Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 16
ÍSLENSK TlMA- RIT OQ STOLT sendiráö lslands i Paris og heimt- Þ.G. skrifar. Menn hafa veitt því eftirtekt aö á undanfömum árum hafa mörg islensk viku- og mánaöarrit séö dagsins ljós. Þessi rit hafa veriö hin vönduöustu, á borö viö þaö besta sem jnaöur sér erlendis. Þau hafa veriö ávöxtur stórra og hæfra manna, sem heiöur eiga skiliöfyrirframtak sitt. Onnur rit i sama gæöaflokki eru gefin Ut af Félagi skrifar. Fyrirnokkru las ég Þjóöviljann en þann daginn sem oftar skrif- aöi æösti rabbi flokksins i blaöiö, þ.e. Arni rabbi Bergmann. Þaö er einsgottaö meöal þjdöarinnar er fólk eins og Arni rabbi Bergmann I dagsbirtunni til aö minna al- menning á hvaö þjóöfélagsbar- áttan er i' raun og veru, eöa öllu heldur um hvaö barátta rabbíans og félaga hans snýst um. Viö, þetta venjulega fólk, höldum aö lifsbaráttan sé i stuttu máli aö vera duglegir og heiöarlegir ts- lendingar, triiir forfeörum og niöjum, en þaö er nú ööru nær og öllu útlendara og finna sem Arni rabbi Bergmann ætlar okkur... Þann dag skrifaöi Arni rabbl Bergmann greinargerö um greinarflokk i Morgunblaöinu sem kallaöur er „Lifsriki og llfs- hættir” eftir Jón Þ. Arnason. Arna rabbf Bergmann sé þökk fyrir aö ég fór aö lesa Morgun- ýmsum atvinnumanna- og fræöi- mannahópum og eru öll meö tölu til fyrirmyndar. Sum eldri ritin eru oröin sigild á meöal þjóöarinnar s.s. Æskan, Sjómannablaöiö og Vikan, en þaö er öllum ljóst aö þessi rekst- ur hlýtur aö standa i erfiöri bar- áttu i samkeppni viö erlend blöö sem flæöa inn I landiö aö mér skilst án tolla, meö auglýsingar á blaöiöbeturenég haföi áöur gert, og hef lesiö hverja einustu grein „Lifrikis og lifshátta” sem ég hef séö siöan. Ég tel þennan greinarflokk svo merkilegan aö ég skora á Jón Þ. Arnason og Morgunblaöiö aö gefa hann Ut I heild sinni i bókar- formi. Ég hef ekki náð nema fá- um greinunum þvi Arni rabbi Bergmann tók svo seint viö sér aö segja manni frá þessum merki- legu skrifum. Aö öörum kosti skora ég á Þjóöviljann og önnur blöö aö kaupa endurprentunar- rétt á þessum greinum Jóns Þ. Arnasonar fyrir lesendur sína. Ekki veitir Þjóöviljanum af aö hafa skrif i blaðinu sem nær til al- mennings, manni skilst að blaöiö sé á hausnum meö 100 milljón króna tap þrátt fyrir siaukna rikisstyrki og hlekkjaöa áskrif- endur. Svo er þaö lika helviti hart aö þurfa aö kaupa Morgunblaös- doörantinn bara fyrir eina grein. áfengi og tóbaki sem islenskum timaritum er bannaö, en þetta er aö sögn þær auglýsingar sem halda erlendu blööunum gang- andi, þeir auglýsendur sem hafa gnægö fjár til aö koma fleirum á fikniefnaspenann. Þaö út af fyrir sig aö útlending- um er leyft eitt og íslendingum annað á íslandi og þá hallast aö vanda á Islendinga er furöulegt og vítavert. En þaö sem ég leyfi mér aö gera aö umræðuefni er staöa Islenskra timarita. Eitt þeirra, ljómandi fallegt rit kallaö „FÓLK” fór nýlega á hausinn og er þaö alltaf leiöinlegt þegar dug- legir menn þurfa aö gefa upp drauma slna og mikil vinna og vonir verða að engu. Islensk þjóð hefur löngum veriö bókmennta- þjóö og penni hennar hefur .. árangraö fyrir hana þaö sem vopn og blóösUthellingar hafa gert öðrum þjóöum svo þaö er alvarlegt mál sem um er að ræöa. Þaö sem öll timaritaútgáfa bygg- ist á er aö fólk kaupi tlmaritin. Þau eru e.t.v dýr og svo eru aug- lýsingar i þeim sem er afstætt sem annaö.sem fer mikiö eftir þvi hvaö upplagiö getur veriö stórt. Manni er hugsaö til allra hinna óteljandi biöstofa i þjóöfélaginu, hjá læknum, bönkum, lögfræðing- um, félagsheimilum og svo fram- vegis og hinna óteljandi biöstofa báknsins. Manni er hugsaö til þess aö menn eru aö gefa hvor öðrum jólajgafir, sérstaklega til Islendinga erlendis, þvi' ekki ákriftislenskratimarita. Hvernig voga menn sér aö bjóöa þeim sem þurfa aö biöa á biöstofum þeirra upp á aragrúa af erlendum tima- ritum en Islensk sjást ekki. Hér er ekki einungis um þaö aö ræða aö styöja útgáfu islenskra timarita og við bakið á þeim sem eru aö reyna, heldur er hér um aö ræöa réttlætiskröfu almennings, aö geta notiö móöurmáls sfns á viö útlendinga i sinu eigin landi — STOLTS OKKAR ALLRA. Hringið í síma 86611 milli kl. 2-4 eða skrifið tíi lesenda- síðunnar Arna Bergmann er þakkaö fyrir aö vekja athygli á greinaflokkn- um „Lifriki og lifshættir”. B.K. skrifar: Þvi hefur veriö haldið fram sem visu að ef Gervasoni og „is- lenskir” kumpánar hans komast upp með að svikja fóöurlönd sin og svindla sér á milli landa meö helberu skjalafalsi, þá væri flóð- gáttin opnuð fyrir liöhlaupa og aöra fööurlandssvikara til ís- lands. Þeir myndu leggjast upp á tslendinga i óstöðvandi hópum. Þaö yröi þvi ekki langt aö biða aö land vort yröi ruslakista mann- kynsins. Þaö stóð ekki á ófrávikjandi sönnunum fyrir þessum staö- hæfingum, þvi 1 fyrradag þann 27. nóvember ráöist hómir franskra skitugra föðurlandssvikara inn i Afgreiðslustúlka i Vesturbænum skrifar. Svo er nú komiöaðmaðurkvföir fyrir þvi á hverjum morgni aö fara i vinnuna þvi framundan eru 100 rifrildi viö viöskiptavinina. Þaö er varla aö maður megi anda fyrir þessum „finu” frúm sem hafa ekkert annað við tima sinn aögera en að rifast I búöunum út af öllu og engu. Sennilega leiöist þeim heima og koma sér þá út i búð til aö rifast og rexa og kaupa jafnvei ekki neitt. Þær rifast mikiö út af hækkun- um, en eru þaö viö afgreiöslu- stúlkurnar sem eigum sök á þeim ? Þurfa félagslegu tengslin aö vera svona á milli afgreiöslu- stúlknanna og viöskiptavinanna? Gerir fólk sér ekki grein fyrir verðbólgunni? Ég vona aö þessar „finu” frúr sem eru reyndar ekkert finar þegar þær geifla andlitiö I rifrildalátunum iari að hugsa um hvaö þær eru aö gera okkur af- greiöslustúlkunum meö þessum sifellda rifrildi sinu. Þvi tala þær ekki viö þá sem sök eiga á þvi sem þær eru aö rffast útaf? Þessu verður að breyta, svo við höfum aði að þeir fengju landvistarleyíi á tslandi eins og Gervasoni. Þaö er margoft búið að vara lslend- inga við þessum allra þjóða kvik- invum sem eru meö öllu móti að reyna að troöa sér upp á islensku þjóðin-a. En það er eins og fjólk á Islandi sé yfirleitt einhverjir ein- faldir óvitar sem væla bara hvaö þeir séu góðir. Þaö eru alltaf til menn, bæði innlendir og erlendir, sem eru tilbúnir að spila á þennan veikleika, það er eins og þessum annarlegu mönnum þyki vara fint að troða á tilverurétti islensku þjóðarinnar og flytja til landsins allskyns hottentotta, sjáiö bara köriuboltann i nafni iþróttahreyf- ingarinnar i þokkabót... vinnufrið sem afgreiöum i verslunum. LÍTH UM AD VERA Faðir baina í Breiða- gerðisskóla. Mér finnst þaö dálltið skritiö hvað félagslif virðist vera litið I Breiðagerðisskólanum. Maöurer alltaf að rekast á þaö aö 1 öörum skólum er ýmislegt gert fyrir börnin og jafnvel foreldra þeirra lika, þessum hópum jafnvel gef- inn kostur á aö föndra saman og svo framvegis. Hvers vegna er þetta svona dauft i Breiðageröisskólanum? Ég vil gjaman fá aö vita þetta þvl ég held aö þaö sé m jög uppbyggj- andi ef börn og foreldrar geta starfaö sem mest saman. Fólk er eitt þeirra timarita sem hafa fariö á hausinn aö undanförnu. „Lífríki og lílshættir” og æðsti raðhíinn „Fínu frúrnar” i verslununum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.