Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 25
Mánudagur 24. nóvember 1980 lctag lltvDld VÍSIH 29 Hllóðvarp klukkan 22.35 IKARIIS-KAIIPIN OG ÓLAFUR DAVfBSSON önnur hreppamál vetrarins eru á dagskrá hljóðvarpsins i kvöld, kl. 22.35. Meðal annars er rætt við Ólaf Daviðsson, forstjóra Þjóðhagsstofn- unar, um ýmsa þætti er varðar verðbólgu og fjármál sveitarfélaga. Fréttir af framkvæmdum viös- vegar um landiö, allt frá bruna- hönum til stórvirkari fram- kvæmda. Viö munum heyra frá einum sveitarstjórnarmanni frá Austurlandi, Albert Kemp. Sagt veröur frá einkennilegu máli varöandi framkvæmd á Seyöis- firöi. Ýmislegt fleira ber á góma. t.d. hvernig staöan er varöandi kaup Kópavogskaupstaöar á KARUS strætisvögnum. Stjórnendur þáttarins Hreppa- mál eru Arni Sigfússon og Kristján Hjaltason. HUóðvarp klukkan 17.20: „GðMUL 0G NÝ ÆVINTÝRI 99 ,,Þetta er fyrsti þátturinn af fjórum sem ég verð meö vikulega fram aö jólum,” sagöi Silja Aöal- steinsdóttir, umsjónarmaöur þáttarins „Nyjar barnabækur,” en hann er á dagskrá hljóövarps- ins i dag, kl. 17.20. „Þessi fyrsti þáttur fjallar um ævintýri, bæði gömul og ný. Ég les ný frumsamin ævintýri en þaö eru örfá komin á markaöinn núna handa börnum. Það var t.d. aö koma út gifuríega falleg bók um Grímms ævintýri, þýdd af Þor- steini frá Hamri. I þessum þáttum mun eg ræöa um bækur handa yngstu börnun- um og unglingabækur. Siöasti þátturinn veröur um hvunndags- ævintýri, það eru svona raunsæi- legar sögur,” sagöi Silja enn- fremur. útvarp Silja Aöalsteinsdóttir. Þriðjudagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttúr Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfféttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 10.40 Pathétique-sónatan Al- fred Brendel leikur Pianó- sónötu nr. 8 i c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beet- hoven. 11.00 ..Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dótbr sér um þáttinn. Lesin frásaga eftir ólaf Þorvalds- son: Þegar jólin hurfu Ha fnfiröingum. 11.30 Hljómskáiamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Alicia 17.20 Otvarpssaga barnanna: ..Krakkarnir viö Kastaniu- götu” eftir Philip Newth Heimir Pálsson les þýöingu siha (7). 17.40 Litli barnatiminn. Þor- gerður Siguröardóttir stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur is- lensk þjóölög 21.45 Ctvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austa'n fjallGunn- ar Kristjánsson kennari á Selfossi sér um þáttinn', 23.00 Svita I g-moll eftirGeorg Friedrich Handel Lupiano 1 Sgrizzi leikur á sembal. 23.15 A hijóöbergi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp i Þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Lifiö á jöröinni Sjöundi þáttur. Stórveldi risanna Skriödýr uröu fyrst til að leysa vandann viö aö lifa á búrru landi. 21.50 Blindskák Sjötti og siö- asti þáttur. Efni fimmta þáttar: Smiley heimsækir Prideaux, sem kveöst hafa verið yfirheyröur af Karla eftir handtökuna i Tékkó- slóvakiu. 22.50 Eiginkonan ótrúa (La femme infidele) Frönsk bió- mynd frá árinu 1968, gerö af Claude Chabrol. Aöalhlut- verk Stéphane Audran, Mauricé Ronet og Michel Duchaussoy. 00.25 Dagskrárlok STÓRHÆKKAÐIR SKATTAR Heimdallur S.U.S. heldur almennan fund um skattamálin miðvikudaginn 26. nóvem ber kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Ávarp fiytur: Pétur Rafnsson, formaður Heimdallar. Frummælendur: Halldór Blöndal, alþ. maður Halldór Ásgrímsson, alþ. maður, ólafur Ragnar Grímsson, alþ. maður. Umræðustjóri á pallborði: Árni Árnason, framkvæmdastj. Verslunarráðs. Heimdellingar mœtið vel og stundvíslega Stjórnin Vissir þú að eja ep?c»!-> ö! I i býður mesta úrva/ unglinga- húsgagna á /ægsta verði og á hagkvæm- ustu afborgunar kjörunum? ■TT Bíldshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 (Þjónustuauglýsingar J SL Ö TTSL/STEN ^ Glugga- og hurðaþéttíngar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. r— -------;----- Sjónvarpsviðgerðir | Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN > HUSAVIDGERDIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lagfæra eignina þá hafið samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. HúsQviðgerðo- þjónustan Símor 7-42-2f 7-18-23 Q9__________ Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STIFLAÐ? Niðurf öll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. V . I Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. <>7r: ❖ #.$ Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 < Við tökum að okkur allar al- mennar viö- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vélaleiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Simi 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smiöa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bila, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baft^er" um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan I Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.