Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 18
22 VÍSIR Mánudagur 24. nóvember 1980 mannlií UNGFRÚ HEIMUR Hin 18 ára gamla Kimberley Santos frá Kyrrahafseyjunni1 Guam varb fegurbardrottning heimsins þegar Gabi Brum afsalaði sér titlinum. Tiftindum þessun^ var tekið meö miklum fögnuöi i fjölskyldu hennar og haft er eftir hinni 41 árs gömlu móöur hennar Margréti aö hún muni söma sér betur i drottningarhlutVerkinu ensú réttkjörna. Sjálf er hún himinlifandi og hugsar gott til allra tækifæranna sem þessu fylgir... Söngkonan Lilian Day Jackson, ásamt Ruud ,Nú sel ég Skoda aíveg grimmt” — segir Halli sem hefur hætt samstarfi vid Ladda Jú, þaö er rétt, aö viö Laddi erumhættir aö skemmta saman og ég hef hugsaö mér aö draga mig aö mestu útúr skemmtana- bransanum. Hitt er svo annaö mál aö þaö kemur vel til greina, aö koma fram svona viö og viö i einstaka tilfeilum, þótt ég hætti i þessu sem atvinnu- maöur”, — sagöi Haraldur Sig- urösson, sem þekktari er sem annar helmingur bræöradúetts- ins Halli og Laddi. „Astæöanfyrir þessuer sú, aö ég er búinn aö vera nokkuð lengi i þessu og vildi breyta til og fá mér fasta vinnu, sem ég hef nú gert. Ég er búinn aö vera hér hjá Jöfri i mánuö og sel Skoda alveg grimmt, og ég hef hugsað mér aö halda þvi áfram. Laddi var hins vegar ekki tilbúinn til aö minnka viö sig i skemmti- bransanum svo að það var ekki um annaö aö ræöa en aö hætta samstarfinu. En þetta var þö allt i mesta bróðerni, eins og þaö á auðvitað aö vera þegar bræður eiga i hlut. En eins og ég sagöi, þá er ég raunverulega aö draga mig út úr bransanum, en mun halda þvi opnu aö koma fram i ein- staka tilfellum og þá sem ein- staklingurinn Halli. Ég verö til dæmis áfram i vetur i Þórs- kabarett svo eitthvað sé nefnt...” ,,Þú færö ekki betri bil” hjá Jöfri h.f. - segir Halli sem nú er orðinn söiumaöur | (Visismynd: Ella) j _ __________i Samkvæmt vinsældalista Vfsis sem valinn er i Þrdttheimum f viku hverri, er lagiö „You and me” i efsta sæti, en lagiö hefur mjög hljómaö á hérlendum diskó- tckum aö undanförnu. Hljóm- sveitin sem leikur lagiö er hins vegar tilltölulega óþekkt hér, en hún er hollensk og ber heitið SPARGO. Höfuö hljómsveitarinnar er hinn hávaxni hljómborösleikari Ellert Driessen, en aörir liös- menn eru Ruud Mulder gitarleik- ari, Jef Nassenstein bassaleikari, Leander Lammertink sem leikur á trommur og söngkonan Lilian Liösmenn SPAKGO, f.v. Jef, Leander, Ellert, Lilian og Ruud. Day Jackson. SPARGO nýtur mikilla vinsælda i heimalandi sinu Hollandi og viöar i Evrópu og nýjasta lag þeirra, „Head up the Sky’,’ siglir nú hraðbyri á toppinn..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.