Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 24. nóvember 1980 VlSIR Fjárhagsvanúi Bvggingarsjúðs riklslns: rAðherra Abyrgist GREIÐSLU A 730 MILLJ. Samtimis ákveðið að hefja lánveltingar a nyjum sviðum „Félagsmálaráðherra hefur tilkynnt að hann muni taka ábyrgð á þvi að Húsnæðismálastjóm geti tekið ákvörðun um að láta fram fara lánveit- ingu öllum þeim til handa, sem hafa gert fokhelt i september sl. Þetta kemur til greiðslu frá og með 10. des. og nemur heildarlánveiting um 730 milljónum. Myndi ráðherra ábyrgjast að útvega okkur það fjármagn, sem þarf, annað hvort úr rikissjóði eða Seðlabankanum”. Þetta sagöi Siguröur E. Guð- mundsson, framkvæmdastjóri. er Visir spurði hann um niður- stöðu fundar Húsnæðismála- stjórnar, sem haldinn var fyrir helgina. Var þar tekin til um- ræðu fjárhagsvanda Húsnæðis- málastofnunar en hún hefur beint þeim tilmælum til lifeyris- sjóðanna innan vébanda ASl, að þeir kaupi sem fyrst skuldabréf af Byggingarsjóði rikisins, eins og fjárhagur þeirra frekast leyfi. Ástæðan fyrir þessum til- mælum er sögð sú, að enn vanti 1138 milljónir króna til þess, að_ þvi marki verði náð i skulda- bréfakaupum lifeyrissjóðanna af Byggingarsjóði sem reiknað hafi verið með i lánsfjáráætlun rikisstjórnarinnar fyrir sjóðinn á þessu ári. Auk þess hafi aðrir tekjustofnar skilað minna fé en reiknað hafi verið með. Sagði Sigurður að ábyrgð félagsmálaráðherra nægði til þess fjármagns, sem þyrfti um- fram skuldabréfakaup lifeyris- sjóðanna. „Jafnframt var tekin önnur ákvörðun á fundinum”, sagði Sigurður. „Samkvæmt henni verður sett af stað lánveiting til byggingar vistheimila, hjúkrunarheimila, skóladag- heimila, dagvistunarstofnana og annarra slikra vitt og breitt jjm landið. Þetta má samtals nema 20 millj. króna og á aö koma til greiðslu nú um áramót á grundvelli heimilda, sem hafa verið samþykktar i lögunum á siðasta ári og þessu”. Auk þess er undirskilið, að ný- leg samþykkt hjá Húsnæðis- málastjórn muni koma til fram- kvæmda. Skv. henni skal i fyrsta sinn veita lán til orku- sparandi aðgerða, þ.e. til ein- angrunar i húsum sem eru oli'u- kynnt”, sagði Sigurður. —JSS Talið frá vinstri á myndinni: Birgir As Guðmundsson yfirheyrnar- og talmeinafræðingur, Þuriður Kristjánsdóttir formaður Zontakiúbbs Reykjavikur, Ingimar Sigurösson formaður stjórnar Heyrnar- og tal- meinastöðvar lslands og Einar Sindrason yfirlæknir. Tæki til greiningar siúkdöma i raddböndum Heyrnar- og talmeinastöð íslands barst nýlega höfðingleg gjöf frá Zontasystrum. Er það mjög ná- kvæmt tæki til greiningar á sjúkdómum i radd- böndum, svokallað Stroboscop. Með hjálp þessa tækis er hægt að sjá sjúkdóma á algjöru frum- stigi strax og þeir fara að valda hreyfihindrun. Gerir þetta kleift að greina ýmsa sjúkdóma, sem erfitt hefði verið að greina áður á byrjunarstigi, svo sem krabba- mein i raddböndum. Er auk þess talið mikilvægt að finna alls kyns bólgur og hnútamyndanir, sem finnast hjá fólki, sem þarf mikið að beita röddinni. Hýir upplýsinga- bæklingar irá SFR Starfsmannafélag rikisstofn- ana hefur gefið út tvo bæklinga til upplýsingar fyrir félagsmenn sina, Handbók II og aðalkjara- samning BSRB. 1 Handbókinni er að finna ýmis þau ákvæði i lögum, sem náðst hafa fram á undanförnum mánuðum i svonefndum „félags- málapökkum”, I sérprentun félagsins á aðal- kjarasamningj BSRB eru breytingar, sem gerðar voru á honum i siðustu samningum prentaðir með breytti letri til glöggvunar fyrir lesendur. Auk þess eru birt tvö bréf fjármála- ráðherra, sem hluti samningsins um réttindi trúnaðarmanna til félagsstarfs og starfsmanna rikisins til að halda vinnustaða- fundi og tilmæli hans um greiðslu persónuuppbótar til lifeyrisþega i desember, úr lifeyrissjóði rikis- starfsmanna. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVORN SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BiLASKOÐUN &STILLING 13-t D 0 \BiLA Hátúni 2a Litir: svart leður Litir: Hvitt/blátt Litir: hvitt, brúnt Litur: hvitt rautt rúskinn Stærðir: 21-27. Stærðir: 24-32 Stærðir: 26-32 Stærðir: 29-38 Verð: 22.500.- Verö: 8-500.- Verð: 9.800.- Verð: 21.700.-' Litur: blátt natur Stærðir: 18-27 Verð: 19.900.- Litur: Hvitt. Stærðir: 20-21. Verð: 17.500.- Litur: Natur Stæröir: 23-33 Verð: 22.500.- Litur: Ijósbrúnt leður Stæröir: 28-35 Verð: 22.800.- Skó- verslun Drengjaskór Litur: Brúnt Stæröir: 29-38 Verö: 27.500.- Kópavogs HomroMborg 3 - Sími 4f 754l^r KEÐJUEFNI Fyrir: Vinnuvélar Vörubifreiðar Dráttarvélar Við bjóðum allt sem til þarf til að setja saman eigin keðjur ÞIJ SPAHAR ALLT AÐ 50% með því að setja þær saman N sjálfur inTíil Verslun- Ráögjöf- Vidgerdarþjónusta TÆKNiMIÐSTOÐIN HF Smiöjuvegi 66, 200 Kópavogi. Simi: (91 >-76600. LANDVÉLAR H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.