Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 5
Mánudagur 24. nóvember 1980 5 VÍSIR Franco viröist eiga sér marga aödáendur ennþá, þó liöin séu timm ár frá dauöa einræöisherrans. Myndin var tekin nokkrum vikum fyrir andlát hans, en meö á myndinni er eiginkonan, Carmen Polo. I I I I I I I I I I I I I I I I I I ...iandskjálftf "á" S-ftafíuT. Mörg hundruð manns létust Ekki er ljóst ennþá. hve margir fórust i jaröskjálftunum á Suöur-ltaliu i gær, en þeir skipta hundruðum. Þegar hafa lik 350 manna fundist og mörg hundruð manns eru i sjúkrahús- um eða sjúkraskýlum. Upptök skjálftanna mældust i Potenza héraðinu, og mældist snarpasti skjálftinn 6.8 stig á Richterskvarða, en alls voru skjálftarnir sjö. Skjálftanna varð vart i sex löndum, allt suður til Sikileyjar, en mestar skemmdir urðu i Napoli, Avellino, Salerno og Amalfi. Þá létust margir 1 smá þorpinu Balvano. Þar hrundi Hjálparaðgerðir hafa ekki gengið sem best, fyrst vegna náttmyrkus og siðan vegna sambandsleysis, en mörg fjalla- þorpin eru simasambandslaus. kirkja, full af fólki. sem komið hafði til kvöldmessu. Létust þar um hundrað manns. 83 létusi í hótelbrunanum í Las vegas: Rænlngjar létu greip- ar sópa í rústunum I I I I I I I I I I I I I I I I I I J Francisco Francos minnsl I Madrid Um þrjú hundruð þúsund manns komu saman i Mið-Madrid á sunnudag til að minnast Francos, hins látna einvalds Spánar. Hrópuðumenn „Franco-Franco” og ungir falangistar i svörtum leðurjökk- um og eldri konur i sunnudags- fötunum sinum réttu fram þein- an handlegginn i fasistakveðju. t ræöum sem haldanr voru við þetta tækifæri, var ráðist á Mae West, kvikmyndastjarna og kynbomba fjórða áratugarins, lést á heimili sinu i Los Angeles á laugardaginn. Mae West var 88 ára gömul. Leikarar komu saman i Holly- wood i gær til að votta hinni látnu viröingu sina, en Mae West var vinsæl meðal leikaranna. Meðal stjórnvöld, og fasistiskt einræði lofaðhástöfum. Var Suarez, for- sætisráðherra, kennt um alla óhamingju Spánverja, allt frá ofbeldi lögreglunnar til atvinnu- leysis og kláms. Falangistar notuðu tækifæriö og seldu grimmt fána, borða og upptökur með ræðum Francós og baráttusöngvum þjóðernis- sinna frá borgarastyrjöldinni. þeirra, sem tóku til máls, voru Anthony Quinn, James Stewart og Lucille Ball. Mae West fékk hjartaáfall fyrir þremur mánuðum og náði sér aldrei af þvl. Slðasta myndin, sem hún lék i, var myndin „Sext ette”, gerð árið 1977. Gestir, sem komust lifs af i hótelbrunanum mikla i Las Vegas á föstudaginn, hafa tilkynnt aö ræningjar hafi látið greipar sópa i herbergjum þeirra. Um eitt þús- und gestir, sem orðið höfðu að yfirgefa herbergi sin — sumir hverjir I náttfötunum einum —■ biöu fyrir utan hótelið eftir þvi að fá aö leita að eigum sinum, en þegar inn I herbergin kom, höfðu ræningjar hirt allt verðmætt. 1 þessum mikla hótelbruna lét- ust 83 menn og nokkur hundruð manns voru flutt á sjúkrahús með Mae West hélt sér mjög vel. Þessi mynd var tekin af henni eftir að hún komst á nfræðisaldurinn. Mae west ðll leggja fram tillögu fyrir áramót, sem fæli I sér endurskipulagningu á vopnabúnaði Bandarikjamanna i Noregi. Reyndí að smygla tvö hundruð dýrum „Það var eins og að opna hurð á dýraverslun”, — sagöi sænski tollvörðurinn eftir aö hafa opnað skottið á norskum einkabfl, sem komið haföi með ferjunni frá Danmörku. Tollvörðurinn fann 12 vandlega innpökkuð búr. sem höfðu að geyma 190 fugla af niu mismun- andi tegundum. Við nánari rann- sókn fann toilvöröurinn til viðbót- ar dvergkaninu og tvo ikorna. Nasaför i Suöur-Afriku hafa sérfræðing- ar I fingraförum verið aö gera til- raunir með nýjar aðferðir til að koma upp um kálfaþjófnaö. Þeir taka nasaför af hinum slátruðu dýrum enda hafa þeir fundið það út, að nasaför eru mismunandi frá dýri til dýrs á sama hátt og fingraför eru hjá mönnunum. Kálfaþjófnaður er mikiö vanda- mál i Suöur-Afriku og á siðasta ári var stoliö dýrum fyrir upphæð sem nemur um fjórum milljörð- um Islenskra króna. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I REAGAN AF KONUNGAKYNI? | Nýkjörinn forseti Bandarikjanna, Ronald Reagan er kominn i beinan I karllegg af mestu þjóðhetju lra, Brian konungi, — segja ættartölusér- I fræðingar sem rannsakað hafa þessi mál. j Brjánn konungur var drepinn i orustunni við Clontarf árið 1014,en sú j orusta batt enda á veldi vlkinga á lrlandi. Langafi Reagans, Michael j O’Reagan flutti búferium frá trlandi til London á öldinni sem leiö. | reykeitrun, brunasár og tauga- áfall. Taliðer, að kviknaðhafi I út frá rafmagni. „Mariluana heldur „Útflutningur á marijiana hef- ur svo að segja haldið uppi efna- hag Jamaica”, sagði Seaga, hinn nýi forsætisráðherra Jamaica, i viðtali við bandariska sjónvarps- stöð i gær. Seaga sagði, að stjórn hans myndi ekki leyfa sölu á mariju- ana, en ekki væri heldur hægt að Mjög hefur verið deilt á örygg^ ismálin I hótelinu, en til dæmis virkaði brunavarnakerfið ekki. uppi elnahagnum” banna hana vegna þess „að um- setningin er svo mikil og öryggis- sveitirnar og fáliðaöar til aö nægt sé að ráöa við verkefniö.” Seaga, sem er ihaldsmaður, sigraöi vinstri manninn Michael Manley i kosningum fyrir þremur vikum. Nýkomið frá MANZ Kuldaskór margar gerðir Mjúkt skirm, mjög vandaðir með sterkum, stömum sóia og þykku loðfóðri og auðvitað leðurbindiólar eins og áva/lt hjá Manz og Mercedes.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.