Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 22
22 *.y V V)' VÍSIR OH*J! T J J.r.Sí SJ .1' .f,LÍfhcí Þriöjudagur 2. desember 1980 ídag íkvöki Leiklist r—* Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30 Þjó&leikhúsiö: Litla sviöiö: Dags hríöar spor klukkan 20.30. Nemendaleikhús Leiklistaskóla rikisins: tslandsklukkan klukkan 20. Leikhús Kjarvalsstaöir: Guömundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna hdsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. 1 bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn Alþýöu: Verk í eigu safnsins. Listasafn tslands: Svavar Guönason sýnir málverk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafniö : Bókasýning, bækur eftirum 100 listamenn frd um 251öndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eldjárn sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Djúpiö: Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Gaileri Suöurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epai: Textilhópurinn meö sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsaiur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriið: Þar eru meöal annars til sýnis ámálaöir tréplattar úr viöi. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir cellegemyndir. í svlöslióslnu: ------------------, I _______________I I I I hádegismat i hádeginu, bæöi rétti hússins og diskrétti, þá höfum viö siödegiskaffi og kvöidmat. Nú siöan erum viö j meö diskótek á föstudögum og I laugardögum og gömlu dansana I á sunnudögum undir öruggri I HótelBorgar. hótelstjóri stjóm Jóns Sigurössonar og á fimmtudagskvöldum spila hér hljómsveitir og þá oftlega nýjar hljómsveitir eöa hljómsveitir, sem eruaökynna plötur sinar. ” — Eruö þiö ánægöir meö aösóknina? „Já, hún hefur veriö nokkuö góö, sérstakiega um helgar, en þetta eru erfiöir timar, eins og þú veist og maöur veröur aö sniöa sér stakk eftir vexti.” — Eru þá einhverjar breyt- ingar á rekstri hússins á döf- inni? „Já, þær eru i bigerð, eins og sagt er, en hverjar þær veröa er i Gamla Borgín siendur ainal lyrir sinu „ Aðsóknin um helgar er mjög góð og hefur verið það allar götur siðan ’TS,” sagði Sigurður Gislason i samtali viðVisi. Hótel Borg varö fimmtug eigi alls fyrir iöngu og I tilefni þess töluöum viö viö Sigurö hótel- stjóra og spuröum hann á hvern hátt þeirhöguöu rekstri sinum á timum harönandi samkeppni I þessum málum. „Viö bjóöum uppá morgunkaffi á morgnana, ekki gott aö segja á þessu stigi máisins. Viö ætlum aö biöa aöeins og sjá til fram yfir ára- mót.” — Leigiö þiö út salina til einkasamkvæma? „Viö höfum gert þaö, en viö erum ekki mjög hrifnar af aö gera þaö um helgar, þvi okkur finnst þaö illa gert viö gesti hússins aö loka á þá á sllkum dögum.” — Veröiö þiö meö eitthvaö sérstakt nú fyrir jólin? „Viö höfum veriö meö jóla- glögg undanfarin ár og veröum einnig meö þaö nú,” sagöi Siguröur Gíslason. — KÞ I Myndlist Kjarvalsstaöir: Guömundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir graflk I anddyri. Listasafn alþýöu: Verk i eigu safnsins. Listasafn tslands: Svavar Guönason sýnir málverk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafniö: Bókasýning, bæk- ur eftir um 100 listamenn frá um 35 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eldjárn sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Djdpiö: Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gislason og Sigurðurjón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikning- ar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textílhópurinn meö sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Pals- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriiö: Þar eru meöal annars til sýnis ámálaöir tré- plattar. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collagemyndir. ! Matsöíustadir Skrinan: frábær matur af frönsk- um toga I huggulegu umhverfi og ekki skemmir, aö auk vinveit- inganna er öllu veröi mjög stillt I hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtu- daga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgarinn- ar. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi: Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staður, bæöi vegna góörar staösetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæði,ágæt staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur maturá hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- matur, þokkalega góöur. Veröi stillt I hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staður og maturinn prýöilegur —þó ekki nýstárlegur. Grilliö: Dýr, en vandaöur mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýniö gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góöan mat I skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega viö undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sérsviöið eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Tónlist Bústaðakirkja: Kammermúslk- klúbburinnheldurtónleika i kvöld klukkan 20.30. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. I8-22J Til sölu Stálvasksborð. Til sölu einfalt stálvasksborð með krönum (55x100 cm). Tilvalið i bráðabirgðaeldhús eða þvotta- hús. Einnig til sölu barnabilastóll ónotaður og barnaklæðaborð vel með farið og eldhúsborð með 4 stálfótum og harðplastplötu stærð 56x110. Uppl. i sima 43787. Passat prjónavél ti! sölu, er með mótor, ónotuð, 5 ára. Uppl. i sima 83532 e.kl. 18:30. Wilson staff golfsett til sölu. 2-9 járn PW. Driver 3,4,5 tré og poki. Uppl. i sima 86611(38) frá kl. 1-8 eða 86149 Silver Cross barnavagn og 13” nagladekk til söiu. Uppl. i sima 53258. Vegna flutninga er til sölu fataskánur meö rennihurð- um 230x245, sjálfvirk þvottavél, forstofuborð, spegill, teppi 1,80 x 2,80. Uppl. i' sima 35996 e.kl. 5. Húsgögn Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæðaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Hjónarúm til sölu nýlegt hjónarúm, með náttborðum og dýnum. Verð kr. 200 þús. Uppl. I sima 82654 milli kl. 1-5. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og stóll. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 24039. Til sölu vel nteð farið, stækkanlegt fundar eða borð- stofuborð úr tekki, ásamt 7 stól- um. Verð kr. 400 þús. Uppl i sima 15426 e. kl.7. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Sjónvörp Tökunt i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aöurinn, Grensásvegi 50. Sími 31290. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávallt úr- val hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi" 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Heimilistæki Candy þvottavél til sölu. Vel meö larin. Uppl. i sima 37494. isskúpur. Til sölu nýlegur vel með farinn is- skápur. Uppl. i sima 18710. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000 - Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eltirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri tslendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Astardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um astir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRÍTT EF GREiÐSLA FYLGIR.PöNTUN. GÓDUR KAUPBÆTIR AUKREITIS• Ef óskað er ejtir að bækurnar séu sendar i' póstkröfu, greiðir viðtak- andi burðargjald og póstkröfu- gjald. Utgáfan heíur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Otvarpssagan vinsæla; Reynt að gleyma, Innankoski, Blómiö blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Sími 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Vetrarvörur Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu nýjan og notaðan skiðaútbúnað og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiðadeild t.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Tapað - f undið llæ þúl Ef þú hefur lundiö rautt seðla- veski, með peningum og skilrikjum i, fyrir utan Holly- wood,sl. löstudagskvöld, viltu þá hringja i sima 40042. Ég verö nauðsynlega að lá skilrik in altur sem allra fyrst og þú munt fá góð fundarlaun!! Fyrirfram þökk fyrir, þú heiöarlegi finnandi, Ólánsamur Ilollywoodgestur. Gleraugu töpuöust á leiðinni Lynghagi - Fálkagata - Háskólinn. Finnandi vinsamlega hringi i sima 31974. Ljósmyndun Myndatökur í lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantið tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfeilsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7. Simi 23081. Hreingerningar llreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. Þrif — hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. Ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I sima 77035. Hólnibræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum aðokkurhreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Þjónusta Dy ra siin a þjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýíagnir. Uppl. í sima 39118. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komura með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum Weð sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu veröi. Komið i Brautarholt 24, eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaðstoð hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.