Vísir - 02.12.1980, Page 12

Vísir - 02.12.1980, Page 12
12 Þri&judagur 2. desember 1980 Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Bergstaöastræti 45, þingl. eign Geirs Hreiöarssonar fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvikur og nágr., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Veödeildar Landsbankans, Benedikts Sigurössonar hdl., Gjaldheimt- unnar i Rvik, Péturs Axels Jónssonar hdl., Landsbanka íslands og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 4. dcsember 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaöog siöasta á hluta i Furugeröi 15, þingl. eign Sigurö- ar Steinarssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjáifri fimmtudag 4. desember 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Mánagötu 11, þingl. eign Ilaraldar Jóhannssonar.fer fram eftir kröfu Jóns G. Zoega hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 4. desembcr 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö IReykjavIk. Nauðungaruppboð scm auglýst var I 65. 68. og 71. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Dalshrauni 17, Hafnarfir&i, þingl. eign Siguröar O. Bjarnasonar fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 5. des. 1980, kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Ilafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65. 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Hjalíabraut 35, Ibúö B á 2. hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Jens Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu llafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 5. des. 1980, kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð scm auglýst var I 58., 60., og 64 thl Lögbirtingablaðs 1980 á m /b Sporöi RE-16, þingl. eign Magnúsar H. Gislasonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins, Póstgiróstofunnar og útvegsbanka tslands viö eöa á skipinu I Reykjavikur- höfn fimmtudag 4. desember 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 65. 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hjallabraut 23, Ibúð á 3. hæö nr. 3 B, Hafnarfiröi þingl. eign Hallgrlms Jóhannessonar og Guö- mundar Gústafssonar, fer fram eftir kröfu llafnarfjaröar- bæjar, á eigninni sjálfri föstudaginn 5. des. 1980, kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 65. 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hjallabraut 17, Ibúö á 1. hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Birgis Guöbjörnssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 5. des. 1980, kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfir&i. HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SlMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. . I Smurbrauðstofan BJORfMlfMIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 Bakslur laufabrauðs - Góð fjölskylduskemmtiin Þá er jólamánuðurinn genginn I garö og eins gott aö huga i tæka tið aö öllum jólaundirbúningi. Margir hafa þegar byrjað á undirbúningi jólanna aö ein- hverju leyti, til dæmis fjölskylda Lárusar Zóphaniassonar á Akur- eyri sem viö litum inn til en þar voru allir önnum kafnir viö laufa- brauöabakstur. Bakstur laufa- brauös er gamall og góöur siöur sem haldiö er viö i mörgum fjöl- skyldum og talin hin besta fjöl- > skylduskemmtun. Viö fengum i nestispokann frá fjölskyldunni á Akureyri uppskrift af laufabrauöi sem ættuö er frá Húsmæöra- skólanum aö Laugum og fimm siöustu laufabrauöskökurnar sem voru tileinkaöar Visi. Laufabrauð 500 gr. hveiti 40 gr smjörllki 25 gr sykur 2 1/2-3 dl heit mjólk 3/4 tsk. salt Karl óli mundar kökukefliö og fletur út þunnar sneiöar... ...þá tekur Júlla viö og „hannar” laufabrauöiö og notar til þess matardisk... Hveiti sykur, smjörliki og salt — öllu blandaö vel saman. Hella heitri mjólkinni út i (til aö bræöa smjörlikiö). Deigið hnoöaö vel og breitt út. Deigið siöan skorið i jafnar sneiðar. Þá er næst aö fletja út hverja sneið meö kökukefli. Hafiö sneiðarnar mjög þunnar. Kakan siöan „sniöin” meö matardiski að þvi loknu hefst skuröurinn sem aö fróöra manna dómi er þaö skemmtilegasta við verkiö. Viö laufabrauðsskuröinn er notaö sérstakt skuröarhjól sem fæst I flestum búsáhaldaverslunum. Listhæfileikar og hugmyndaflug ræður feröinni þegar mynstriö er fléttaö. Siöan er stungið i kökurn- ar meö hnifsoddi. Kökunum raöaö á borö.stykki breitt undir og yfir svo aö kökurnar þorni ekki áöur en þær eru steiktar. Ein og ein kaka sett i pott i sjóöandi heita feiti og snúiö i pottinum, steikt augnablik á hvorri hliö. Laufa- brauöið tekiö upp úr pottinum og feitin látin renna aöeins af, siöan lagt á smjörpappir. (Steikiö einnig afskuröinn — afgangana) Laufabrauöiö látiö i kassa. sem ágætt er aö fóöra meö smjör- pappir. Geymist á köldum staö i opnum kassa. ...Lárus sker út og fléttar... Viö óskum þeim sem eiga laufabrauöabaksturinn eftir góðrar skemmtunar viö bakstur- inn. —ÞG ...Júlla og Þórdls hjálpast aö viö steikinguna... ...og sjá út er kominn VtSIR. (Visisin. ÞG) Lesanúí haföi samband „Ég vissi ekki fyrr en barna- hópur kom inn á stofugólfiö og byrjaöi að rúlla plastdiskum og veifa höndum yfir þeim, eins og barnið i sjónvarpskvikmyndinni „Kærleikurinn gerir kraftaverk”, sagöi 38 ára gömul þriggja barna móöir, sem haföi samband viö Heimilissiöuna. Hún haföi veriö i barnaafmæli þar sem þetta atvik átti sér staö. „Þetta var aöeins degi eftir að kvikmyndin um ein- hverfa drenginn var sýnd I sjón- varpinu og barnahópurinn sýndi þarna athafnir veslings barnsins i kvikmyndinni sem skemmtiatriði i þessu afmæli”. Móöirin sagöi.aö sér heföi bók- staflega oröiö oröfall þvi full- oröna fólkiö i afmælinu hafi látið sér vel lika og heföi haft gaman af. Þess vegna spyr ég: Er fólki ekkert heilagt? Finnst foreldrum eölilegt aö börn þeirra hermi eftir háttalagi geðveikra og sárþjáöra barna?” Ég er aðeins að vekja athygli á þessu, enda heyrt af þvi aö þaö sé ekki oröiö óalgengt háttalag barna að láta sem einhverfa barniö i sjónvarpskvikmyndinni. Þaö er alveg furöulegt aö full- oröiö fólk átti sig ekki á þvl aö I þessari kvikmynd var veriö aö vekja athygli á sjúkdómi en ekki verið aö finna upp nýjan leik i barnaafmælum. Ég vil nota tækifærið og þakka ágætt viötal viö Guöna Garöars- son hér á síöunni í gær. Viðtaliö gaf okkur sem erum áhorfendur góba innsýn i vandamál ein- hverfra barna og foreldra þeirra. S. Stefánsdóttir Reykjavik HVAÐ KOSTAR BENSÍN LÍTRINN GKR. 515.00 NÝKR. 5.15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.