Vísir - 22.11.1980, Side 18

Vísir - 22.11.1980, Side 18
VÍSIR Laugardagur 22. nóvember 1980 Guthrie og Wagner ræöa viö Jacob Milne, nýgræöing i blaöamannastétt. Hann leikur Gunnar Eafn Guömundsson sem útskrifaöist fyrir tveimur árum úr Leiklistarskóia lslands og er þetta fyrsta hlutverk hans f Þjóöleikhúsinu. AÐVÖRUN TIL AUGLÝSINGAFÓLKS Á Auglýsingahátíöinni 1980, þann 29/11, kl. 18:15 stund- vislega i Atthagasal Hótel Sögu, veröa ekki neinar verölaunaafhendingar, eng- ar ræöur, ekki nein heimatil- búin gamanmál, engin tfsku- sýning, ekki gamanvisur, Baldvin kynnir ekki, Guö- bergur syngur ekki, Jón Þór og óli Stef spila ekki, — og barinn lokar ekki... fyrr en á siðustu stundu! Björk hjá ólafi Stephensen selur miöa fram til fimmtu- dagsins 27/11. Siöast var uppselt. Apéritif Kir Ðick Wagner • er hann tónskáld?” Ofurlítit frásögn af æfingu á leikritinu Nótt og dagur eftir Tom Stoppard „Ha!ló/ leikarar. Leikarar. Ætliði að koma hérna inn í stofuna. Koma hérna inn í stofu, við getum verið aðeins út af fyrir okkur..." „Hvar er Arnar?" „Arnar? Hann er hér." „Heyriði... Eruallir komnir? Heyriði, nú skulum við keyra þetta i gegn á fullum hraða og láta sem ekkert sé þó það sé eitthvað að. En ég ætla að biðja ykkur að muna eftir öllu sem ykkur finnst vanta, öllu sem ykkur finnst vera að. Svo ræðum við það og kippum því í lag. ókei?" „ókei." viö alla aö tala. Leikararnir biöa á sviöinu á meöan, gera aö gamni sinu eöa athuga hvort ekki sé allt eins og þaö á aö vera. Randver Þorláksson æfir sig i aö ganga i gegnum dyr, honum tekst þaö meö miklum bravúr. „Jæja, viö skulum byrja.” Ljósin slokkna og Kristinn Danielsson spjallar viö sina menn uppi I ljósaherberginu upp undir lofti gegnum hljóönema og heyrnartæki. „Ljósin upp,” segir hann og ljösin koma upp. ,,Þetta var alveg ómögulegt” Þaö eru ekki mikil ljós. Næst- um almyrkt er á sviöinu þegar drunur heyrast i þyrlu, skömmu siöar kemur framhluti jeppans keyrandi fram á sviðiö. Maöur stekkur út og ljóskastari nær hon- um. Hann reynir að komast und- an, stekkur til og frá, engist sund- ur og saman en sleppur ekki und- an ljósinu. Svo heyrast skothvell- ir og maöurinn kippist viö. „Hættiö þessu! Hættiö þessu!” hrópar hann. „Ég er blaöamað- ur!” Þaö hjálpar ekki mikiö fremur en venjulega og skothvellirnir halda áfram, liklega veröur maöurinn fyrir skoti þvi hann fellur saman á sviðiö og ljósin hverfa. „Biðiö viö, blöið viö!” GIsli er ekki nógu ánægöur. Hann stekkur upp á sviöiö og tekur menn tali. „Þetta var alveg ómögulegt, þetta var vitlaus þyrla. Þetta var litla þyrlan, þyrlan sem kemur seinna. Drunurnar eiga aö vera miklu meiri, þær eiga aö vera al- veg ærandi. Svo kom jeppinn allt- of seint inn og skothriöin lika. „Hvar er glasið?” Klukkan er rúmlega átta og á stóra sviöi Þjóöleikhússins er aö hefjast æfing á leikritinu Nótt og dagur eftir enska leikskáldiö Tom Stoppard. Leikstjórinn, Gisli Al- freösson, hefur veriö aö leggja leikurunum lifsreglurnar og um allt sviö eru menn á ferli. „Þaö vantar glasiö sem á aö vera hér.” „Ha?” „Glasiö. Glasiö sem á aö vera hér.” „Já... Heyrðu, ég skal sjá um þaö.” Glasinu er komiö fyrir á boröi I áöurnefndri stofu. Stofan er hluti leikmyndar sem Gunnar Bjarna- son hefur búiö til, þetta er stáss- stofa og i rlkmannlegra lagi. Til hliöar á sviöinu stendur jeppi, mér er sagt þaö sé aöeins fremsti hluti jeppans. Tæknimenn og ljósameistarar prófa sin tæki og tól áöur en æfingin hefst, þaö heyrast drunur I þyrlu og skömmu siöar skothriö. Leik- stjórinn Gisli er á þönum um allt svið, allt veröur aö vera I sem bestu lagi. „Eigum viö aö reyna aö byrja?” ,,Jæja, við skulum byrja” Úti sal hefur borðplata veriö lögö yfir tvö sæti, þar koma sér fyrir þeir Gisli og Jakob S. Jóns- son, þýöandi leikritsins. Þeir bera saman bækur sinar, ljósa- meistarinn Kristinn Danielsson, leiktjaldasmiðurinn, búninga- teiknari ogaörir viökomandi eru i Hákon Waage (blaðaljósmyndarinn George Guthrie) og Anna Kristin Arngrimsdóttir (Ruth Carson) næsta nácrenni oe Vmislegt barf rabba saman um Richard Wagner.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.