pk. ' Pipuhreinsarar: 10stk.50cm langir ipk. kr.600. - hvitt og blandaö i pk. Vattkúlur: Hvitar: mm kr. 10 15 14 ! Filt: Bútar 45x45 verö kr. 700.-f Litir: Gult, rautt, grænt, blátt, hvitt, svart, andlitslitur, brúnt, orange. Strigi: Linur, þéttur, breidd 125 cm. Verð kr. 1.800. — pr. mtr. Verö kr. 2.600. — pr. metr. stifur, þéttur breidd 100 cm. Stifur, gisinn, breidd 95 cm. yerö kr. 2.200. Kreppappir: Rúllur 50x250cm, verökr. 260. pr. ri. Litir: gulur, rauöur, grænn, blár, hvitur, svartur. Krepaður áipappir: rúllur 50x250 cm, verö kr. 1.750. — pr.rl. Litur: Uull, silfur, rautt,blátt,grænt. Sléttur álpappir: Rúllur 50x80 cm, verö kr. 450, - pr.rl. Litir: Gull, silfur, rauöur, grænn, blár, fjólublár. Sléttur áipappir: 4 rl. i pk. 50x30 cm, guli, rautt, grænt, blátt, kr. 900.- pr.pk. Könglar: Furu og greni, litlir og stórir, verö kr. 100 — 250. — eftir stæröum. Skrautber: Ýmsar stæröir og litir, einnig hvitar skrautkúlur, bjöllur og sveppir. Verö'pr. búnt á aigengustu stæröum kr. 950. Silkipappir: 5arkir i pk. blandaöir lilir 50 x 70cm kr. 400. Silkiborðar: Margar geröir og litir, einlitir og mynstraöir. Verö frá kr. 140. — pr.mtr. Giill og silfur spray: Brúsar 218 ml. Kr. 2.400. - pr. brúsa. Lim, Bo&ik: Mjög gott i jólaföndriö. Kr. 980. — pr. túba. Gervibast: 22 mtr. hankir. Verð kr. 480. — Litir: Gull, gult, rautt, grænt, blátt og fjólublált. 250mtr. rúllur kr. 1.800. — Litir: Gult, rautt, hvitt, blátt. Náttúrubast: 30 gr. hankir kr. 350 50 gr. hankir kr. 450. Vöndlar 1-2 kg. kr. 4.800 pr. kg. Glimmer: Gull, silfur, rautt, blátl, fjóiublátt og blandaö, kr. 500. pr.pk. Kartonpappir: Stærö 48x68 cm, gulur, rauöur, grænn, blár, kr. 350. — pr. örk. Bindivir: Kefli kr. 450. Blómavir: Grænn, vafinn kr 1.200. — pr. ri. Börkur: Þykkur kork-börkur til skreytinga, kr. 2.500. pr.kg. Plattar: Trésneiöar meö þykkum korkberki, ca. 20 cm i þvermál, hringlaga og ilangar. Kr. 750. pr.stk. Gærubútar: Notað i hár og skegg, hvitt og svart. Misstórir bútar kr. 200-500. Aðventukransar: 20 cm og 23 cm i þvermal. Kr. 1.500 pr. stk. Grindur fyrir aöventukransa, heilsoðnar m/4 fótum. Kr. 2.900. Kerti fyrir aöventukransa, kr. 150. pr. stk. „Silver”, álbotn f.kertin, 12 i pk. Kr. 300. pr.pk. Föndurbók. Hugmyndir ogsniö tii jólaskreytinga á dönsku „jul igen” kr. 3.300. óróar: Hjörtu.sett meöefni, skærum og leiðbeiningum. Kr. 4.500. eimtiy: J3isalkaóall m/virþrazói 6oy8mm kr 500ocj600prm HANDÍD Laugavegi 26 og Grettisgötu simi 29595 Vegna mikils álags á síma okkar þessa dagana, er svarað í síma til kl. 7.00 allai virka daga. Skre.ytileir: 250 gr. pk. kr. 1.250. Pekjulitir: 6 i pk. kr. 1.850.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.