Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 28. nóvember 1980 . 17 VlSLR ...vinsælustu Iðuin REYKJAVÍK 1. (1) YOUANDME...................Spargo 2. (4) MASTERBLASTER.........Stevie Wonder 3. (5) WOMEN IN LOVE.......Barbra Streisand 4. (2) THE WANDERER.........Donna Summer 5. (-) HAPPY BIRTHDAY .......Stevie Wonder 6. (-) I’M COMING OUT..........Diana Ross 7. (3) HE’SSOSHY.............Pointer Sisters 8. (7) HITME WITH YOUR BESTSHOT.Pat Benatar 9. (6) ALLOUTOFLOVE.............Air Supply 10. (9) WHEN YOU ASK ABOUT LOVE..Matchbox Hollenska hljómsveitin Spargo situr nú aöra vikuna i röð á toppi Reykja- vlkurlistans meö lag sitt „You And Me” og hlautþaö 65 stig viö siðasta val i Þróttheimum. Lag Stevie Wonders, „Masterblaster”, hefur aftur þokað sér upp aö toppnum eftir aö hafa hrapað illilega eina vikuna. Þaö hlaut 62 stig og annaö sætiö aö launum. Nýtt lag meö Wonder, „Happy Brithday” var kynnt og hafnaöi i fimmta sætinu og annaö nýtt lag i þvi sjötta lag Diönu Ross, „I’m Coming Out”. Lögin sem af listanum féllu voru „Lovely One” meö Jacksons og „Starting Over” meö John Lennon, en þessi fyrrum Bitill komstaðeins eina viku i tiunda sæti og siöan ekki söguna meir. Ekkert is- lenskt lag er á listanum aö þessu sinni, en tvö ný islensk lög verða kynnt fyrir næsta lista „Sigurður er sjómaöur” Utangarösmanna og „Suöurnesja- menn” Geimsteins. 1. (1) THETIDE ISHIGH...............Blondie 2. (13) SUPER TROOPER.................Abba 3. (2) WOMEN IN LOVE.........Barbra Streisand 4. (4) I COULD BE SO GOOD FOR YOU .......................Dennis Waterman 5. (6) FASHION...................Ilavid Bowie 6. (9) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE .........................Stephanie Mills 7. (3) SPECIAL BREW.............Bad Manners 8. (7) DOGEATDOG.............Adam & The Ants 9. (8) ENOLAGAY....Orch. Maneouvres In The Dark 10. (5) WHAT YOU’RE PROPOSING......Status Quo 1. (1) LADY......................Kenny Rogers 2. (2) WOMEN IN LOVE...........Barbra Streisand 3. (3) THE WANDERER.............Donna Summer 4. (4) ANOTHER ONE BITES THE DUST......Queen 5. (5) I’M COMING OUT..............Diana Ross 6. (8) MORE THAN I CAN SAY.........Leo Sayer 7. (7) MASTERBI,ASTER............Stevie Wonder 8. (9) STARTING OVER.............. John Lennon 9. (11) LOVE ON THE ROCKS........Nei! Diamond 10. (19) DREAMING..................CliffRichard Pat Benatar — fyrrum óperusöngkona sem nú er oröin ein skærasta rokkstjarna Bandarikjanna. Hún flytur lag á Reykjavikurlistanum. Abba — „Super Trouper” titillag nýju plötunnar sækir aö Blondie { viö topp breska listans. Hotao upp í ermina Einkennileg er sú árátta stjórnmálamanna aö hafa einlægt i hótunum, sérilagi er þaö litt traustvekjandi hjá stjórnarsinnum aö gamna sér viö hótanir. En ein- mitt slikt hefur nú gerst, ekki einu sinni, heldur i tvi- gang. Allaballarnir hóta stjórnarslitum veröi oliutank- ar byggðir I Helgvik og Frammarar hóta brottreiö úr rikisstjórn veröi efnahagsmálin ekki tekin föstum tök- um. Væntanlega veröur fátt eitt gert efnahagsmálun- um til bjargar og sennilegast er aö eldsneytisgeymar veröi byggöir i Helguvik, — og nefndum hótunum þá visast stungiö upp i þá ermina sem geymir loforöa- bunkann frá siðustu kosningahriö. Undanhaldiö verður svo skýrt I fögrum oröum til aö halda atkvæöunum góöum og rikisstjórnarfleytunni ofansjávar, þvi ekki mun þykja árennilegt aö hlaupa frá boröi aö dæmi Barbra Streisand — i ööru sæti á iistunum öllum. Sheena Easton — flytur lagiö „9 TO 5” á safnplötunni Mounting Exitement. krata og hala aöeins inn hluta þingmannsaflans aö skyndikosningum loknum. Nýjasta safnplata K-Tel samsteypunnar hrifsar efst sæti Visislistans þessa vikuna. Meöal þeirra sem þar eiga lög er ungfrú Sheena Easton, sem hefur enn enga stóra plötu gefið út. Hins vegar hefur hnátan sungiö inná þrjár smáskifur og tvær þær fyrstu voru um tima báöar meöal tiu mest seldu smáskifanna i Bretlandi. Enginn hefur áöur leikiö þann leik eftir. Plöturnar meö Barböru Streisand og Bruce Spring- steen eru komnar aftur svo sem sjá má og hjónakornin John og Yoko hafna beint i sjötta sætinu meö nýju plötu sina. Annar fyrrum Bitill er á leiöinni meö nýja plötu þaö er George Harrison og plata hans mun heita „Summer In England”. Rod Stewart — ný sóióplata hans í sjöunda sæti breska listans. Banúarlkln (LP-plð!ur) 1. (1) The River......Bruce Springsteen 2. (2) Guilty.........Barbra Streisand 3. (3) Greatest Hits......Kenny Rogers 4. (4) Hotter Than July ... Stevie Wonder 5. (5) TheGame....................Queen 6. (8) Back In Black..............AC/DC 7. (6) Crimes Of Passion.... Pat Benatar 8. (7) Diana................Diana Ross 9. (9) One Step Closer... Doobie Brothers 10. (10) Triumph...............Jacksons ísland (LP-plötur) 1. (5) Mounting Exitement.........Ýmsir 2. (-) Guilty..........Barbra Streisand 3. (3) Hin Ijúfa sönglist.. Jóh. Konráðss.o.fl. 4. (-) The River.......Bruce Springsteen 5. (2) Good Morning America.......Ýmsir 6. (-) Double Fantasy ........John Lennon og Yoko Ono 7. (1) Hotter Than July .... Stevie Wonder 8. (4) Making Movies.........Dire Straits 9. (6) Zenyatta Mondatta..........Police 10. (7) Absolutely..............Madness Bretland (LP-pioiur) 1. (-) SuperTrooper...............Abba 2. (1) Gulty..........Barbra Streisand 3. (4) Kings Of The Wild Frontiers ..............Adam & The Ants 4. (2) Zenyatta Mondatta........Police 5. (8) Not The9 O'Clock News....Ýmsir 6. (3) Hotter Than July ... Stevie Wonder 7. (-) Foolish Behaviour .... Rod Stewart 8. (10) Manilow Magic .... Barry Manilow 9. (5) Ace Of Spades..... Motorhead 10. (11) Country Legends........Ýmsir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.