Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 12
12 /m!% #' ////47//. óskast í eftirtaldar bifreiöar, er veröa til sýnis þriðjudaginn 25. nóvember 1980, kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora að Borgartúni 7: Volvo P144fólksbifreið...........árg. 1974 Volvo Pl44fólksbifreiö...........árg. 1974 Volvo Pl44fólksbifreið...........árg. 1973 International Scouttorfærubifr..árg. 1974 International Scouttorfærubifr..árg. 1974 Ford Bronco.....................árg. 1974 Ford Bronco.....................árg. 1974 Ford Bronco.....................árg. 1972 Land Roverdiesel.................árg. 1976 Land Roverdiesel.................árg. 1972 Chevrolet Sport Van..............árg. 1976 Peugeot404 pallbifreið...........árg. 1973 Chevrolet Suburban 4x4...........árg. 1975 GMC Rally........................árg. 1977 CHEVY Sport Van..................árg. 1974 Ford Econoline sendiferðabifr....árg. 1975 Ford TransitBus..................árg. 1975 Volkswagen sendiferðabif reið....árg. 1973 Volkswagen sendiferðabif reið....árg. 1972 Saab95sendiferðabifreið..........árg. 1971 Scania Vabis vörubif reið........árg. 1967 BMW bifhjól......................árg. 1965 BMW bif hjól....................árg. 1965 Onan Ijósavél, 110 volt, 4 kWa Til sýnis við vélaverkstæði Vegagerðar ríkis- ins, Borgartúni 5: Volvo Laplander................ árg. 1965 Scania Vabis vörubif reið........árg. 1966 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að haf na tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 LÆKNINGASTOFA Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3, 5. hæð. Viðtalspantanir í síma 15477. GUNNAR VALTÝSSON, LÆKNIR Sérgrein: Almennar lyflækningar innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar. m Smurbrauðstofan BJORISJIINJIM Njálsgötu 49 — Sími 15105 Sænski píanóleikarinn INGER WIKSTRÖM heldur píanótónleika í Norræna húsinu mánu- daginn 24. nóvember kl. 20:30. A efnisskrá eru verk eftir Erland v. Koch, Grieg, Sjostakovitsj og Chopin. Miðar i kaffistofu og við innganginn Verið velkomin NORRÆNA HÓS/Ð „Þaö er mjög náiO samband á milli skautamanna, þeir skauta oft tveir eöa fleiri saman og geta haldiö uppi samræöum og likamlegri snertingu” segir Helgi Geirsson formaöur Skautafélags Reykjavlkur I viötalinu. Á skautum - Á skautum - Á skautum - Á skautum - Á skautum „fluðvell að njóta bessarar faiiegu fjölsKylduíliróllar” - Rætt við Heiga Geírsson formann Skautafélags Reykjavíkur um aðstððu og útbúnað skautafóiks „Þaö er rétt aö viö búum viö frumstæöskilyröiþarsem ekkier til hér á landi fullbyggt, vélfryst skautahús eöa þaö sem almennt er kallaö skautahöll. En þaö er mjög auövelt aö njóta þessarar fallegu iþróttar, og einkanlega á þaö vel viö sem fjölskylduiþrótt. Þaö er ekki margbrotnara en þaö aö leita sér aö litlum öruggum polli eöa tjörn, skipta á skóm og skautum og lif« Ut á svelliö. Þaö er mjög náiö samband á milli skautamanna, þeir fara ot_t tveir eöa fleiri saman og'geta haldiö uppi samræöum og líkam- legri snertingu. Þegar foreldrar eöa eldri systkini taka litla fólkiö á skauta, þá þarf aö halda i hönd- ina á þvi og hjálpa þvi aö bjarga sér, og margur á góöar endur- minningar um þetta”. Þaö er Helgi Geirsson, for- maöur Skautafélags Reykjavikur, sem þetta segir, en viö leituöum tilhans til aö fræöast hjá honum um skautamál almennt, um út- búnað og fleira, þvi mikill áhugi viröist vera aö vakna á skauta- Iþróttinni hérlendis sem fjöl- skyldui'þrótt. Alls ekki að skauta á götum — Þú nefnir örugga polla og tjamir,- er öryggiö mikiö mál fyrir skautamenn? „Viö allar iþróttir þarf varúð og viö iðkun skautatþróttar- innar þarf aö hafa I huga ýmis séröryggismál, sem tengjast að- stööuleysinu, sem skautafólk byr viö. Börn eiga til dæmis ekki aö skauta einsömul. Oruggast er aö skauta á grunnum tjörnum og halda sér vel frá vökum. Ef ein- hver detturniðurum vökþá þurfa aðrir aö passa sig aö fara ekki sömu leið I björgunartilraunum sinum, en henda löngum trefli, eða þviliku til þess. sem fyrir óhappinu varö. Ef eitthvaö skeöur, þá vill fólk oft hópast saman. Þetta getur skapaö hættuástand þar sem Isinn þolir ef til vill ekki þunga mikils f jölda á einum staö, þdtt hann sé annars fullkomlega öruggur. Þaö á alls ekki aö skauta á götum. þar sem bifreiöaumferö er, þvi þar er mikil hætta. Götur eru hrjúfar og erfitt aö skauta á þeim, skautaeggin vill skemmast ogekki má gleyma slysahættunni, sem þvi er samfara. Þetta getur sérstaklega veriö lifshættulegt á þessum árstima.þegarskyggnier slæmt i skammdeginu. Sprautað skautasvæði og skautahöll Þaö eru ýmis svæöi sem borgin lætur sprauta á veturna, þegar frost er og eru fullkomlega örugg. þegar veður leyfir. Nefna má svæöi i Breiðholti og Melavöllinn og svo eru þaö Tjörnin og Rauöa- vatn. Auðvitaö kemur ekkert i staö skautahallar, sem almenn- ingur veröur aö treysta á, aö staöiö veröi viö aö byggja”. — Er nokkur sérstakur öryggisbúnaöur sem skautamenn þurfa aö hafa? „Fyrir hinn almenna skauta- mann er sjálfsagt aö vera vel klæddur til aö verjast kuldanum. Þaö er alltaf hægt aö fækka klæö- um. Þaö er sérstaklega nauösyn- legt fyrir þá.sem eru aö byrja að skauta og eru eitthvaö valtir aö verameö þykkarhúfur eöahjálm á höföi, þvi' ef fólk dettur aftur- fyrir sig á hnakkann. getur það verið hættulegt og fólk jafnvel fengiö heilahristing. Eins er gott aö hafa olnbogahlifar eöa vera i jakka meö efnismiklum ermum, þvi ef fólk dettur afturfyrir sig vill þaö gjarnan bera olnbogana fyrir sig og olnbogaliðurinn er viökvæmur fyrir meiöslum. Beita skynsemi, fara varlega Aöalatriöið er þó aö beita almennri skynsemi og fara var- lega”. — Nú viröast skautar vera mis- jafnir aö gæöum og geröum. „Tegundirnar eru yfirleitt tvær, listskautar og hokki- skautar. Listskautarnir eru meö beinum blöðum meö tönnum fremst. Eins og nafniö gefur til- efni tileru þetta skautar fyrir fólk sem vill skauta á venjulegan hátt og jafnvel leika einhverjar listir. Þessir skautar eru yfirleitt einnig þyngri en hokkiskautar. Þeir eru hinsvegar meö engar tennur og eru geröir til þess aö menn stundi á þeim ishokki og á þeim er kleift aö skauta bæöi aftur á bak og áfram og nema staöar snögglega. Þriöja tegundin sem fólk notar af skautum en i minna mæli eru hlauparaskautar,sem eru ætlaöir I hraöhlaup. Þeir eru lika hokki- skautum,en blaöiö eöa eggjárniö er töluvert lengra”. — En hvaö um gæöin? „Eins og meö alla vöru eru gæöin mjög mismunandi og fólk borgar fyrir það, sem þaö fær. Fyrir unga krakka er óþarfi aö kaupa mjög dýra skauta, en þeir þurfa þó aö verabaö góöir aö þeir komi vel aö notum. Þeir veröa aö gefa ökklanum gott aðhald. Til þess að hægt sé aö skauta al- mennilega þá verða skautarnir aö vera vel skerptir, en þaö kostar um tvö þúsund krónur aö skerpa skauta i dag. Nýir skautar geta kostaö allt frá 20 þúsund og upp i 200 þúsund krónur. Foreldrar eiga ekki aö kaupa stóra skauta fyrir böm I þeirri von, að þeir dugi lengur. Skautar eiga aö vera af sömu stærö og annar skófatn- aöur bamanna. Þaö er betra að kaupa góöa.notaða skauta, sem passa, heldur en nýja skauta, sem passa ekki. Gæta skal þess að reima ekkisvo fast aö fætinum að blóðrásin stöövist og fólki veröi óeðlilega kalt á fótunum. Aftur á móti á fullorðið fólk sem ætlar sér aö stunda skautafþrótt- ina aö kaupa sér eins góöa skauta og þaö hefur efni á. Stálíö á aö vera gott, skórinn á aö vera sterkur og passa vel og gefa fæt- inum þannig aðhald. Nýtísku skautar i dag eru gjarnan steyptir úr plasti áns og skiðaskór, og tel ég þá mikiö betri en þá sem eru úr mjúku plasti eöa úr mjúku leöri. En gæta skal þess að útlitiö segir ekki allt. Þessir skautar úr stifu plasti eru gjaman með skó inn i sér,sem er góð einangmn og á aö vera i þunnum sokkum I þeim. Fullvaxiö fólk notar svona skauta yfirleitt hálfu númeri minni en aðrir skór þess”. Ekki langt að biða, þar til úr rætist — Hvaö vilt þú helst segja annaö um skautalþróttina hér á Reykjavíkursvæöinu?. „Mér liggur margt á hjarta. Viö núverandi aöstæöur væri mjög æskilegt.aö fjölmiölar aug- lýstu gott skautasvell yfir vetur- inn og veittu skautaiþróttinni meira aöhald en veriö hefur.”. Helgi ræddi einnig vitt og breitt um málefni skautaáhugafólks, og kom greinilega fram i máli hans aö þaö er aðstööuleysiö sem háir mest. En hann sagöist treysta þvi aö ekki yröi langt að blöa þess aö úr þvi yröi bætt, hann heföi oröiö var viö vilja forráöamanna borgarinnar á þvi og þaö væri oröiö nauösynjamál svo Iþróttin gæti þróast I þaö aö veröa mjög vinsæl hér eins og á nágranna- löndunum — gk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.