Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. nóvember 1980 VtSIR 5 Áætlaöur tjöldl látinna á italiu aiit ot lágur? „Tíu þúsund fórust í Avellinotiéraöi” - segir yfirmaður bjðrgunarstarfsins Allt bendir til að áætlanir um tölu látinna i jarðskjálftunum á S-ítaliu á sunnudaginn séu allt of lágar. Yfirmaður björgunarsveita hersins sagði við blaðamenn i gær, að hann teldi að i Avellino-héraði einu væri tala látinna um tiu þúsund og heildartala þeirra, sem fórustu i jarðskjálftunum þvi mun hærri. Þá sagöi Antonio Tamburrino, hershöföingi, að allt skipulag hjálparstarfsins hefði veriö i mol- um upphaflega og að enn færu hjálpargögn ekki til réttra staöa. „Matvæli streyma stööugt til staða,þar sem þeirra er ekki þörf, þvi dauöir menn boröa ekki”, sagöi hershöföinginn. FulltrUar heilbrigöísráðuneytis- ins sögöu i gær, aö þeir vonust til að geta hafiö fjöldabólusetningu gegn köleru, bólusótt og stif- krampa. Arnaldo Lorlrni, forsætisráö- herra, neitaði f gær aö takr. til greina uppsagnarbeiöni inn- anrikisráöhrrrans, Virginio Rognoni, og sætti Rognoni sig viö þá ákvöröun. Pólland: Þau eru meöal þeirra heppni, þau komust af. Nú litur út fyrir að á annan tug þúsunda manna hafi ekki veriö jafn heppin. VERKAMENN SNÚA AFTIIR TIL VINNU Herinn sendi skriðdreka inn i Gdansk I mótmælaaögeröum verka- manna áriö 1970. Fimmtfu menn létu lifið i óeirðum, sem út brutust. Þetta vill Waiesa koma f veg fyrir aöendurtaki sig. Samsærl um að úlrýma Dinumönnum Hernaöaryfirvöid i ElSalvador hafa komiö upp um samsæri vinstri sinnaöra skæruliöa um aö drepa skipulegá alla þingmenn landsins. Auk þingmannanna voru á skotlistanum ráöherrar, herforingjar, háttsettir embættis- menn og viöskiptajöfrar. Einn féiagi i skæruliöasamtök- unum lak þessum upplýsingum í yfirvöld, sem geröu húsrannsókn i listasafni nokkru. Þar fundust skjöl, sem sönnuöu aö kommún- istisk samtök stæöu aö baki sam- særinu, og auk þess fannst skot- listinn. Þaö viröist seint ætla aö draga úr blóöugum átökunum f EI Salvador, en á þessu ári hafa nfu þúsund manns farist i skærum vinstri skæruliöa, hægri skæru- liöa og stjórnarhermanna. Vllrslormsveltar- ! lorlngl fyrlr réttl ! Rétturhöld yfir tyrrverandi SS- | foringja hófust i Dusseldorf f V- ! Þýkalandi I gær. Akæröi er sak- J aöur um aö eiga hlut aö því aö J flytja 26 þúsund belgiska og j franska gyöinga til Auschwits I fangabúöanna IHræmdu. I Kurt Asche er ntl oröinn 71 árs | gamall og starfaöi scm yfir- | stormsvcitarforingi I bækistööv- > um Gestapo f Brussel á árunum j 1942 og '43. Hann er einn eftir af ! ellefu, sem upphafiega voru j ákæröir. Það hefur tekiö átján ár aö j vinna máliö þannig aÖ þaö kæm- { ist fyrir dómstólana og á þeim ár- j uin hafa hinir tíu annaö hvort j faltið frá eða eru ekki sakhæfir | lengur. | Er talið, aö þetta veröi siöustu I meiriháttar striösglæparéttar- I höldin i V-Þýskalandi. I — _ -----------------i____I S|ð prósent alvinnu leysi í uanmðrku - Eiit hæsta hlutfalllð I Evrónu Danir eru meö eitthvert allra hæsta atvinnuieysishlutfall f Evrópu, eöa um sjö af hundraði. 176 þúsund manns fá atvinnu- leysisbætur, sem nema um 90 af hundraði kaups, sem viökomandi hefði fengiö i fullri vinnu. Stór hluti atvinnuleysingjanna er ungt fólk, ný-komiö út á vinnumark- aöinn. Bæjarstórinn i Hanstholm, fiskimannabæ á noröur Jótlandi, hefur reynt að fara aörar og óheföbundnari leiðir. Atvinnu- leysisbætur eru ekki greiddar, en þess I staö er reynt aö iltvega fólkinu vinnu, til dæmis viö smiöi fiskkassa. Þetta hefur gefist vel i Hanstholm, enda hefur bæjarstjórnin notið fulls stuönings verkalýösfélagsins Ifyrra var atvinnuleysi meira I Hanstholm en var á landsmælikvarða, en nú er þaö sáralitið. Sovétmenn skutu á loft mönn- uöu geimfari frá Baikonur geimrannsóknarstofunni I Miö- Asíu. I gær. Geimfarar voru þrfr og er þetta f fyrsta skipti I niu ár sem Sovétmenn senda þrjá menn út I geiminn meö sama geimfarinu. Geimfarinu, Soyuz T-3, er ætlað aö fara til Salyut-6 geimrannsóknarstöövarinnar, og er búist við aö geimförunum sé Hæsla tryggingar- upphæðhi tíi hessa Breskt try ggingafyrirtæki greiddi í gær hæstu tryggingar- upphæö, sem greidd hefur veriö vegna hraps einnar flugvélar. Upphæöin er nálægt fjörutfu milljónum dollara og er fjárhæöin greidd vegna slyssins sem varö á flugveliinum I Seoul I S-Kóreu 19. nóvember. Þá fórst Boeing 747 þota kóre- anska flugfélagsins og meö henni 16 farþegar og flugliöar. ciausen lorseil AlDióðabankans Bankaráö Alþjóðabankans ákvaö einróma fyrir nokkrum dögum aöráöa Tom Ciausen sem forstjóra bankans frá og meö 30. júni á næsta ári. Tekur hann þá viö af Robert McNamara. Tóm Clausen er nú banka- stjóri stærsta viöskiptabanka ætlaö aö hnekkja eldra geimdvalarmeti landa sinna Popovs og Ryumin, sem er 185 dagar og sett fyrr á þessu ári. Geimfaramir þrir, sem skotiö var á loft i gær, heita Leonid Kizim, 39 ára gamall, Oleg Makarov, 47 ára, og Gennady Strekalov, sem er fertugur. Soyus T-3 er aö sögn vfsinda- manna eystra nýr og endurbættur Soyus, sem reyndur er 1 fyrsta skipti núna. Bandarfkjanna, Bank of Ame- rica. Carter forseti mælti meö Clausen I þetta embætti. Kennedy enn I sviðsiiósinu Nú er Edward Kennedy kom- innaf staöaftur, aö þvf er þýska blaöiö Bild scgir. Og ekki á póli- tiska sviöinu. Sagt er aö öldungadeildar- þingmaöurinn, sem tapaöi fyrir Carter i baráttunni um útnefn- ingu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sé oröinn ástfanginn aftur — og þaö ekki af eiginkonu sinni. Aö þessu sinnier þaö Suzy Chaffee, 33 ára gömul, langleggjuð Ijóska. Kennedy og Chaffee tóku her- bergi á leigu á hóteli nokkru og voru þar næturlangt ásamt kampavinsflösku. Suzy Chaffee. stóö yfir i fimm klukkustundir. Þaö.sem verkamennirnir vildu fá fram, var aö stjórnvöld sendu viöræöunefnd til iðjuversins, og að fá afrit af skjali þvl, sem prentari var talinn hafa stoliö og fjallaöi um Einingu. Walesa kom meö einn frægasta andófsmann Pólverja, Kuron, á fundinn til að sannfæra verka- mennina. Kuronsagöi meöal ann- ars: „Viö veröum aö gera okkur grein fyrir sögulegri og land- fræöilegri stööu Póllands og koma I veg fyrir aö vinir okkar skerist i leikinn”. Þá sagöi hann: ,,Viö þurfum aö byggja upp og skipuleggja, en viö megum undir engum kringumstæöum stofna til átakanúna.” Verkamenn I stáliöjuveri I Varsjá greiddu i morgun um þaö atkvæöi hvort aflýsa skyldi verk- falli f verksmiöjunni. Meiri hluti verkamannanna vildi snúa aftur til vinnu og hófst vinna f morgun. En þaö var ekki átakalaust aö telja verkamennina á bessa lausn mála. Lech Walesa, foringi frjálsu verkalýös samtakanna, Einingar, benti verkamönnunum á aö ef þeir gæfu ekki eftir myndi stefna i átök viö stjórnvöld — jafnvel meö afskiptum þriöja aöilans. „Viö skulurn ekki gleyma þvi aö skriödrekar og eldflaugar gætu oröiö næsta svar stjórn- /aldanna”, sagöi Walesa. Fundur hans og verka- mannanna i stáliöjuverinu Sovélmenn senda upp mannað ueimiar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.