Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 02.12.1980, Blaðsíða 17
Þri&judagur 2. desember 1980 17 yism crt njjum bókum Veröldin er alltaf ný Veröldin er alltaf ný heitir ný islensk bamabók sem komin er tlt hjá Máli og menningu. Höfundur bókarinnar er Jóhanna Alfheiöur Steingrimsdóttir, Arnesi í Aöal- dal, og er þessi barnabók fyrsta verk hennar sem kemur fyrir al- mennings sjónir. I þessari bók kynnumst vi& Gauki, sem er sveitastrákur, og Perlu frænku hans og jafnöldru og ýmsum ævintýrum sem þau lenda I saman. Haraldur Guöbergsson mynd- skreytti bókina og teiknaöi kápu- mynd. Veröldin eralltaf nýer 104 bls., setningu og prentun annaöist prentsmiöjan Guöjón ó hf, Prent- þjónustan hf sá um ljósmyndun og skreytingu, en Bókfell hf batt bókina. ÞRYMS KVIPA inn er lítiö sem ekkert styttur, en neöanmáls eru viöa skýringar á erfi&um oröum og oröasambönd- um. Ungum lesendum ætti aö vera mikill fengur aö þvi aö kynn- ast þessum forna heimi á svo aö- gengilegan hátt. JÓNAS HALLQRlAISSON KVÆÐl oq SÓQUR Ég ætla að eignast barn- ið Komin er út á forforlagi Set- bergs unglingaskáldsagan: „Ég ætla aö eignast barniö” eftir norsku skáldkonuna Elsebet Al- vær. Bókin fjallar um unga og friska unglinga, sem stunda nám i menntaskóla og verslunarskóla og ein stúlkan er viö nám í hár- greiöslu. Bókin er 150 blaösiöur, en þýö- andi Vilborg Siguröardóttir. Þrymskviða og Baldurs- draumur Hjá Máli og menningu eru komnarút tvær bækurmeö Eddu- teikningum Haralds Guöbergs- sonar, Þrymskviöa og Baidurs- draumur. A þeim tima sem liöinn er siöan þessar teikningar birtust fyrst hefur still Haralds þroskast og náð meiri fyllingu, og hefur hver einasta teikning i bókunum verið unnin upp frá grunni. Eddutext- MÁLOG MENNING Kvæði og sögur Jónasar Hallgrlmssonar Kvæ&i og sögur Jónasar Hall- grimssonar hafa nú verið endur- útgefin hjá Máli og menningu, en bókin hefur veriö ófáanleg um skeiö. Þetta er heildarútgáfa á kvæö- um og sögum Jónasar Hallgrims- sonar, og hefur verið vandaö mjög til þessarar útgáfu, hún er prentuö á sérstaklega vandaöan pappir og prýdd myndum af handritum skáldsins. Bókinni fylgir forspjall eftir Halldór Lax- ness. Sú grein nefnist „Smákvæöi þaö” og fjallar um kvæöiö Gunnarshólma og siöan einkum þau margvislegu nýmæli i bragarháttum og oröfæri, sem Jónas Hallgrimsson færöi inn i is- lenskan skáldskap. Kvæ&i og sögur Jónasar Hall- grimssonar er 280 bls. aö stærö, prentuö I Prentsmiöjunni Hólum og bundin hjá Bókfelli hf. éi.', * v \, Sjálfsævisaga Björns Eysteinssonar Hjá Máli og menningu er komin út i 2. útgáfu Sjálfsævisaga Björns Eysteinssonar, er fyrst kom út áriö 1957. Sjálfsævisaga BjörnS Eysteins- sonar er tæpitungulaus og gagn- orö frásögn einherja sem lagöist út meö skylduliö sitt á reginheiöi i staö þess að hopa af hólmi. Sagan gerist aö mestu leyti á siðari hluta 19. aldar, þegar ógnarharð- indi steöjuöu aö og fólk flýöi unn- vörpum til Vesturheims en Bjöm fram til fjalla. Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur, sonarsonur höfundar, ritar inngang aö sögunni og henni fylgja viötöl við bræöurna Lárus Björnsson, bónda i Grimstungu, og Eystein Björnsson sem lengi var gæslumaöur á Hveravöllum. Einnig er I bókinni ættartala Björns Eysteinssinar, að mestu samin af Ara Gislasyni kennara og Þorvaldi Kolbeins prentara. Bókin er 143 bls. aö stærö, prentuö i Prentsmiöjunni Hólum. Brennunjálssaga endurútgefin. Brennunjálssaga hefur verið endurútgefin. Bókinni fylgir að- gengileg nafna- og myndaskrá. Heiðarbýlið Bókaklúbbur AB hefur sent frá sér i nýrri útgáfu skáldsöguna HeiöarbýliO eftir Jón Trausta, fyrra bindi. Heiðarbýliðer eins og kunnugt er framhald Höllu, sem kom út hjá Bókaklúbbi AB fyrr á þessu ári. Hin frjálslega og vel gefna Halla hefur verið táldregin af prestinum og til þess að bjarga þessum veikgeðja klerki og hamla gegn sinni eigin niðurlæg- ingu játast hún smámenninu Ólafi. Þau flytjast á heiöarbýlið .og hefja þar strið sitt, annars vegar við hörku náttúruaflanna, hins vegar við illmælgi og mein- fýsi fólksins. Halla og Heiðarbýlið gerist á sjöunda áratug 19. aldar, um þær mundir • Þegar mikil haröindi gengu á þeim slóöum þar sem sagan ger- ist. Saga Höllu er engin skemmti- saga en vinsældir sinar hlaut hún strax, þegar hún kom fyrst út 1907—11 og heldur þeim enn um- fram allt fýrir hinar sönnu og lif- andi lýsingar. Siðara bindi Heiöarbýlisins kemur út hjá Bókaklúbbnum á næsta ári. Bókin er 285 bls. aö stærð og unnin i Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. Frakkland Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjöllunni bókin Frakkland, land og þjóð. 1 landabókum Bjöllunnar er m.a. rakinn uppruni þjóða, stofn- un rikja, saga þeirra og siöir, iþróttir og fristundaiðkan, at- vinnuhættir og áhrif þeirra á samfélag þjóða. Frásagnir og lýsingar eru knappar, en þó yfir- gripsmiklar og styðjast mjög við myndir, þ.á.m. fjölda iitmynda. Mörg kort og töflur eru i hverri bók lesenda til frekari glöggvun- KÓKSTtMN JÓSttSSON/STCMDðN STEMOÓSSSOM LANDIÐ ÞITT þeirru erinda, en auk hans eiga myndir i bókinni þeir Einar Guð- johnsen, Hjálmar R. Báröarson, Kristinn Sigurjónsson, Páll Jóns- son, Þorsteinn Asgeirsson og Þor- steinn Josepsson. Umbrot og útlit bókarinnar hönnuöu þeir Kristinn Sigurjónsson og Orlygur Hálf- dánarson. Höfundur Frakklands er Danielle Lifshitz, en Friðrik Páll Jónsson hefur þýtt bókina á islensku. Hún er 64 blaðsiður i all- stóru broti. Bókin er prentuð i Bretlandi, en Prentstofa G. Benediktssonar annaðist setn- ingu, umbrot og filmuvinnu. EPLENT EFNl NÆfl AU.T ENDUANVJAD FRÁ CSOUSTU ÚTCÁFU ISLEN6KT t'FNI 6TÓNAUKIO MAPGS KONAR VfTNE&KJA UM LANO OO ÞJOO TIL ALMENM6 FRÓOtEIKS OO TIL SAUAMSOROAR VH> HEIM6METIN EFTIR6ÓTTASTA OO MCST SCLOA SAMTIMAVCRK VCRALOAR 9TEPHAN C- STEPHANSSON ANDVÖKUR SIGURÐUR NORDAL SA UM OTCAFUNA MÁI.OG MENNING Heimsmetabók Guinness Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefurnúsent frá sér Heimsmeta- bók Guinness. Er þetta I annaö sinn sem bókin kemur út á is- lensku, hún var fyrst gefin Ut hér- lendis áriö 1977, og seldist þá upp á skömmum tima og hefur verið meö öllu ófáanleg slöan. Efni hinnar nýju útgáfu bókarinnar er að verulegu leyti nýtt, þar sem alltaf er verið að setja ný met og aðstæöur að breytast, en það sem setur þó fyrst og fremst svip sinn á útgáfuna að þessu sinni er það að fslenskt efni bókarinnar hefur verið stóraukiö. Ritstjórar llslensku Utgáfunnar eru þeir örnólfur Thorlacius og Steinar J. Lúðviksson. Heimsmetabók Guinness er 352 bls. Bókin er sett, umbrotin og filmuunnin i Prentstofu G. Bene- diktssonar, en prentuö hjá Red- wood Burn Ltd. i Bretlandi. Andvökur Nú er komin út hjá MALI OG MENNINGU 2. útgáfa á úrvali Sigurðar Nordal úr Andvökum Stephans G. Stephanssonar og fylgir formáli Siguröar útgáf unni. Siguröur Nordal gaf út úrval sitt úr Andvökum Stefáians G. Stephanssonar áriö 1939, ásamt rækilegum inngangi, og hefur sú útgáfa vafalaust átt allra drýgst- an þátt i þvi að kynna skáldskap Stephans löndum hans á tslandi og kenna þeim að meta hann aö verðleikum. Landið þitt ísland Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur gefið út fyrsta bindi stór- aukinnar og endurskoðaðrar út- gáfu bókarinnar LANDIÐ ÞITT eftir þá Þorstein Jósepsson og Steindór Steindórsson. Hér er um aö ræöa fyrsta bindi af fjórum og er þaö 272 blaösiöur, með 1800 upþsláttarorðum og 180 litmynd- um hvaðanæva af landinu. Útgáfufyrirtækið réði á slnum tima B jörn Jónsson skdlastjðra til töku litmynda i bókina og ferðað- ist hann um landiö I þrjú sumur Viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á að panta ^ permanent timanlega rfárgreiðslustofan Gígfa fyrir jði Stígahlið 45 - SUÐURVERI 2 hœð — Sími 34420 /*\\ Sólveig Leifsdóttir hárgreióslumeistari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.