Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 3
3 Fimmtudagur 18. desember 1980 vism FEGURBtRSAMKEPPNIN „UNGFRU ALHEIMUR : „Tel ólfklegl að keppnln verðl haldln hér 1981” ,,Það liggur ekkert fyrir um það að fegurðarsam- keppnin verði haldin hér i júli 1981 og ég tel mjög óliklegt að svo verði” sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða, um möguleika á fram- kvæmd fegurðarsamkeppninnar „Ungfrú alheim- ur”, en forráðamenn keppninnar hafa verið hér á landi og kannað möguleika á framkvæmd hennar. Að sögn Sveins þarf að gera það er sviðið i Háskólablói. Und- miklar endurbætur og breytingar irbúningur þarf þvi sinn tima, en á þvi leiksviði, sem kom til greina Sveinn sagðist vera bjartsýnn á til notkunar fyrir keppnina, en að keppnin yrði haldin hér siðar. Slefnlr 125% hækkun vegna vQrugjaids: „Þurfum liklega að segja upp 60 siarfsmönnum - segir Pélur Bjdrnsson lorstjóri Vílilfells „Komi þetta 30% vörugjald til framkvæmda eru miklar likur á þvi að segja verði upp annarri vakt- inni eða um 60 starfsmönnum hjá fyrirtækinu”, sagði Pétur Björnsson, forstjóri gosdrykkjaverk- smiðjunnar Vifilfells um það vörugjald sem rikis- stjórnin hefur lagt til að verði sett á gosdrykkja- framleiðslu hér á landi, en einnig verður 10% vöru- gjald lagt á sælgætisframleiðslu. Hjá Vifilfelli starfa að jafnaði um 170 manns. Að sögn Péturs hófst þessi sér- sköttun gosdrykkjaiðnaðarins með svonefndu tappagjaldi sem sett var á hér fyrr á árum en þá rann ágóði af gjaldi þessu til styrktarfélags vangefinna. Siðan þróaðist gjald þetta yfir i að vera 24% vörugjald, sem rikið tekurtil sin en styrktarfélagið er löngu gleymt”, sagði Pétur. „A okkur hvilir þvi fyrir 24% vörugjald sem á sér enga hlið- stæöu I öðrum iðngreinum. Ofan á þetta á svo að koma 30% gjald og 10% gjald á sælgætisiðnað”. Vegna þessa gjalds hækkar vara okkar um 25%, og að auki horfum við fram á hækkandi syk- urverð á heimsmarkaði, sem hlýtur siðar aö koma fram i hækkuðu verði, og þvi miklum samdrætti i greininni. 1 frumvarpinu, sem rikisstjórn- in hefur lagt fram, er hvergi gerð grein fyrir þeim álögum, s'em þegar eru á þessum iðngreinum, og ég tel þarna vera um að ræða visvitandi blekkingu gagnvart þingmönnum og almenningi”, sagði Pétur Björnsson. Að sögn Péturs er verð á gosi bæði i Bandarikjunum, Hollandi og Belgiu, þar sem hann þekkir til, langt undir þvi sem hér gerist, og ,,nú stefna gosdrykkir i það að verða hér sérstakur lúxusvarn- ingur”. „Starfsmenn verksmiðjunnar hafa látið mótmælalista ganga hér og hver einasti maður hefur skrifað undir. Þetta verður sent alþingismönnum og einnig til Iðju”. — AS Eln aflelðlng vörugjaldsins: Vísltðluvara hækkar um 85% „Hjá okkur starfa um 70 manns og auðvitað horf- um við fram á samdrátt, vegna minnkandi kaup- getu fólks, verði þetta frumvarp að lögum”, sagði Hallgrimur Björnsson. framkvæmdastjóri Brjóst- sykursverksmiðjunnar Nóa, er Visir innti hann eft- ir þvi hvað þær álögur þýddu sem felast i vöru- gjaldsfrumvarpi rikisstjórnarinnar. „Nei, innllutta varan á ekki að standa betur að vigi vegna þessa. Gjald sem þetta kemur á EFTA-vörur og iðnaðarvörur efnahagsbandalagsins, kemur þvi bæði á innflutning og innlenda framleiðslu”, sagði Hallgrimur er við spurðum hann hvort vægi samkeppnisaðstöðunnar breyttist vegna vörugjaldsins. Samkvæmt upplýsingum Arnar Ottesen Haukssonar, skrifstofu- stjóra Nóa, þýðir vörugjaldið nýja um 7,12% hækkun á útsölu- verði brjóstsykurs, og 8.30% á suðusúkkulaði, en suðusúkkulaði er inni i framfærsluvisitölunni, svo kaupgjald hækkar þvi eitt- hvað vegna þessara aðgerða. Til þess að gefa hugmynd um verðmyndun sælgætis i dag, þá benti örn á, að verksmiðjan sé með 42,82% verðsins, rikið með 32,72% og smásalinn 24,35%. Sé þvi verð vörunnar hjá verk- smiöju t.d. 100 krónur, hafa 119 bæst við þegar neytandinn fær vöruna i sinar hendur. „Við þessa vörugjaldshækkun yrði sambæri- leg vara fyrir 135 króna hækkun i stað 119 króna áður”, sagði örn Ottesen. — AS Forráðamenn keppninnar munu islensku aðila um málið, það er sendiráð íslands í New York. verða áfram i sambandi við hina Flugleiðir, Ferðamálaráð og —AS oVorum P Skíðaboga W°9 p burðarboga P P rv að fá fyrir jeppa og fólksbíla, læsta og venjulega, 130 cm og 165 cm. Bílavörubúbin Skeifunni 2 FJÖÐRIN 82944 lP Púströraverkstæói / 83466 AUt nýjar vörur Munid gjafa kortin ♦ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.