Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. desember 1980 3 Ungfrú Alheimur krýnd hér? AUÐVELT AÐ SJÖNVARPA BEINT UM SKYU8NI „Það er ekkert, sem mælir gegn þvi að sjón- varpa beint héðan um aiiar jarðir, enda er jarðstöðin með búnað tii að senda sjónvarps- efni beint, ekki siður en að taka á móti efni”, sagði Jón Valdimars- son, tæknifræðingur hjá Pósti og sima, i samtali við Vísi. 1 fréttum Visis af bollalegg- ingum um. að hér fari fram keppni um kjör Ungfrú Alheims á næsta ári, hefur komiö fram, að ein af forsendum þess að unnt sé að halda keppnina hér, sé bein sjónvarpsending til um- heimsins frá iokaathöfninni. Jón Valdimarsson sagði það ekki vera neitt vandamál og hægt að sjónvarpa frá hvaða stað i borginni beint á önnur lönd i gegnum jarðstöðina. Ekki þyrftu viðamikil tæki til að koma þvi' i kring að færa beinar útsendingar úr studiói sjón- varpsins. — SG Nýlega var opnuð I Fellagöröum i Breiðholti versiun.sem ber hettið Gjafavöruverslunin Nana. t versluninni er fjöibreytt úrval á boðstólum af gjafavörum viöa frá, og má nefna aö handmálaðar japanskar postulinsvörur eru þar tii i mikiu úrvali. Hýp samningur lyrir K. Jónsson á Akureyri: B jörguna rnef ndin fresiar siörfum fram yiir áramút Samningur hefur verið gerður milli Sölustofnunar lagmetis og viðskiptafulltrúa Sovétrikjanna á Islandi f.h. „PRODINTORG” i Moskvu um kaup á allt að 40.000 kössum af gaffalbitum til afskip- unar jafnóðum og varan verður framleidd. Andvirði sölusamningsins er tæplega 1,2 milljarður islenskra króna. Framleiðendur þessarar vöru verða fyrirtækin K. Jónsson & Company h.f. á Akureyri og Lag- metisiðjan Siglósild á Siglufirði. Vinnsla er þegar hafin hjá verk- smiðjunum og mun framleiðsla standa yfir nokkuð fram yfir ára- mót. Eins og Visir hefur sagt frá, hafa þessi fyrirtæki átt við all- mikla rekstrarörðugleika að striða. K. Jónsson & Co h ,f. óskaði eftir aðstoð bæjaryfirvalda á Akureyri og sérstök nefnd var sett á lagg- irnar til að leita úrræða. Með þessum nýja samningi vænkast hagur fyrirtækisins, a.m.k. i bili, og verði framhald á er ekki úti- lokað- að vandi þess leysist án utanaðkomandi aðstoðar, að þvi er kunnugir telja. Nefndin hefur frestað störfum fram yfir áramót til að byrja með og viðskipta- banki fyrirtækisins hefur aftur tekið upp fyrirgreiðslu við það. SV Þær Lára Davfðsdóttir og Hildur Backman hafa opnað hárgreiðslustofu og snyrtivöruverslun á Laugavegi 41 og ber hún heitið Evita. Þar er veitt öll þjónusta sem á boðstólum er á hárgreiðslustofum yfirleiti.og I snyrtivörudeild fyrirtkisins er fjöibreytilegt ;val snyrtivara á boðstólura Saian á Giæsibæ: „Margir mr a ferðinni” „Við getum sagt, að það séu margir á ferðinni, en þetta er meiri eign en svo, að hún selji'st á augabragði”, sagði Sveinn Snorrason, lögfræð- ingur,þegar blaðamaður Visis spurði hann i morgun.hvað liði sölu á verslunarhúsinu Glæsi- bæ. Eignin var auglýst til sölu fyrir þremur vikum, en Sveinn sagðist ekki eiga von á þvi, að nein vandkvæði verði á að finna kaupendur. Sveinn vildi ekki nefna neina tölu i sambandi við hugsanlegt söluverð, en þess má geta, að samanlagt bruna- bótamat hússins og lóðarmat, nemur tæplega fimm milljörð- um króna. — P.M. i Taklð Dátt í kosning- iunnl um mann ársins i i i i i i i i i Að minu mati er maður ársins 1980: I | Nafn:.................................................. j I I Ástæða:................................................ Nafn sendanda: ............................................. Heimilisfang:......................................... • | Sveitarfélag:............................Simi:......... Kosning um mann ársins er nú i fullum gangi. Lesendur Visis eru hvattir til aö fylla ut seðilinn hér til hliðar og senda hann til Vísis, Siðumúla 14, Reykjavík. MAÐUR ÁRSINS Verslunar-og innkaupastjórar .ABRAUTIR (margar stærðir) Verð og gæði i sérflokki Hei/dsölubirgðir: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.