Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 22
26 Þriðjudagur 18. nóvember 1980 iáag íkroid VÍSIR Myndlist Jón E. Guðmundsson opnaði á laugardaginn sýningu á högg- myndum úr birki, málverkum, vatnslitamyndum og teikningum að Kjarvalsstöðum. Asgrimssafn, afmælissýning, Gylfi Gíslason, sýnir leikmynda- teikningar i Torfunni, Bjarni Jónsson, málverk og myndir að Reykjavikurvegi 64, Kjartan Guðjónsson meö sýningu á Kjar- valsstöðum. Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson i Nýja Gall- erii. Nýlistasafnið Vatnsstig 3 er meö hollenska skúlptúrsýningu, Ómar Skúlason I Galleri Lang- brók. Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri Norræna hússins, Sigurjón Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar i Torfunni, Sigurður Orlygsson sýnir i Galleri Langbrók, Svavar Guðnason sýnir i Lista- safni islands, Páll S. Pálsson sýnir i Safnhúsinu Selfossi, Sigrún Eldjárn sýnir teikningar i Galleri Langbrók___________ Leiklist Leikfélag Reykjavikur: Rommi, kl. 20.30. Þjóðleikhúsiö: Litla sviðið Dags hriðar spor, kl.20.30. Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands: tslandsklukkan, kl.20. Tónlist Visnavinir efna til Visnakvölds á Hótel Borg i kvöld. Að þessu sinni munu koma fram Baldur Kristjánsson, pianóleikari, og Magdalena östlund ásamt undir- leikurum. Magdalena er sænsk- ættuð, en hefur lengi verið búsett hérlendis. Visnakvöldiö hefst að venju klukkan 20.30. minnlngarspjöld Kvenfélag Hreyfils Minning- arkortin fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Daialandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteinsdóttur Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iöunn Bræðraborgastig 15. (Ing- unn Asgeirsdóttir) Tösku og hanskabúöin, Skólavörðustig 7. (Ingibjörg Jónsdóttir) og hjá prestkonunum: Elisabet s.18690. Dagný s. 16406. Dag- björts.33687 og Salome s. 14928. Minningarspjöid Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aðilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, simi 15597, Arndisi Þor- valdsdóttur öldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgiisdóttur, Viðimel 37, simi 15138, og stiórnarkonum. Hvita ba.ndsins. bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,: simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. í sviösljósinu Einslæð söng- liölskylda ,,Það er ótrúlegt að önnur eins söngfjölskylda skuli vera til á tsiandi”, sagði Snorri Hansson, útgefandi plötunnar „Hin ljúfa sönglist”. Þaö eru Mlfa-tónbönd á Akureyri sem gefa piötuna út. „Það hlýtur að vera einsdæmi á tslandi að sex manns úr sömu fjölskyldu skuli syngja inn á eina og sömu plötuna”. Þeir sem syngja, eru Jóhann Konráðsson, Fanney Oddgeirs- dóttir (kona Jóhanns) og börn þeirra: Kristján Jóhannsson, Anna Maria Jóhannsdóttir, Jóhann Már Jóhannsson og Svavar Hákon Jóhannsson. „Þetta er allt mjög gott söng- fólk og Kristján er á heims- mælikvarða, þó hann hafi ekki áður sungið inn á hljómplötu. Þetta er reyndar frumraun þeirra ailra, nema Jóhanns Konráðssonar”. — Hvernig datt ykkur i hug að gefa út slika plötu? „Ég var að reyna að fá Jóhann til að syngja inn á plötu og þá jafnvel með Kristjáni. Upp úr viöræöunum vaknaði svo þessi geysigóöa hugmynd”, sagði Snorri. —ATA Snorri Hansson Vlsismyndf ! .iLJ BÓKABILAR- Bækisföð I Búsfaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 áð báðum dögum meðtöldum. Bókabilar — Bækistoð i Bustaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Solheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Matsölustabir Hllöarendi: Góður matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir böm. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staöur, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu, eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staösetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góöur. Verði stillt I hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega .innréttaður staður og maturinn prýðilegur— þó ekki nýstárlegur. GriIIiö: Dýr, en vandaður matsölustaður. Maturinn frábær og Utsýnið gott. Naustiö: Frægt matsöluhús sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartánsson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Göð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt að panta og taka meö út. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Sambyggö trésmlöavél, hjólsög, afrétt-ri og þykktarhefill sem nýr til sölu, einnig hansahillur og eins manns franskt rúm 95x200 cm afréttari og þrykktarhefill sem nýr til sölu, einnig hansahillur og eins manns franskt rúm 95x200 cm meö skúffum. Uppl. I sima 16435 (reynið aftur ef ekki svar- ar). Gullálmshurðir ásamt tilheyrandi körmum, járnað og lakkaö sem nýtt 2 stk. 200x70 cm til sölu veggþykkt ca. 10 cm. Selst á innan viö hálfvirði. Uppl. i sima 32609. Kvikmyndasýningavél 16mm með tali og tón til sölu, svo til ónotuð. Fæst meö þriöjungs af- slætti gegn staögreiðslu. Uppl. i sima 72561. Til sölu 35 ferm. notað gólfteppi til sölu, einnig fataskápur, lengd 2,35 m og eldhúsvaskur stærð: 80x47 cm. Uppl. i sima 35996. Takið eftir til sölu forhitari, 2,5 ferm. ásamt dælu og stjórnunartækjum. Uppl. i sima 36148 milli kl. 19 og 20 næstu daga. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæðaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Frlstandandi hilluskiirúm (mahogany) ljós undir kappa, hæö 2 m, breidd 52 cm, lengd 1.25 m, með innréttingu fyrir hljóm- tæki, plöturekki o.fl. Sem nýtt, verð 500 þús. Uppl. I síma 21254 i dag. Notuð eldhúsinnrétting eldavél, eldhúsborð og 4 stólar, barnakojur, og 2 reiðhjól. Uppl. I sima 17717 eftir kl. 16. Punktsuðuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari I sima 83470. Óskastkeypt Óska eftir stýrisdeili i vökvastýri I Ford comet ’74. Uppl. I slma 85582. IHúsgögn Ljósakróna. Falieg ljósakróna i gamaldags stiltilsölu. Verö kr. 60 þús. Uppl. i sima 52567 e.kl.5. Vel með fariö sófasett og sófaborð ásamt horn- borði til sölu. Uppl. I slma 72755 eftir kl. 18. Hlaörúm til sölu. Verð 75 þús. kr. Einnig nýleg samstæð rúm úr Vörumarkaöin- um (má nota sem hjónarúm). Verð 100 þús. kr. hvort. Uppl. i sima 41519. Gullfalleg skápasamstæöa til sölu, annar með glerskáp. hilium og neðri- skáp, hinn meö bar, hillum og neöriskáp. Verð kr. 500.000, kost- ar nýtt 800.000. Samstæöan er tæplega árs gömul. Uppl. I slma 77464. Sófasett Til sölu franskt raðsófasett (svampur) tilvaliðfyrirungt fólk. Uppl. i síma 71049. Alveg nýtt sófasett, 2ja og 3ja sæta, sófar og 1 stóli til sölu. Mikill verð-afsláttur. Uppl. i slma 24854. Svefnbekkur Sem nýr Spira svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 20113. Rúm 100x190 cm til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. i sima 66717. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33. Slmi 19407. Heimilistgki Gömul Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 50454. Til sölu Iltiö notuð Kenwood Chef hrærivél 450 w, ásamt hakkavél. Uppl. i slma 42070. Sjónvörp Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Slmi 31290. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækjasaia, seljum hljóm- tækin strax séu þau á staðnum ATH. mikil eftirspurn eftir flest- um tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. Hljómtgki Ath: óska eftirgóöum hátölurum frá 35—150 sin wött. A sama staö er til sölu Lenco L 78 plötuspilari, mjög góður og 4ra rása ljósasjóv.’ Uppl. I slma 40908. Til sölu magnari Scott A 480, 85 RMS wött, 2 stk. hátalarar Marantz HD 66 — 125 sínusvött. Uppl. I sima 37179. ÍHiól-vagnar 2 reiöhjól til sölu Simi 17717 eftir kl. 16. Til sölu Yamaha M.R. árg. ’79. Litið keyrt. Gott og kraftmikið hjól. Verð500þús. Uppl. isíma 97-6244. Verslun Blómabarinn auglýsir: Kerti i fjölbreyttu úrvali, pottar, mold, gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuð blóm, blómagrindur, blómavasar kertastjakar, óró- ar messingpottar i úrvali, pottahliíar i mörgum gerðum, boröspeglar. Sendum i póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi simi 12330. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miöhæð, simi 18768. Bóka- afgreiöslan veröur opin fram- undir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opiö 9-11 árdegis. Ctsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig viil útgáfan benda á Greifann af Monte Christo o.fl. góðar bækur. -------------- Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sklöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við I umboðssölu skiöi, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur I úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnaður ígfei ] Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Pliseruð pils I öllum stærðum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. I sima 23662. OB Barnagæsla Mömmur — Pabbar. Tek aö mér að annast börn. Bý i Vesturbænum. Hef leyfi. Sigrún simar 24429 og 24511. Fyrir ungbörn Vel meö farin Siiver Cross kerra til sölu. Uppl. I síma 84826 eftir ki. 5. Silver Cross kerruvagn stærri_gerð_in.til sölu. Simi 75408. Fatnaður /í#| ] Nýr Nutria pels til sölu. Stærð 38-40. Fæst með afborgunum. Slmi 71597.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.