Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 8
8 Þriöjudagur 18. nóvember 1980 i utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson. Ritstjórar: Úlatur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup. Arni Sig- fússon, Frlða Astvaldsdóttlr, Gylfl Kristjánsson, lllugi Jökulsson, Kristfn Þor- steinsdóttir, Páll Magnússon. Svelnn Guðjónsson, Sáemundur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttlr. Blaðamaður á Akureyri: Glsll Slgurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Stelnarsson. Ljósmyndir: Ðragi Guðmundsson, Elln Ell- .ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Ari Einarsson. Útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreif ingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúli 14, slmi Sóóll 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8. simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, slmi 86611. Askriftargjald er kr. 5.500.- á mánuöi innanlands og verð I lausasölu 300 krónur ein- takið. Vlsir er prentaður I Blaðaprenti h.f. Sföumúla 14. VALDATAFL í VALHÖLL Sjaldan hefur verið gefin út bók á íslandi. sem hefur vakið upp jafn mikla athygli og umrót og Valdatafl í Valhöll. Oll þjóðin varð vitni að því valdatafli en fæstir vissu hvað gerðist að tjaídabaki. Áður hafa mikil tíð- indi gerst í íslenskri stjórnmála- sögu, en aldrei fyrr hefur at- burðarásin verið svo nákvæm- lega rakin svo stuttu eftir að hún gerðist. Aldrei fyrr hafa höfuð- persónur slíks valdatafls verið dregnar svo opinskátt fram i dagsljósið meðan þær eru enn í þeim sömu hlutverkum. Það þarf mikið áræði til að tak- ast það verk á hendur að lýsa þeim hildarleik, sem fram fór við myndun núverandi ríkis- stjórnar, þannig að gagnrýnis- laust verði. Þetta hafa höfundar valdatafIsins í Valhöll fengið að reyna. örlagaríkur atburður af þessu tagi verður ekki metinn í sögu- legu Ijósi, f yrr en lengra f rá liður og vegur hlutleysisins er vand- rataður fyrir hvern þann Islend- ing, sem hefur haft skoðun á at- burðunum, hvað þá ef sá hinn sami er þátttakandi með einum eða öðrum hætti. Erfitt er að imynda sér að nokkur sjálf- stæðismaður hafi verið hlutlaus, þegar átökin um stjórnarmynd- unina stóðu sem hæst. Er þó ekki verið að efast um heilindi höf- unda og vissulega haf a þeir unnið fróðlegt lesefni. Kostir bókarinnar eru þeir, að frásagnir verða nákvæmari oq trúverðugri, meðan atburðarás- in er fersk í minni, en hitt kemur á móti, að tilfinningar og geðs- hræring getur villt heimildar- mönnum sýn og borið dóm- greindina ofurliði. Það eru engin tíðindi að hrikt hafi í stoðum Sjálfstæðisflokks- ins meðan á stjórnarmynduninni stóð. Það er ekki á hverjum degi sem gengið er til myndunar stjórnar af varaformanni flokks í andstöðu við formann og meiri- hluta f lokkskerf is. Ekki er raun- ar enn séð fyrir endann á þeim átökum, og varla dregur útgáfa þessarar bókar úr þeim. Margir eru ef laust undrandi og hneykslaðir á þeim fylkingum og flokkadráttum, sem lýst er úr f lokksherbergjum Sjálfstæðis- flokksins fyrr og nú. Fullyrt er að ýmislegt sé þar ofsagt eða vansagt en í aðalatriðum er þó dregin upp mynd, sem segir sína sögu. Sú mynd er ekki fögur, hvorki af einstaklingum né at- höfnum og fáum til vegsauka. ( bókinni er jafnf ramt gef ið í skyn aðátökin um stjórnarmyndunina eigi sér langan aðdraganda og þykir ókunnugum það trúlega forvitnilegt aflestrar hvort sem það stenst dóm sögunnar eða ekki. Valdataf I í Valhöll er ekki saga um Sjálfstæðisf lokkinn heldur frásögn af ferli einstakra manna. Valdabarátta, rígur og undirmál eru hinn rauði þráður bókarinnar. öll sú lýsing er hálfu dramatískari, vegna þess hversu þeir atburðir eru nærri hinni líðandi stundu. Hinu mega menn þó ekki gleyma, að keimlíkar frásagnir mætti rekja og hafa verið raktar úr sögu annarra stjórnmála- f lokka, þótt ekki sé það til afsök- unar eða réttlætingar. Stjórnmál snúast um örlög þjóðar. Þar eru teknar ákvarðan- ir um afkomu og líf skjör,stjórnir myndaðar, stefnur markaðar. Þar er tekist á um völd og áhrif. Það er ekki ný bóla, að frama- girnd og valdafíkn villi stjórn- málamönnum sýn. Göfug- mennska verður víst seint lög- leidd í mannlegu eðli. Valdataflið í Valhöll er aðeins angi af þeirri stjórnmálasögu. sem þjóðin þekkir af afspurn. Bókin er bersögul frásögn af veruleikanum. En þeir atburðir, sem þar eru greindir.eiga að vera víti til varnaðar. Að því leyti á hún erindi að hún auðveldar mönnum að greina sauðina frá höfrunum. binanbúoar hiá iOnnemum VÍSIR Stormasamt tðnnemasambandsbing: „Þvinganír og ger- ræðisleg vinnubrðgð” Mikil átök uröu á 38. þingi lönnemasambands ins um siöustu helgi um þaö, hvort f jallaö skyldi og ályktaö um almenn þjóö mátá þinginu. eins og gert hefur veriö á undanförn- um þingum. ..Vrgna hðtunar tvrggja kommunnta um þaft aO grfa rkki koit 8 iér I iljðrn var málið trkiO upp aftur. rn þá grkk tirplrga hrlmingur þingfulltrúa Ut I mðt mdaikyni Viö urbum ivo viO briOni um ab koma inn aftur til þrss aft h*gt v*ri aO Ijuka þing- stðrfum. og til málamiblunar var samþykkt, af) þingih vritti sam- bandsstjðrn hrimitd til þrss a6 álykla um þjoftmál Var þrtu grrt til þrss aft sambandift klofnafti rkki formlrga. rn I raun var samþykktin Oþörf vrgna þrss aft stjðrnin hrffti hvort srm var hrimild til þrss aft álykta um þjöbmál". sagfti flaraldur ..Þaft var rinfaldlrga Ibgft fram dagskrártillaga um aft taka málift upp og sllkt grtur ekki flokkast undir grrr*ftisleg vinnubrogft". sagfti Guftmundur Arni Sigurfts- son , formaftur Iftnnemasam bandsins. þrgar blaftamaftur bar þrssi mál undir hann ..ÞOaftákveftnir mrnn hafi sagt aft þrir vildu ekkt starfa I stjðrn inni rf þjoftmálin yrftu ekkl r*dd. rr varla h*gt aft tala um þvingan ■r rfta hotanir I þvl sambandi Þaft var þá rkki slftur gerr*6islrgt þegar þrssir fimmtán menn rfta svo grngu Ut af þinginu". sagfti Guftmundur Arni t>css má grta aft um 70 manns sátu þing Iftnnemasambandsins —P.M Mig langar til að gera athuga- semd við frétt er birtist hér i VISI þann 11. nóvember sl., er fjallaði um átök á INSl þingi. Þar er haft eftir mér, aö „Vegna hótunar tveggja kommilnista um það að gefa ekki kost á sér i stjórn var málið (umræöa um þjóðmál) tekiö upp aftur..” (innsk. HK). Þarna gætir misskilnings blaðamanns, því ég sagði hon- um, aö það hefði ekki veriö upplýst, fyrr en eftir upptöku umræöunnar aftur, að þeir (kommúnistarnir) heföu aöeins verið tveir. Þaö er eins liklegt, að þingfulltrúar hefðu látið sér þaö I léttu rUmi liggja þó tveim- ur kommUnistum væri færra I sambandsstjórn, nóg er af þeim samt. Hið rétta er, að eftir ákvörðun þingsins um aö fella flokks- pólitiska ályktun (þjóðmála- ályktun) Ut Ur samþykktum þess, uröu þingfulltrúar varir við mikla rekistefnu á göngum hússins. Þá voru vinstri menn að deila, sin i milli, vegna þess, að „ýmsir” meölimir fyrri stjórnar sáu sér ekki fært aö starfa i' stjóm ef ekki yrði álykt- aðpóliti'skt. Athygliskal vakin á þvl, að annar kommúnistinn sagöi slöan i ræðustól, að ,,ýms- ir” myndu ekki gefa kost á sér. Þingfulltrúar vissu þvl ekki hvort þessir „ýmsir” væru fleiri eða færri. Þess bera að geta, að iðn- nemasamhandið á viö mikla félagsdeyfð aö striða, auk þess, að menn eru aðeins iðnnemar i mesta lagi 4 ár, vegna þess eru reyndir stjórnarmenn ekki á hverju strái. Það er þvi eölilegt, aö þingfulltrúum brygði i brún þegar staöiö var frammi fyrir þvi, að sambandsstjórn yröi skipuð reynslulausu fólki. Þess- vegna samþykkti meirihlutinn, gegn sannfæringu sinni, aö láta minnihlutann misnota nafn og áhrif sambandsins, pólitiskum áhugamálum sinum til framdráttar. Sorglegt verður aö teljast, hvernigminnihlutanum tdkst aö nota sér umhyggju meirihlutans neöanmdls Haraldur Kristjánsson gerir hér athugasemd við frétt er birtist i Vísi 11. nóvember og fjall- aði um átök á iðnnema- sambandsþingi. fyrir velferð iðnnema og hags- munasamtaka þeirra, og troða þannig á lýðræðinu innan sambandsins. Mig langar lika til að benda nýkjörnum formanni INSl á, aö þaðer ekkigott til afspurnar, að áðuren tvær vikur eru liönar af kjörti'mabili hans, komi hann fram i fjölmiðlum og hafi I frammi ósannindi. Hann veit það aö tæpur helmingur þingfulltrúa vék af þingi, en ekki 15 manns. Þaö vita lika aörir sem þingið sátu. Hann er vonandi stoltur af þeim forsmekk sem hann gefur af framtiöinni, og likast til verður hann upplitsd jarfur, við þaö fólk sem fól honum þessa trUnaöar- stöðu i framtiðinni. Ég vil spyrja hann hvemig á þvi standi, að 1. þingforseti hafi talið þingið næstum þvi óstarf- hæft vegna þess að þingsalur var „næstum tómur” eftir að mótmælendur gengu úr þingsal, og verið var að leita samkomu- lags við þá. Og af hverju var gengiö svo hart eftir að fá ekki fleiri en ”15” manns til að taka sæti aftur. Varla hefur þingið verið óstarfhæft þó vantaö 15 af rúmlega 70 þingfulltrúum. Ég tel samt sem áður ástæöu til að óska honum velfarnaðar i starfinu, og vona aö hann verði farsælli en upphafið bendir til. Að lokum biö ég blaöamann- inn, Pál MagnUsson afsökunar á þvi, að mér skyldi ekki hafa heppnast aö gera mig nægjan- lega, skiljanlegan svo hafa mætti rétt eftir. Ég vona, að hann komi þess- um athugasemdum á framfæri, sem fyrst. 12. nóvember 1980. Haraldur Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.