Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 2. desember 1980 Í3ÍL 4LEIG4 Skeifunni 17, Simar 81390 YERSLÁHIK JÓLAGJAFÁ- HANDDÓK Kalfíkanrwr. A myndínnl takur kaffí- m«9r>terrina«<3ir labolla. Húnar'll I í-ranaf og brónum »«s og f«**l l Fdlkanum Su«ur- Undsbraul í. Vtwdlð «• 31,4*6 krdnur 09 FAIklnn *elu: emmg sjdífTirka hraittuðu kfttla eins 09 jjann a myndtnni en þair kwsfa 25./1?' kronur. 09 brauírist elns 09 þa * rriyndinni a 27,470 krúnur Aliir þesair lilulir fisl I mlklu úrvali i Félkanum. BYKO Nýbýlavcgl 61 Kópavógi h«f ur útl- hitarrweia KisfUul t|Ö‘br#ytluúrv«ll. en þclr cru úr cir ng tll ss-artir cg cirlítadir Hifa r«*í3f nir cru ln i þramur stajfðufr., .30 cm — 4ú<m 09*0 r.m l#ng‘r og vorðid cr f ra 7 þús- und krúnum og upp I 21 þúsund. Hcr s jAurn vid handí'nnar isienskar kcra míkvórur ef lir Haux Oór 09 Jóriínu Guðna dúllur A myndinni *r« bcliar serr. harnt er að fiota umir kaffi. 1« cða púns ug kmita þeir 30!tC krOnur stk. Kanna mcð kcstar í.600 krúnnr cg tll ri-xgri er pottur serfi »r benluguf fyrír ýmsa hcita rcfti.á 23.000 krónur. , ____ tsienikum Heimitisiðnaói aó Laulásvegi J eg Hafnar- *1r*ti 3. Eif þig iangar að geta einhvcriufti vamMSrl húslykíl cn gungur og gerís? pa gutur Jens Ouójonsson gull- smiður kaugavcgi 40 og Suöurvcrl bjafgaö mAlunum Jens stcyoir ‘ykla úr silfri eflir lykium lólks og tijá honum er clnnig haigl að fé siifurlyklakippur með íslennkum s*elnl eíns og þA sem cr A myndinni hér III hllðar. eff hún kostar u þúsund kronur. I versiunipnl Framtlðin a Laugavegi 4$ fasst mikið úrval af Islefiskum keramikvör um, cg cr þar um að r*ða kertastjak3. óskubakka. hangUjos. vasa og piatfa. Kertastjakaf eins og þelr sem sjést a mynd mnl kosta Ira /000 krónum. cn auk kera mikvaranna f«»t I vcrsluninní fjoibreyh úrvalaf annarrigjafavöru. Time* armbandsúrin hjó Halldór) Sigurðssyni gultsmið A Skolavörðuslig 2 cru vónduð og falleg úr. s«»m tðsl þar i úrvall fyrir dömur og berra. Þau kosla frð 10 000 kronum, «n auk þeirra sclur i-talldór skari grlpi af cllum gerðum og úrvallð er mair* en þlg grunar. Gen» Jeans pcnnarnlr eru rrijog vinsallr h:á unglingumog pv; fllvaiin jðlagjöf. Gena Metaílic er pennaselt f h*s*a g*ðafickki og koslar 3$.09? krð*»ur, Geha Jeans kcsiar 11.494 krónur og einnig cr fvcgt aó fa staka biekpervia IrA í,245 kronum hja GlsU J. Johnsen hfl Smiðjustig t Kópavogf. htasJraplaftlnn Ira Bing og Gröndal hefur nu komið úl I 10 ar og al þvl fllefni helur «lng cm Gröndai gefið 01 sérs'akan af- malltplatla. Hann laest i Rammagerðlnnl, Halnarstr*ti 19 elns og allar öðrar vörur fra þessu þekkta fyrirtartd, og kostar U 800 krónur Þar fa»l cinnig maeðraplatilnn ’9?9 sem koslar 7.J00 krónur og jólaplaltinn sem hvf ur komið út síðan l»9S en hatvi kostar 10 600 cronur. I raftaik|adeiidínnt I JLhúsinu Hrfngbraut Ut fés? öll heimilisl*ki s.s. hr«rivéiar. ofnar. grill, straujarn og þar fðst einmg lampar I gffur<egu urvall. A myndinnl «ru gólllampor m«ð vcglegum skermum og er verðlð A þ«im frá 80 þúsundum kröna og upp I rúmiega 100 þúsund Húsbúndinn t> hvimilinu f«ngt h«ldur ta«tur goóar vlðfökur b|A frúnni ef hann k*mi arkandi með hytt cldhúsljús ug f.rrúi benm I jolagjnl. Einhvcr þ«i: faiieguslu r o*num fás: 1 Versluninni Lampanum a Uugavegi I/ og eru það keramlklios. »au fásl í Iveimur statrðum og lítum og •ru sériega hcntug I t-tdhúsið. borðkrúkinn eða boróstofurwi. Ljóiin mi h*kk» eða i*kka með aínu h*nd»aki og verð*ð er kr. 44.800 tyrir minní Ijotln en /9.508 kr. fyrlr þauslarrl. Reíknívéla: - ...meó prenfun «ru mjög tumtugar ti: heimlllsnola, cg mcð bcim c-r enginn vandi aó fyig|#»t mað hcimiiisbðv- haldinu- t>*r fásl I Skritvélinni SufturUnds braut w og *n*t« I raaj.OOakronum og upp I 72 WO kfonur. betla «r fougjftfin sem reiknaft er mcð. Úlvarpsvfukka et har-ð: nvtsóm ug sk«mm:i:«g cigr.. 1 Sjúnvarpsmiðstðftfimi táðumúla 2 l«sl mikið úrva> af besaum bii.-twm fyrir tenghylgjm, miðbylglu ng PM bylgju, mdnó ng s»erió ng ver&ft «r tra 34.502 krðnum. Sjónvarpsffiiðstöftin salur einnig urval af öðrum útvarps og kasetiu f*kjum, sjónvúrpum og mörgu/mftrgu fleiru. Kemur út í næstu viku Þær verslanir, sem áhuga hafa á að vera með hafi samband við Auglýsingadeild Vísis ffyrir kl. 16 miðvikudagskvöld 0. desember Áuglýsingodeild Sími 86611 * ■ ' » ý t » • VISIR Ku Klux Klan-brsftur f fullum skrúfta. Grænt Ijós fyrir Ku Klux Klan tii frekari otbeidisverka Seint verða afmáðir þeir skammarblettir, sem þykja vera á réttarfarssögu i suður- fyljum Bandarikjanna i dómsmálum varðandi ýmis ofbeldisverk Ku Klux Klan. Kiljaðist það upp íyrir mönnum á dögunum, þegar kviðdómur i Greensboro i Norður-Karólina sýknaði sex félaga i Ku Klux Klan og nasistaflokknum af ákærum um morð eða manndraáp á úti- fundi, sem andstæðingar reglunn- ar efndu til fyrir ári. Á Utifundinu, sem kommúnista- flokkur verkalýðs boðaði til, voru fjórir flokksfélagar drepnir i kúlnahrið, sem dundi á fundar- mönnum og sá fimmti lést siðar af sárum, sem hann hlaut. Fjórtán Ku Klux Klan-félagar voru handteknir og kærðir fyrir morð, og i siðustu viku komu sex fyrstu fyrir rétt. Sakborningarnir báru fyrir sig sjálfsvörn. Dómendum var sýnd kvikmynd, sem sjónvarpsfréttamenn höfðu tekið af útifundinum. Sást á henni hvar bifreið Ku Klux Klan-manna var ekið að staðnum.stöðvuö og Klan-bræður söttu sér haglabyss- ur og hriðskotabyssur i farangurskistuna. Siöan hofst skothriðin. Guömundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. Einhverjum þætti felast i slik- um vopnaburði nokkur visbend- ing um ásetninginn, en aðal- spurningin, sem rétturinn velti fyrir sér, var sú, hver byrjað hefði að skjóta. — Dómarinn fyrirskipaði kviðdómnum að leiða hjá sér þá pólitik, sem aöilar voru fulltrúar fyrir, en einbeita sér að kjarna málsins i úrskurði um sekt eða sýknu. Tólf sinnum gekk kviðdómur- inn til atkvæðagreiðslu og komst þá loks að þeirri niðurstöðu, að Ku Klux Klan-mennirnir hefðu skotið i sjálfsvörn. Maóistarnir, sem stóðu aö úti- fundinum — aðkomumenn frá New York — sniðgengu réttar- höldin, og neituðu að bera vitni fyrir saksóknarann. Þeir sögðu, að dómsniðurstaðan gæfi „Klan-reglunni grænt ljós til meira ofbeldis”. Undir það hafa fleiri tekið, þótt ekki séu skoðanabræður kommúnistaflokks verkalýðs. Leiðarhöfundar ýmissa blaða i Bandarikjunum hafa harmað málalok og telja, það þau verði fleiri ofstækismönnum hvatning til áframhaldandi ofbeldisverka en Ku Klux Klan-mönnum einum. Réttarhöldunum hafði verið valinn staður i Greensboro, sem á að heita utan áhrifasvæðis Ku Klux Klan. Þar í bæ hafa menn raunar litla samúð með hvorum aðilanum, sem er — KKK eða maóistunum. Hinir siðarnefndu þykja hafa efnt til útifundarins gagngert til þess að uppþot yrði, og boðuðu hann undir slagorðinu „Dauði yfir KKK-regluna”. Þeir reyndu að bregða kynþáttaof- sóknarblæ á málið, en það mis- tókst. KKK-bræður njóta engra samúðar heldur, og ætlar saksdknarinn i málinu að hann hefði knúið fram sakfellingu, ef kommúnistarnir hefðu fengist til þess að bera vitni. Demantsbiófar missiu bann sióra Fjórir vopnaðir menn héldu demantakaupmanniog fjölskyldu hans gislum heila nótt I Antwerpen og stálu eðalsteinum að verðmæti um 60 milljónir króna. Þeir komust hinsvegar ekki inn i annan peningaskáp sem liafði aðgeyma demanta fyrir 108 MU.LJAKÐA króna. Tveir bófanna fóru á skrifstoiu kaupmannsins, meðan hinir liéldu gtslunum á heímíli þeirra. Öryggisumbúnaður aöalskápsins var svo öflugur, að þeir urðu frá að hverfa, cn létu greipar sópa um peningaskáp, sem kaupmaðurinn hafði heima hjá sér. indiánar kæra mannréttlndabrot Óliáður dómstóll, sem fjallað hefur um meðferð á minnihluta indiána i Noröur-, Mið- og Suður-Ameriku, sakar Bandarik- in um brot á mannréttindum og fordæmir Brasiliu, Panama, Kólombiu og Guatemala fyrir þjóðarmorð. Þaö er Kussell-dómstóilinn. sem fyrst kont saman 1967 til þess að fjalla um aftgerðir Bandarikj- anna i Vietnam, er undanfarið hefur fjallað uni tólf mái, sem þykja dæinigerö fyrir meðferðina á indiánutn. Dómstóllinn þingaði i Rotter- dam og sóttu þingin meir en 100 forvigismenn indiána. Ætla að selja sovétmönnum hveiti Kanada tilkvnnti fyrir helgi, að aflétt yrfti 10 mánaða banni við sölu hveitis til Sovétrikjanna, en það var sett eftir innrás Sovétmanna inn i Afghanistan. Um leið var lýst yfir, að engan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.