Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 16
Aðstöðuleysi unglinganna er aigjðrt B.K.L. skrifar. Ég var a6 lesa 1 Vísi um ungling sem fékk afgreiðslu i útsölu Afengisverslunarinnar þrátt fyrir aö hann vantaöi mörg ár i þaö aö hafa aldur til aö versla þar. Þvi miöur held ég aö þetta sé ekkert einsdæmi og ég veit per- sónulega aö sonur minn sem er 17 ára getur labbaö sig þar út og inn og fengiö afgreiöslu eins og hann vill. Þetta hefur hann sagt mér sjálfur. Ég geri mér grein fyrir þvi aö þaö getur reynst erfitt fyrir af- greiðslumennina aö fylgja þessu fast eftir þvi þeir hafa mikiö aö gera. En til hvers er verið aö hafa lög sem banna unglingunum aö fá afgreiöslu i Rikinu ef ekki er hægt aö fara eftir þeim? Fyrst ég er farinn aö stinga niö- ur penna á annaö borö og ræöa um unglinga þá er ekki úr vegi aö minnast á annaö sem snertir þá mjög mikiö, en það er aöstööu- leysiö hjá þeim þegar þeir vilja skemmta sér. Þeir eiga ekki i neitt hús aö venda, unglingar á aldrinum 16-19 ára svo dæmi sé nefnt. Þetta er algjört ófremdar- ástand 1100 þúsunda manna borg og yfirvöldum til háborinnar skammar. Og svo eru menn hissa á aö unglingarnir skuli hópast saman á Hallærisplani I miöborginni og hafa þar hátt. Hræddur er ég um aö þeir menn sem ráöá ættu aö lita i eigin barm þegar þeir eru aö siga lögreglunni á unglingana. Þeir hafa ekkert viö aö vera og þá finna þau sér auövitað eitthvað miöur æskilegt. Þarna er mikið vandamál á feröinni sem þarf aö leysa eins fljótt og auöiö er. Bréfritari segir aö þaö sé skiljanlegt aö unglingar hópist saman á Hall- ærisplaninu, þvi þeir hafi ekkert fyrir stafni. Fiskadráp 09 skaðlegur innflutningur 4761-6204 skrifar Er það verjandi aö drepa og kvelja til bana mikinn fjölda fiska og annarra sjávardýra i þeim til- gangi meöal annars, aö geta flutt inn til landsins heilsuspillandi vörur eins og vin og tóbak, eöa spillandi skemmtiefni (t.d. sumar kvikmyndir) sem veldur mengun hugarfars? Nú er komiö I ljós, aö of nærri hefur þegar veriö gengiö ýmsum þeim fiskistofnum, sem viö Islendingar byggjum afkomu okkar á. Og nokkur hluti þessara veiða hefur fariö i innflutning óþarfra og jafnvel skaölegra hluta. Hvernig væri aö taka innflutn- ing okkar til alvarlegrar endur- skoöunar? Væri ekki hægt aö draga úr eöa hætta innflutningi á skaðlegum vörum? Slikt mundi þjóna margskonar tilgangi: 1) Aö auka notagildi þess gjaldeyris sem aflaö er. 2) Aö draga úr ónauösynlegu fiskadrápi. 3) Aö draga úr innflutningi og notkun skaölegra efna (t.d. vins og tó- baks). 4) Aö draga úr innflutningi skaölega eöa siöspillandi skemmtiefnis (t.d. kvikmynda). Mengun hugarfars er allri mengun verri, og leiöir til versn- andi lifsambanda viö lengra komnar verur annars staöar I al- heimi. Og versnandi lifsambönd leiöa til ófarnaöar á ýmsum sviö- um mannlifs og mannlegra sam- skipta: Kærleiksleysi fer i vöxt, kæringarleysi fyrir öörum eykst, glæpum fjölgar.slys veröa tiöari á sjó og landi. Áfengi er skaövænn drykkur og veldur mengun sálar og likama. Hvi ættum viö þá aö neyta þess? Hvi ættum viö aö ofnýta fiski- stofna, sóa lifsbjörg okkar, til aö geta veitt okkur þennan skaölega drykk, sem spillir heilsu margra landsbúa og veldur fjölskyldum og nánum vinum ómælanlegum hörmungum? Viö erum ekki leyfisverö aö þvi aö eyöa lifinu umhverfis land okkar aö þarflausu eöa aö spilla eigin lifi okkar eöa meöbræöra okkar meö neyslu skaölegra efna. Meöan milljónir manna svelta viöa um lönd, ættum viö ekki aö láta sllkt viögangast. IA Ein mynda Guömundar Björgvinssonar á sýningunni. Laugardagskvöid Þorsteinn H. Þorsteinsson hefur sent Vísi eftirfar- andi pistil: A laugardagskvöldiö sýndu tveir ungir menn hreyfilist á Kjarvalsstööum. Þar voru aö verki tviburabræöurnir Haukur og Höröur Harðarsynir I tengsl- um viö myndlistarsýningu Guö- mundar Björgvinssonar. Tilgangur þessa greinarstúfs mins, er sá aö vekja athygli á merkilegu fyrirbæri sem hér er á ferö og einnig aö segja lltilega frá þvi hvaö hreyfilist þeirra er. Þetta kvöld ætluðu þeir bræöur aö túlka tvö af myndverkum Guö- mundar á sýningunni meö list- rænu tjáningaformi hreyfinga. Gestir á sýningunni höföu komiö sér fyrir i sætum sinum og kyrrö var komin á. Þaö var annars merkilegt hve þögnin var algjör, en þaö var ef til vill vegna þess aö margir gesta höfðu áöur verið viöstaddir hreyfilistarsýningar þeirra. Inni I salnum miðjum haföi veriö myndaöur hringur af tiu ungmennum, meö kerti viö fætur sér. Þá loguöu kerti undir myndunum sem túlka átti. Aður en varöi hófu ljósin I saln- um aö hverfa hvert af ööru uns hann var almyrkvaður, aö undan- skildum kertaljósunum tveimur. Undan milliveggjum sem reistir höföu veriö upp komu listamenn- irnir tveir og gengu inn I hringinn og lögðust á gólfiö. Smá saman kviknaöi á kertunum i hringnum og hreyfingar þeirra hófust. Fyrir okkur sem hafa séö hreyfilist framda meö tónlist var þögnin næstum óþægileg er þeir höföu listsköpun sina. Túlkunarmáti þeirra var þrunginn viökvæmum tilfinningum þetta kvöld og haföi aö þvi er virtist djúp áhrif á marga viöstaddra. Ýmist var bliö angurværö yfir hreyfingum þeirra, ótti eöa reiöi. Þaö aö sjá börn frá tiu ára aldri jafnt og full- oröið fólk sitja i f jörutiu minútur i andakt var áhrifamikiö. Þegar ljósin höföu siöan veriö smá saman kveikt i salnum sat fólk lengi vel i sætum sinum hugsi Einn viðmælénda minna þetta kvöld sagöi aö hann heföi fundið hljómfall hreyfinga þeirra, og einnig skynjaö hinar miklu til- finningar sem þeir túlkuöu. Oör- um fannst þeir sjá hreyfingar hins nýfædda barns. Svo viröist vera aö hreyfilist veki fólk til umhugsunar um áður ómeövitaöar tilfinningar og ákveöin samsvörun virðist eiga sér staö milli áhorfenda og túlkenda sama hvaöa aldurshóp- Siómaöur skrifar. Þaö er eitthvaö skrýtiö meö málefni Landhelgisgæslunnar, þaö hefur komiö I ljós undanfarna daga þvi maöur nokkur sem heit- ir Siguröur Þorsteinsson hefur verið hér á landi og vill kaupa bæöi varöskipiö Þór og vitaskipiö Árvakur. Hann hefur áöur keypt varð- skip þessi maöur og nú vill hann greiöa kaupverö skipanna á bórö- iðum leiö og kaupin eru gerö. Þvi samþykkir Landhelgisgæslan ekki þessi kaup tafarlaust? Staöreyndin er nefniiega sú aö þaö eru engin verkefni eöa fjár- magn til aö reka öll varðskipin á sama tima, og þvi standa ávallt einhver þeirra aögeröalaus. Þaö á þvi aö taka tækifærið þegar þaö býöst, selja þau skip sem maöur- inn vill kaupa og nota peningana sem fást fyrir tvö til þrjú skip til þess aö kaupa eitt nýtt. Þetta er eins og meö þyrlurnar. Þaö er alltaf veriö aö kaupa ein- hver tæki sem standast engan veginn þær kröfur sem gera verð- ur til þessara tækja hériendis i þeirri veöráttu og viö þau skilyröi sem hér eru, enda hefur útkoman á þeim sýnt þaö og sannaö. Þaö er I Dðgn ur á i hlut. Siöasta sýning Hauks og Haröar aö Kjarvalsstööum verður laugardagskvöldiö 29. nóv. kl. 8.40. Það var skritiö þegar ég var á leiöinni út og komin i úlpuna mina þá staönæmdist ég i anddyrinu, og þar fyrir utan I skotinu viö vegginn lék vindurinn sér og þvi að feykja laufblööum haustsins I hringi I snjónum. Og gegnum þykkt gleriö heyröi ég skrjáfiö i þeim. ekki þeim sem vinna á þessum tækjum aö kenna hvernig fariö hefur, þeir hafa bara þvi miður allt of léleg tæki i höndunum. Niöurstaöan er þvi sú aö þaö á aö fækka gæslutækjunum bæöi á sjó og á landi en hafa þess i staö betri og heppilegri tæki vel búin á allan hátt. Ráðherra í hring T.R. hringdi. Nú er heldur betur búiö aö taka niöur um Steingrim „sjávarút- vegsráöherra”. Hann er nú kom- inn i hring i sinni vitleysu og veit greinilega ekkert um hvaö hann er aö gera i embætti sinu. Hann taldi lengi vel aö fiski- fræöingar væru einhver snikjudýr á þjóöfélaginu eöa þaö mátti helst lesa úr ummælum hans. Enda haföi Steingrimur þaö þannig aö hunsa allt sem þeir sögöu og fara sinar eigin leiöir og árangurinn blasir allur viö. En nú er allt komiö I kalda kol og þá eru fiskifræöingar allt i einu orönir einhverjir merkilegir papplrar, og Steingrlmur segir aö hann bíði nú eftir tölum þeirra og bla, bla... Eru fiskifræðingarn- ir nú þeir menn sem eiga aö taka niöur um ráöherrann? Hringið í síma 86611 milli Kl. 2-4 eða skrifið til lesenda- síðunnar Varðskipiö Þór. Það á að selja Þðr og Árvakur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.