Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 28
 ♦ veðurspá ! dagsins | Yfir Noröur-Grænlandi er| 1020 mb hæö, en 1005 mb lægö— hefur myndast um 150 km| vestur af Snæfellsnesi. Hitin breytist litiö og nær allstaöarB veröur frost. Veöurhorfur* næsta sólarhring: Suöurland og Faxaflói: Suö-h austan gola, smáél á miöum,| en bjart veöur til landsins. | Breiöafjöröur og Vestnroir:— Suöaustan og sunnan gola,g smáél á miöum og annesjum,^ en bjart veöur inn til landsins.fj Strandir og Norðurlandjj| vestra, Noröurland eystra:„ Suöaustan og sunnan gola,[ vlöast léttskýjaö. Austurland aö Glcttingi:L Hægviöri, smáél á miöum.g bjart veöur i innsveitum. Austfiröir: Noröaustan gola; eöa kaldi á miöum, en hæg-_ viöri og bjart inn á fjöröum.jg Suöausturland: Noröaustaiflj gola eöa kaldi, bjart veröur ti@ landsins, en smáél á djúpmið- um. I I I VeðriD hér! og har I I Veður kl. 6 i morgun: _ Akureyri hálfskýjaö -7, Hels-fl inki þokumóöa 2, Kaup- mannahöfn rigning 10, OsMfg skýjaö -2, Reykjavik létt-; skýjaö -4, Stokkhólmur rign-fl ing 8, Þórshöfn snjóél 0. Veöur kl. 18 i gær: Aþena heiöskirt 17, Berlirl skýjaö 12, Chicago skýjaö 4, Feneyjar léttskýjaö 6, Frank-" furt skýjaö 12, Las Palmasl skýjaö 26, London rigning 13, ™ Lu xemborg léttskýjaö 10, fl Mallorka léttskýjaö 16,a Malaga léttskýjaö 16, ParisH léttskýjaö 15, Róm léttskýjaö v-i 13, Vin léttskýjaö 8. { „Ólafur vekur athygli ifl ladrid” segir Timinn. Ætli — ann hafi sýnt sig á aöaltorg-fl Flugleiðavél sétthreinsuð á Keflavíkurvelli: EINN FARÞEGANNA VAR MEÐ GULUSÖTT Starfsmaður Flug- leiða sem var að koma heim úr pilagrimaflugi félagsins á laugardag- inn var lagður inn á Landspitalann til rann- sóknar vegna gulu. Sóttvarnaraðgerðir voru framkvæmdar um borð i flugvélinni sem maðurinn kom með frá Luxemborg áður en hún hélt áfram til New York. Kjartan Ólafsson héraös- læknir i Keflavik.sagöi I samtali viö VIsi aö hann heföi veriö kallaöur upp á flugvöll vegna sjúkleika mannsins, þegar flug- vélin lenti. Nokkrir aörir af starfsfólki Flugleiöa, sem kom úr pilagrímafluginu meö sömu vél heföi kennt lasleika.en i ljós heföi komiö aö hann var af öör- um toga spunninn og fékk þaö fólk aö fara heim aö skoöun lok- inni. Sá sem haföi sýkst af gulu fékkaöfara heim af Landspital- anum i gærdag. Flugvélin taföist um tvo tima á Keflavikurvelli vegna þessa máls. Sagöi Kjartan. aö gula væri ekki smitandi nema viö nána snertingu en þó væri möguleika á smitun i sambandi viö notkun á snyrtiklefa, en þetta heföi viðkomandi maöur vitað og hagaö sér samkvæmt þvi. — SG Nýtt fíkniefnamái: Tveirmenn settir inn Tveir menn hafa veriö settir i gæsluvaröhald vegna nýs fikniefnamáls, sem komiö hef- ur upp i tengslum við hiö um- fangsmikla fikniefnamál, sem veriö hefur i gangi að undan- förnu. Máliö varðar innflutning og dreifingu fikniefna, þar sem helst er um að ræöa kannabis efni. Aö sögn Guðmundar Gigju lögreglufulltrúa i fikniefna- deild, viröist hér ekki vera á feröinni jafnviöamikiö mál og hiö fyrra, þótt erfitt sé að segja um þaö aö svo stöddu. — AS FÆRRI RANASLYS Eitt banaslys varö i umferö- inni I október á móti þremur i sama mánuöi á siöasta ári, og eru dauöaslys i umferðinni oröin 23 þaö sem af er þessu ári á móti 19 á sama tima I siö- asta ári. Alls uröu 675 slys i umferö- inni i október, og var I 631 til- fellieinungisumeignartjón aö ræöa. Slys meö meiöslum urðu 43eða fjögur fleiri en i október á siöasta ári. 1 þessum slysum slösuöust alls 56 manns og var i flestum tilfellum um minni- háttar slys aö ræöa. INNBROT OG ÍKVEIKJUR Töluvert tjón varö af inn- brotum og ikveikju um helg- ina. A laugardagsmorguninn var tilkynnt um innbrot i Kársnes- skóla i Kópavogi. Þar höföu skrifborö veriö mölvuö og veggir spenntir sundur og eyöilagöir meö járnkarli. Tjón er taliö nema milljónum króna. , A sunnudag var tilkynnt um innbrot i Hjartarkjör á Kapla- skjólsvegi, en tjón ekki veru- legt. Þá kviknaöi t i plaströrum viö verksmiöjuna Börk i Hafn- arfiröi.en þau eru framleidd á staönum, notuö til hitaveitu- lagna o.fl. Taliö er aö um Ikveikju hafi verið aö ræöa, en tjón varö töluvert. — AS „44 tlmar og 10 minútur!” varö Gesti Jónssyni sáttaneindarmanni aö oröi, þegar bókageröarmenn og fulltrúar FIP bjuggust til aö undirrita samkomulagiö I gærmorgun. Þá höföu sáttaumleitanir staöiö linnulaust frá kl. 2 á laugardag. Visismynd GVA Fengu 11-13% launahækkun „Almenn kauphækkun meö nýja samkomulagiríú er 11%. Þó fær aöstoöarfólkiö okkar 13% kauphækkun, til leiöréttingar, en þaö er lægst launaöa fólkiö hjá okkur”, sagöi ólafur Emilsson, er Visir ræddi viö hann eftir aö samkomulagiö haföi veriö undir- ritaö. „Þá var fyrirkomulag á veikindadögum samræmt vegna laga frá 1979. Þetta er atriöi, em ágreiningur hefur staöiö um I langan tima”, Samkomulagiö náöist éftir langar og strangar viöræöur, sem höföu staöiö linnulaust frá kl. 2 á laugardag þar til i gærmorgun. Verkföllum bókageröarmanna hefur ýmist veriö frestaö eöa af- lýst. —JSS Ný borhola Hitaveltu Akureyrar: Loksins fæst nég af heitu vatni Hitaveita Akureyrar mun brátt hafa yfir aö ráöa samtals 200 sekúndulitrum af heitu vatni eftir aö jaröborinn Narfi kom niöur á nýja æö viö Botnslaug i Hrafna- gilshreppi. Veröur þá hægt aö anna allri heitavatnsþörf Akur- eyrarbæjar. Borinn kom niöur á nýja hitaæö á 800 metra dýpi i gærmorgun sem gaf 40 sekúndulitra af 80 stiga heitu vatni, sjálfrennandi. Likur eru á aö sjálfrennslið minnki eitthvaö, en taliö er aö meö dælingu megi ná um 50 sekúndulitrum. Þetta þýöir 30% aukningu á heitu vatni Hita- veitu Akureyrar og ætti þá að vera séö fyrir vatnsþörf bæjar- búa. — SG/GS Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.