Vísir - 16.12.1980, Síða 14

Vísir - 16.12.1980, Síða 14
15 Vísir heímsækir Athugunar og greiningardeiid í Kjarvaishúsi á seltjarnarnesi Hvers vegna varst’ ekki kyrr er virkilega góö plata í alla staöi. vísm Þriðjudagur 16. desember 1980 Þriðjudagur 16. desember 1980 VlSIR Brunaliðið Með eld Glámur og Skrámur í sjöunda himni Fróðlegt ævintýri fyrir krakka. Guðmundur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson viö undirleik höfundar. Jóla- strengir Ein vandaöasta jólaplata sem út hefur komið. ^RUNALIÐIí) MEÐ EID í HJARTA fyrir. Læknisfræðileg greining er ekki nægjanleg, þvi þjálfunin verður einnig að miðast við til- finninga- og vitsmunaþroska, ásamt mál- og hreyfiþroska og ekki má heldur gleyma félagsleg- um aðstæðum barnsins. Það þarf þvi að leita eftir sérfræðiþekk- ingu á mörgum sviðum, og það er augljós hagræðing i þvi fyrir- komulagi að geta leitað þeirrar þjónustu á einum stað. Ekki er heldur nóg, að fyrir liggi fullnægjandi rannsóknir og þjálfunaráætlanir. A þær þarf að reyna og slikar áætlanir þarf að samræma. Siðan þarf að finna þær stofnanir, sem bjóða þjón- ustu við hæfi viðkomandi ein- staklinga. Þegar þvi er lokið þarf að fylgja börnunum eftir meö upplýsingum og áframhaldandi ráðgjöf. Ekki má heldur gleyma foreldrunum. Þeir þurfa að fá sem gleggstar upplýsingar um barnið, vanda þess og þroska- möguleika, auk ráðgjafar og stuðnings yfir erfiða hjalla, sem óhjákvæmilega verða á vegi þeirra er eiga þroskaheft barn. Fram til siöustu ára hefur það þvi miður verið allt of algengt, að þroskaheft börn hafa ekki verið rannsökuð sem skyldi, né heldur notið viðeigandi úrræða, vegna þess að kraftarnir hafa verið dreifðir, — ef þeir á annað borð hafa verið til staðar. í þessum atriðum felst grundvöllurinn að þeirristarfsemi, sem nú fer fram LKjarvalshúsi”, sagði Anna. Kjarval teldi sig eflaust fullsæmdan af þeirri starfsemi sem nú fer fram í húsi hans. En hvernig gengur ykkur að anna eftirspurninni? ferðir til að finna þessi börn sem yngst? ,,Já, þaö er mjög mikið atriði að tekið sé á vandamálinu sem allra fyrst”, svaraði Asgeir og við gefum honum orðið áfram. ,,t þvi sambandi má geta þess, að i gangi hefur verið samstarf við lækna Vökudeildar Landspital- ans. t framhaldi af þvi hafa verið unnar i sameiningu tillögur um hvernig best sé að standa að þjón- ustu við yngstu börnin, þ.e.a.s. að læknar Vökudeildarinnar hafi möguleika til að visa á Grein- ingarstöð rikisins, ef i ljós kemur. að um einhverskonar frávik frá þroska er að ræða”. En hvernig fer þá greining fram? ,,Það er mjög breytilegt og miðast við þarfir einstakra barna”, svaraði Asgeir. ,,t gróf- um dráttum má skipta starfsem- inni i 5 þætti, heimsóknir, 2-14 daga dvöl, 3-8 vikna athugunar- tima, langtimameðferð og eftir- meðferð. Heimsóknirnar eru fyrir for- eldra barna á 1. og 2. ári, saman- ber það sem viö vorum að tala um i sambandi við Vökudeildina. Koma þá foreldrarnir með börnin istuttar heimsóknir i þvi skyni að fá ráðgjöf og stuðning hjá starfs- fólki deildarinnar, fyrst og fremst sjúkraþjálfara og leikfangasafni. Þessum þætti hefur ekki verið hægt að sinna sem skyldi. Það er þvi mjög brýnt verkefni að geta aukið þessa göngudeildarþjón- ustu.” Þá koma hingað börn til 2ja til 14 daga dvalar, en þessi háttur er m.a. til kominn vegna hins langa biðlista. A þessum tima er reynt að gera sér grein fyrir eðli vand- ans. 1 nokkrum tilvikum dugir þessi stutta forathugun, en i öðr- greining á þvi orði hefur verið dá- litið óljós . Undir þetta hugtak falla börn, sem hafa einhverskon- ar frávik frá eðlilegum þroska, mikið eða litið, frávik sem heftir þroskamöguleika, þannig að sér- stök aðstoð, kennsla og/eða þjálf- un, þarf að koma til um lengri eða skemmri tima. Vandamál barn- anna getur verið margskonar, t.d. örðugleikar með tal, likamleg fötlun og greindarskerðing. Oft er um fötlun á fleirum en einu sviði að ræða. Börnin koma til okkar eftir ýmsum leiðum, flest frá barnalæknum, en einnig frá sál- fræðingum, félagsmálastofnun- um, dagheimilum og beint frá foreldrum. ef svo ber undir. Og þjónustusvæði okkar er allt land- ið. Erfiðir hjallar verða óhjákvæmilega á vegi þeirra sem eiga þroska- heft barn. Það er mikið atriöi áður en þjálfun og meðferð getur hafist, að eðli vandans liggi nokkuð ljóst „Það er nú höfuðverkurinn, við getum engan veginn annað eftir- spurninni við núverandi aðstæð- ur. 1 dag eru rúmlega 100 börn á biðlista og það er aldeilis óverj- andi að börnin skuli þurfa að biða i heilt ár eftir að komasf i athugun hingað. Það þýðir i sumum tilvik- um, að börnin fá ekki á meðan þá meðferð eða þjálfun, sem þau þurfa. Þessi bið er auðvitað ekki siður erfið fyrir foreldrana, að þurfa að biða svona lengi eftir upplýsingum um hvort eitthvað sé að barninu eða ekki, og ef svo er, hvað sé að og hvað þurfi að gera”, svaraði Anna. Kjarvalshús var á sinum tima byggt sem bústaður fyrir Jó- hannes Kjarval, en hann mun aldrei hafa flutt þangað. Hins vegar má segja vlst, að hann teldi sig fullsæmdan af þeirri starf- semi sem nú fer þar fram, þvi hann mun hafa verið mikill barnavinur. En húsið er byggt fyrir listamann og hentar þvi ekki sérlega vel fyrir þá starfsemi sem þar fer nú fram. En erfið- leikarnir og þrengslin hafa „þjappað mannskapnum sam- an,” eins og Asgeir orðaði það, og það er samstiga starfsfólk i Kjar- valshúsi. Það kom fram i viðtal- inu við Önnu og Ásgeir, að þau telja eðlilegast að leysa vandann til bráðabirgða með þvi að fá við- bótarhúsnæði i nágrenni Kjar- valshúss, til að hýsa hluta starf- seminnar, þar til sérhönnuð greiningarstöð verður tekin i notkun. Samstarf tekið upp við Vökudeildina. Það hefur komið fram, að mikilvægt sé að þroskaheft börn komist sem fyrst i meðferð. Anna og Asgeir voru næst spurð um að- Heimsókn i ieikfangasafn. brýnt, að framkvæmdin verði ekki dregin úr hömlu. 4. kafli laganna fjallar um greiningarstöð rikisins. Sú stöð hefur ekki verið sett formlega á laggirnar, en Athugunar- og greiningardeildin i Kjarvalshúsi kemur til með aö gegna þessu hlutverki, þó sú skipulagsbreyt- ing hafi ekki verið gerð. Sem stendur er Athugunar og greiningardeildin i Kjarvalshúsi þáttur i starfi öskjuhliðarskóla. Undanfari þeirrar starfsemi, sem nú er i Kjarvalshúsi, var skóli fyrir fjölfötluð börn. Sá skóli varð til fyrir markvissa baráttu áhugafólks, m.a. lækna og Foreldrafélags barna með sér- þarfir. Þá hafði Kjarvalshús staðið ónotað lengi, en skólinn flutti þar inn 1974, eftir að hafa verið til húsa á ýmsum stöðum. Þegar öskjuhiiðarskóli tók til starfa sem rikisskóli 1975, flutti skóli fjölfatlaðra þangað, en i Kjarvalshúsi var komið á fót „at- hugunar og greiningardeild fyrir þroskaheft börn á forskólaaldri”, enda ljóst að þörfin var mikil. Deildin er dagdeild, þannig að börnin dvelja þar daglangt frá 9- 3. Skilgreining á oröinu þroskaheftur hefur veriö dálitið óljós. En hvernig er starfsemi deildarinnar háttað? „Okkar verkefni er að athuga og greina þau börn, sem eru þroskaheft, eða grunur leikur á að séu þroskaheft”, svaraði Anna og hún heldur áfram: „Mér finnst ástæða til að geta þess hér, hvað merkingu við leggjum i hugtakið „þroskaheftur”, þar sem skil- — 8fmi 11580. Anna Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari, með barn f þjálfun. Þjónusta við þroskahefta hefur tekið miklum framförum hér- lendis á undanförnum árum. Það er ekki svo ýkja langt siöan, að annað hvort voru börn talin fær um að komast til eðlilegs þroska, ellegar þau voru dæmd vangefin og ófær um að eiga samleið með eðlilegum jafnöldrum sinum. Sem betur fer hefur orðið þarna hugarfarsbreyting. Þrátt fyrir það eiga þroskaheftir enn langt i land til að ná jafnrétti. Brýnt að framkvæmd laganna um aðstoð við þroskahefta verði ekki dregin úr hömlu. Stöðugt er lögð meiri áhersla á að ná sem fyrst til þeirra barna. sem grunur leikur á að hafi frávik frá eðlilegum þroska. 1979 voru sett lög um aðstoð við þroska- hefta, sem þvi miður eiga langt i land með að komast I fram- kvæmd. Raunar er varla við þvi að búast, þar sem aðeins er eitt ár siðan þau voru sett en það er Nám er lika leikur. Frá samverustund á sal. uppbyggingu hliðstæðra safna á Akureyri og i Keflavik og er stöðug samvinna þar á milli. Aðalmálið er auðvitað hvernig er staðið að framkvæmdum. Að lokum voru þau Anna og As- geir spurð hvort þau sæju fram á bjartari tið? „Eins og ég sagði i upphafi, þá er brýnast hjá okkur núna að auka og bæta þjónustuna, i stærra húsnæði með fleira starfsfólki”, svaraði Anna. „Það má segja, að það sé bjartara framúndan i hús- næðismálum. Við eigum von á viðbótarhúsnæði til bráðabirgða mjög fljótlega og þegar er búið að veita fjármagn til að hanna og byggja greiningarstöð, sem ætti að geta verið tilbúin eftir 2-3 ár. Sú bygging er forgangsverkefni stjórnarnefndar framkvæmda- sjóðsöryrkja og þroskaheftra. En það segir sig sjáift, að nýtt og stærra húsnæði leysir ekki vand- ann nema lika komi til aukið starfslið til að geta sinnt öllum þeim börnum sem biða. Yfirvöld hafa brugðist allvel við i þessum efnum i seinni tið og góður skilningur er viöa fyrir hendi á málefnum þroskaheftra. Það er hins vegar ekki nóg, að til séu lög og góður skilningur, aðal málið er auðvitað hvernig staðið er að framkvæmdum. Það eru ekki nema 5 ár siðan þessari starfsemi i Kjarvalshúsi var komið af stað, og i mennta- málaráðuneytinu, sem deildin heyrir undir, hefur verið unnið mikið að þvi að efla þjónustuna hér. Miðað við aldur deildarinnar getum við þvi eftir atvikum vel við unað, þótt þröngt sé um okkur i augnablikinu. Við höfum lika fengið góðan stuðning frá ýmsum félagasam- tökum á einn eða annan hátt. Þessi stuðningur hefur komið i góðar þarfir og vil ég nota tæki- færið og þakka öllum þeim er hafa lagt okkur lið”, sagði Anna Hermannsdóttir i lok samtalsins. G.S. Dreifing //Það sem er brýnast hjá okkur núna/ er að geta aukið og bætt þjónustuna, komast í stærra húsnæði og fá um leið fleira starfsfólk, þannig að við getum betur sinnt þeim verkefnum, sem okkur eru ætluð. Það er aldeilis óverjandi að börnin skuli þurfa að bíða i heilt ár eftir að komast hingað og sú bið tekur ekki siður á foreldrana, sem bíða eftir að fá að vita hvort eitthvað sé að barninu þeirra, og ef svo er, hvað sé þá að og hvað þurfi að gera". Þetta eru orð önnu Hermannsdóttur, í viðtali Vísis við hana og Ásgeir Sigurgestsson. Viðtalið fjallar um málefni Athugunar- og greiningarstöðvarinnar i Kjarvals- húsi á Seltjarnarnesi, þar sem Anna er deildar- stjóri, en Ásgeir sálfræðingur. Vilhjálmur Vilhjálmsson Hana nú Öli bestu lögin hans Vilhjálms Vilhjálmssonar eru á þessari plötu. Asgcir Sigurgestsson og Anna Hermannsdóttir. um tilvikum þarf lengri og ýtar- legri athugun að fara fram siðar. Komist að sameiginlegri niðurstöðu um hvað sé að og hvernig skuli bregðast við. Mikilvægasti hlekkur starfsem- innar er 3ja-8 vikna athugunar- timi. 1 upphafi er foreldrum kynnt starfsemin og venjan er, að annað foreldrið a.m.k. sé með barninu fyrstu dagana. Siðan tek- ur við athugun sérfræðinga, m.a. sálfræðileg athugun á vitsmuna- tilfinninga- og félagsþroska, tal- kennarar athuga tal og málskiln- ing, sjúkraþjálfari og orkulæknir meta hreyfifærni og likams- þroska, barnalæknir annast al- hliða rannsókn og barnageðlækn- ir kemur inn i myndina ef þess er talin þörf. Auk þess er barnið i stöðugri athugun þess starfs- manns, sem annast það, t.d. fóstru eða þroskaþjálfa. Þegar niðurstöður athugana liggja fyrir koma þessir aðilar saman og leggja fram sina um- sögn. Upplýsingarnar eru ræddar fram og aftur og komist að sam- eiginlegri niðurstöðu um, hvað sé að og hvernig skuli brugðist við. Einnig er ákveðið hverjir af starfsmönnum hússins skuli fylgja barninu eftir og veita foreldrunum og væntanlegum meðferðaraðiiom upplýsingar, ráðgjöf og siuöning, jafnframt þvi að ákveöa I samráði við for- eldrana, hvar meðferð og þjálfun skuli fara fram, gerist þess þörf. Þess má geta i þessu sambandi, að mikið er um að foreldrar séu með börnum slnum hér á deild- inni og það finnst okkur mjög já- kvætt. Það verður til þess að tengja betur saman foreldra og starfsfólk”, sagði Ásgeir. Tex ti o g myndir: GIsli Sigurgeirs- son, blaöa- maöur. Hérlendis vantar til- finnanlega meðferðarúr- ræði fyrir þessi börn. Nú eru nokkur barnanna til meðferðar hjá ykkur I lengri tima, hvers vegna? „Þar er annars vegar um að ræða börn, sem við þurfum að hafa hjá okkur um lengri tima til að komast að eðli vandans, og hins vegar börn, sem ekki eiga kost á viðeigandi meðferð annars staðar. A þetta einkum við um börn með talvandamál. svo oe ' hrevfihömiuö börn og mikið van- gefin börn með geðræna eigin- leika. Er ljóst að hérlendis vantar tilfinnanlega meðferðarúrræði fyrir þessi börn, þar sem þær stofnanir sem fyrir hendi eru anna engan veginn eftirspurn- inni. Þá á ég ógetið um vaxandi þátt i starfseminni, sem er eftir- meðferð. Felst hún fyrst og fremst I áframhaldandi ráðgjöf og stuðningi við foreldra og þær stofnanir, sem taka við börnun- um, bæði með heimsóknum þang- að, einnig simleiðis, ellegar þá að starfsfólk viðkomandi stofnunar kemur i heimsókn til okkar”, sagði Asgeir. Einn þátturinn i starfseminni i Kjarvalshúsi er Leikfangasafn. Hefur það yfir að ráða völdum leikföngum, bókum og hjálpar- gögnum, sem notuð eru til æfinga og kennslu. Hlutverk safnsins er fyrstog fremst útláns og leiðbein- ingarstarfsemi, sem veitt er börnum með ýmis frávik frá eðli- legum þroska. Einnig er foreldr- um þeirra veitt ráðgjöf i leik- þjálfun. Starfsemin er byggð á heim- sóknum foreldra og barns i safnið á umsömdum tima með vissu millibili. Þá hefur safnið veitt ráðgjöf út á við i sambandi við val og kaup á leikföngum, jafnframt þvi sem það hefur tekiö þátt i „ÓVERJAHDI AB LATA BðRN OG FORELDRA BlBA I HEILT AR"

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.