Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 28. nóvember 1980 NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT • Eigum þessa skemmtilegu jakka í öllum stærðum Verð frá kr. 25.900.- IMýkr. 259.- • Urval af taumerkjum á jakkana fyrirliggjandi Verð frá kr. 900.- Nýkr. 9.- • Minnum á okkar ódýru sætaáklæði Verð kr. 39.500.- Nýkr. 395.- Á ALLANN BÍLINN • Opið mánud—föstud. frá kl. 9—6 laugard. kl. 10—12. Lítið inn eða hringið Sendum í póstkröfu 17, Sérstakt tækifæri Síðumúla Reykjavik, Simi 37140 RALLY ÚLPUR ÆT Iþróttakennarar og aðrir áhugamenn um íþróttamál Ráðstefna um iþróttakennaramenntun á íslandi verður haldin n.k. laugardag 29. nóvember í Kennaraháskóla íslands, stofu 501, og hefst kl. 13.30. Dagskrá: kl. 13.30 Setning og skipan i umræðu- hópa. kl. 14.00 Umræðuhópar hefja störf. kl. 15.30 Kaffihlé kl. 16.00 Framsögumenn umræðu- hópa skila áliti. kl. 16.30 Ávörp gesta. kl. 17.00 Frjálsar umræður um mál- efni umræðuhópa. kl. 18.00 Ráðstefnulok. Stjórn íþróttakennarafélags íslands. Bílgreinasambandið i £ss>}| Sambandsfundur i .29- nóvember kl. 9.30 að j Lækjarhvammi,Hótel Sögu. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Kl. 12.15 hádegisverður. Samgöngumálaráðherra Steingrímur Hermannsson flytur ávarp Kl. 17. Móttaka að Tjarnargötu 14. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin yísm erlendar íréttir glpfQ gp englnn lelKur” - Herferð gegn sdlu á leikfangavopnum f fullum gangi í v-Þýskalandi Yfirvöld segja, aö ekki sé hægt, lögum samkvæmt, aB banna al- gerlega sölu á leikfangavopnum. Þó er bannaB aö selja eftiriíking- ar af bUningum og öörum her- gögnum frá Hitlerstimabilinu. Skipuleggjendur samtakanna i Gelsenkirchen vonast til aö fá foreldra og kennara á sitt band meö slagorðunum: „Menntun i þágu friöar”. Slagoröunum er komiöfyrir á blöörum, limmiöum og veggspjöldum. Þá eru samtökin meö athyglis- verða nýjung, sem er skiptiversl- un áleikföngum. Þar geta krakk- ar skipt á striösleikföngum sfnum og þroskandi leikföngum. Þau fá lögreglubÐ ef þau afhenda skriö- dreka, björgunarþyrlu i staö sprengiflugvélar og svo framveg- is. „Viö viljum vekja athygli á þeirri staðreynd, aö leikfanga- vopn geta haft skaölega áhrif á börnin, sem aftur getur haft áhrif á li'fsskoöun og lifsmat þeirra á fullorðinsárunum”, segir félags- ráðgjafi i Gelsenkirchen. „Börn, sem leika sér með skriðdreka og byssur geta fariö aö lita á þaö sem eölilega hegöun aö bera enga virðingu fyrir mannslifum”. Fjölmenn samtök i V-Þýska- landi hvetja fólk þessa dagana til þess aö muna eftir þvi, aö jólin eigiaö vera hátiö friöarins, þegar það velur jdlagjafirnar handa þeim yngstu og kaupa þvi ekki eftirlikingar af vopnum. .í'ariö ekki i dauöaleiki — veruleikinn er nógu slæmur”, stendur á veggspjaldi i borginni Wuppertal i Ruhr-héraði. Miöstöö „herferöarinnar” gegn leikfangavopnum er i fjölmenn- asta héraöi V-Þýskalands, Rin- Vestfalen, en talsmenn samtak- anna segja að viöbrögö manna hafi verið góð um allt Þýskaland. Segja þeir að það standi i réttu hlutfalli viö skoöanakönnun, sem nýlegavar geröi Þýskalandi. Þar kom fram aö 83% Þjóöverja vildu banna sölu á leikfangavopnum meö lögum. En landiö á sér langa hefö i gerö leikfangavopna og leik- fangaverslanir eru troöfullar af þeim. Svipuð barátta er háð I V-Berlin undir slagoröunum „Strið er eng- inn leikur”. Baráttuhópurinn þar fær fjárstuðning frá ungsósialist- um í V-Berlin. Þar hefur einnig veriö komiö á fót leikfangaskipti- verslun aö hætti Gelsenkirchen- búa. Dreifibréf hafa verið send foreldrum meö yfirskriftinni: „Geriö ekki barniö ykkar aö moröingja!” S Margir foreldrar efast um gagnsemi herferöar sem þessar- ar. ,, Leikfangavopnaiðnaöurinn er sterkur, verslanir eru yfirfull- ar af vopnum og börnin vilja þau”, sagöi ung móöir. „Þess vegna er eina leiðin að banna þessa sölu meö lögum”. Leikfangaheildsali f Dusseldorf gat ekki skilið öll þessi læti út af leikfangavopnum. „Viö fórum aö selja leikfanga- skriðdreka straxog seinni heims- styrjöld lauk og nú erum viö kom- in meö öflugan her aftur.” Annar sagöi: „Hvaða læti eru þetta allt i einu. Leikfangavopn hafa verið seld áratugum saman, og þeir sem eru fullorðnir núna hafa örugglega allir einhvern tima leikið sér með byssur”. Um þessi ummæli hafði tals- maöur samtakanna um baráttu gegn sölu leikfangavopna þetta að segja: „Já, það er rétt. Og sjáiö lika hvernig heimurinn er I dag!” Á árlegum jólaútimarkaöi veröa engin leikfangavopn á boö- stólum að þessu sinni, þaö hefur þó fengist í gegn með baráttu samtakanna. Hér er allt, sem til þarf til aö halda smástrfö: Fullurherkiæönaöurá barniö, vélbyssa og sandpokar. ; ók úl I á I Nitján manns fórust og sextfu I og einn slasaöist á þriöjudag er | langferöabil! ók át af veginum og j út í fljót nálægt Dholpur I Madhya j Pradesh fylki í Indlandi. Upphaf- ■ iega óttuöust menn aö mun fleiri ■ heföu farist i slysinu, en tuttugu • manns tókst aösynda yfir á hinn j bakka fljótsins. i Fréttamðnnum ! visað úr landi • Tveimur vestrænum frétta- ■ mönnum hefur veriö visaö Ur • landi i Súdan. Bandarfkjamaöur- J inn Dan Conneil og Bretinn Nicky J Cowan fengu á þriöjudaginn 72 { klukkustunda frest tii aö yfirgefa • landiö — af öryggisástæöum, aö • þvf er yfirvöld sögöu. I Þeir félagar hafa fylst meö I starfsemi skæruliöa i Eritrcu og I Tigray f Eþfópiu, en bækistöövar skæruliöanna eru i Kartiím I Súd- an. Connell og Cowan fengu fyrir- skipunina um aö yfirgefa Súdan einum degi eftir aö súdönsk sendinefnd kom aftur frá Eþíó- plu. Dýrt að skilia Þaö er ekki alltaf tekiö út meö saddinni aö vera heimsfrægur. Þaö hefur Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, fengiö aö reyna. Nýlega skildi hann viö Biöncu, sem hann hafði hokraö með i sjö ár, og fyrir vikiö varö Jagger aö punga út meö einn og hálfan mill- jarö króna! Þaö vill til aö nýjasta lag þeirra féiaga varö geysivinsælt og hefur sjálfsagt gert meira en aö borga þessa smámuni. Reyndar heitir lagiö „Emotional rescue” (til- finningaleg frelsun). Mick Jagger

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.