Vísir


Vísir - 28.11.1980, Qupperneq 19

Vísir - 28.11.1980, Qupperneq 19
Föstudagur 28. nóvember 1980, 19 VÍSLR mrmnlff fjöruttu tungutnál George Campbell heitir maður breskur, sem er gæddur þeim eiginleikum að geta talað fjörutfu tungumál, — hvorki meira né minna. Þessir eiginleikar eru þeim mun athyglisveröari þegar litiðerá þá staðreynd, að Camp- bell naut sáralftillar skólagöngu og þá sjaldan hann fór i skóla sagði hann aldrei orð. Samt sem áður hefur Campbell nú starfað f 35 ár sem þýðandi og tungumálasérfræðingur hjá BBC oghann talar auk ensku öll tungu- mál Evrópu þ.á m. rússnesku, ungversku, rúmönsku, albönsku og íslensku, eins og sérstaklega er tekið fram i heimild vorri. ÞátalarCampbellýmismál frá Asiu og Afriku, eða með öðrum orðum, ,,er það með ólikindum hvaðhann skilurog kann”, —eins og talsmaður BBC i London orð- aði það og hann bætti þvi við að sennilega talaði Campbell fleiri tungumál ennokkur annar maður i heiminum. Sjálfur gerir Campbell li'tið úr þessum hæfileikum sinum og dregur frekar Ur heldur en hitt. „Ég tala og skrifa 40 tungumál en ég hef kynnt mér á milli 50 og 60mál. Til að hafa sæmilegt vald á málinu þarft þú að hafa orða- forða upp á 5000 orö og til að geta talist góður þarft þú að kunna mun fleiri”, — segir Campbell. Til dæmis i þýsku þarf maður að hafa 50 þúsund orð á takteinum tU aðgeta talist klár”, — segirhann. Eitt mál i Evrópu hefur Campbell þó ekki lagt i að læra enn sem komið er, en það er keltneska, sem töluðer rétt við bæjardyrnar hjáhonum I Wales. Um þetta seg- ir Campbell: „Hafið engar áhyggjur, það kemur innan tfð- Utangarðsmenn óttast gjöreyðingarmátt kjarnorkusprengjunnar eins ogglöggt kemur fram I sumum textunum. Geislavirkir Utangardsmenn — á nýrri breiðplötu Um George Campbell má með sanni segja að þar fari gangandi orðabók. Gaman- mál J Dollv Parton, sú hin sama og nú er hæst- launuð i l.as Vegas, hefur fengið orð fyrir að vera hrjóstastór I góðu meöallagi og skæðar tungur segja að brjóstin trekki meira en röddin. Grin- istar hafa mjög haft brjóstin á henni í flimtingum og sjálf tekur hún óspart undir spaugið. Eftirfarandi er t.d. haft eftir henni sjálfri: ,,Ég er hætt að ganga með b-rjóstahaldara og um daginn brenndi óg k þann gamla. bL — það tók þrjá daga að slökkva I 'Íjswv honum..." Utangarðsmenn, ein hressasta rokkhljomsveit sem fram hefur komiðhér á landi i áraraðir hefur nú sent frá sér sina fyrstu breið- skifu. Platan ber heitiö Utan- garösmenn — Geislavirkir og inniheldur 15 lög og eru þau öll eftir meðlimi hljómsveitarinnar utan eitt lag sem er eftir Jónatan Ólafsson. Tónlistin á plötunni er annars- vegar hreinræktað rokk og hins- vegarreggaerokki stil viöFtækju* reggae sem var á 4 laga plötu Utangarðsmanna sem Ut kom i haust. Textarnir á Geislavirkir fjalla um ýmis efni úr samtiðinni og er tekið hraustlega á ýmsum málefnum. Bubbi Morthens samdi 8 texta, Mike Pollock samdi 5 texta,Númi Þorbergs 1 texta og Þorlákur Kristinsson 1 texta auk þess sem hann samdi viöbót við texta NUma. Upptökur fóru fram í Hljóörita undir stjórn Geoff Calver sem annaðist einnig Utsetningar ásamt Utangarðsmönnum. Utan- garðsmenn annast allan hljóð- færaleik á plötunni en þeir eru Mike Pollock (gitar, söngur, raddir), Daniel Pollock (gitar, raddir), Bubbi Morthens (söng- ur), MagnUs Stefánss. (trommur, slagverk, raddir) og Rúnar Erlingsson (bassi, raddir). Gunnar Þórðarson leikur á orgel i laginu Kyrrlátt kvöld. Ernst Backman sá um hönnun umslags. Prisma annaðist filmu- vinnu og prentun. Skurður plöt- unnar fór fram hjá Pye i' London og CBS Hollandi annaðist press- un. Steinar hf. gefa plötu Utan- garðsmanna út. Hann taíar Nýlega var haldið i Reykjavik námskeið fyrir sjúkraflutnings- menn. BorgarsjúkrahUsið og Rauöi kross tslands stóðu sam- eiginlega að þessu námskeiði, og á vegum fyrrnefnda aðilans voru Kristinn Guðmundsson, læknir,og Ólafur Þ. Guðmunds- son, læknir.i undirbUningsnefnd, og Maria Heiðdal af hálfu Rauða kross tslands. Námskeiðið stóð yfir i viku og sótti það fjöldi sjúkraflutnings- manna viðs vegar af landinu. Kennt var á Borgarsjúkrahús- inu, Slökkvistöðinni i Reykja- vik, Lögreglustööinni og I húsa- kynnum Rauöa kross Islands Kennslu önnuðust menn frá fyrrgreindum aðila, og auk þeirra einnig frá embætti borgarlæknis og Almannavörn- um rikisins. Kennslustundir voru alls 65, en auk þess fengu nemendur að kynnast gjör- gæsludeild Borgarsjúkrahúss- ins og slysadeildinni. NUna munu vera um eitt hundrað sjúkraflutningsmenn á öllu landinu. Þetta var I annað skipti sem slikt námskeið er haldið, hið fyrsta var i fyrra. NU þegar er hafin vinna við að skipuleggja á hvern hátt best veröi að þessu staðiö i nánustu framtið, miðað við reynsluna, sem fengist hefur eftir þessi tvö fyrstu námskeið. Neðri röð frá vinstri: Skúli Þ. Jónsson, Kópaskeri, Matthfas Guðmundsson, Grindavfk, Sigurður Sveinsson, Reykjavik, Friörik Þorsteinsson, Reykja- vik, Guðmundur K. Guðmunds- son, Hafnarfiröi, Þorbjörn J. Sveinsson, Hafnarfirði, Kristján Jónsson, Ólafsfirði. Efri röð frá vinstri: Lárus Kristinsson, Keflavfk, Kristján Bergjónsson, Búðardal, Skúli V. Lórentzson, Akureyri, Skjöldur Tómasson, Akureyri, Bjarni Björnsson, Fáskrúðsf irði, Stefán Jóhannsson, Selfossi, Vigfús Þ. Guðmundsson, Vfk í Mýrdal. Garðar Garöarsson, Garðabæ, Óskar Tryggvason, Akranesi, Ægir Kristinsson, Fá- skrúðsfirði, Gisli Guðmundsson, Grundarfirði, Albert Kemp, Fá- skrúðsfirði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.