Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Fimmtudagur 18. desember 1980 íckxg ikvökl Kvikmyndin „10” verður lólamynd Austurbæiarbfös: Að eltast vlð hámark kveniegs yndlshokka Kvikmyndin, sem gerði nýja kynbombu, Bo Derek, heimsfræga — „10'' — verður jóla- myndin í Austurbæjarbíói i ár. „10” er leikstýrt af Blake Edwards, sem undanfarin ár hefur-einkum fengist vi’ö gerö kvikmynda, sem kenndar eru viö bleikan pardus. Dudley Moore og Julie Andrews leika aöalhlutverkin ásamt Bo Derek. Myndin segir frá sextugum manni (Dudley Moore), sem finnst allt i einu aö hann sé aö veröa gamall. Hann heldur viö konu á svipuðum aldri (Julie Andrews) en samlif þeirra gengur stirölega vegna þessarar óánæju hans meö ’lítTö. Þá verður Bo Derek á vegi hans. Hún er aö ganga i þaö heilaga og eyðir brúökaupsdögunum á baöstrandarhóteli. i augum Moores veröur hún tákn hins fullkomna kvenlega yndisþokka Umsjón: Elias Snæ- land Jóns- son. (þaöan er nafn myndarinnar komið — þ.e. hann gefur henni 10 i einkunn af 10 möguleikum) og hann eltir hana og dreymir um aö fá að njóta hennar. En þaö er munur á draumi og veruleika, og Moore er heldur betur sleginn út af laginu þegar hann kemst að raun um að unga brúðurinn hefur siður en svo á móti þvi að njóta lifsins i braúö- kaupsferðinni meö öörum en eiginmanni sinum. í kvikmyndinni er gert góölát- legt grin aö karlmönnum, sem átta sig allt i einu á þvi að þeir eru fertugir og óttast svo ellina að þeir halda,aö lifshamingjan felist i þvi einu aö ná i sér helm- ingi yngri stúlku til að sanna fyrir sjálfum sér aö þeir séu ennþá i fullu fjöri. Margt er vel gert i þessari mynd, og hún er sem sagt margt annað og meira en fagur likami Bo Derek eöa þá sérviskuleg hárgreiösla hennar, sem varð aö tiskufyrirbrigöi um stundarsakir eftir að myndin var frumsýnd. Arbókin „Inter- national Film Guide 1981”valdi hana áttundu bestu myndina 1979/1980 eins og áöur hefur komiö fram i þessum þætti. — ESJ Brunavörður með hluta af þeim eldvarnatækjum sem á boðstólum eru. Sella eldvarnarlækl Brunaverðir i Reykjavik skera nú upp herör gegn andvaraleysi almennings fyrir eldhættu á heimilum og benda á aö besta vörnin við eldsvoöa sé aö koma i veg fyrir hann. Veröa bruna- verðir á feröinni i miðborginni nú fyrir jólin til aö selja og kynna eldvarnartæki og eru þau seld á niðursettu veröi. 1 herferö sinni benda bruna- verðir á að reykskynjari hefur bjargað mörgu fólki, litið tæki og ódýrt, sem vakir meöan heimilis- fólkið sefur. Ennfremur er bent á að handslökkvitæki og asbest- teppi hafa margoft sannaö gildi sitt. öll þessi tæki eru sjálfsögö á heimilum og vinnustööum. Brunaverðir verða meö tækin til sölu i miðborginni sem fyrr segir, en einnig i Heimilistækjum hf„ Rammagerð Sigurjóns i Armúla og hjá Jólatréssölu Landgræðslu- sjóðs. Einnig munu þeir dreifa bæklingi og hér á eftir eru birt „Tiu góð ráð til að orsaka mann- tjón eöa eignatjón meö elds- voöa”. — SG 1. Reyktu eina sigarettu i rúminu áður en þú ferö að sofa. 2. Fáðu þér sígarettu, ef þú sérð skiitið „Reykingar bannaðar”. 3. Hafðu eldspýtur eða kveikjara svo að óvitar nái vel til. 4. Ef eldur kemur upp i ibúðinni opnaðu þá gluggann og kallaðu á hjálp, hlauptu svo fram á gang og skildu allar dyr eftir opnar. 5. Ef þú vaknar upp við að svefn- herbergið er að fyliast af reyk. Ristu þá snarlega á fætur og opnaöu gangdyrnar til að forvitn- ast hvað er um að vera. 6. Geymdu varabirgðir af bensini i geymslunni eða bflskúrnum. 7. Safnaðu ölium gömlum fötum, kössum, umbúðum o.fl. i geymsl- una eða háaloftið. 8. Lagaðu ávailt sjálfur bilaðar raflagnir og rafmagnstæki. 9. Festu kertin beint á skreyt- ingar eða lausar skálar. 10. Forðastu að sóa peningum I slökkvitæki og reykskynjara. MJÖG MIKILVÆGT: Ónáðaðu aldrei slökkviliðið, ef þú verður eldsvoða var, sennilega er einhver annar búinn aö þvi. Brunastjórinn Snekkjan Opið í kvöld til kl. 1.00 Jólagleðin er hjá okkur Mætum öll Sundfélag Hafnarfjarðar Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaöargoöinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist aö áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim likt viö Grease-æöiö svokallaöa. Leikstjóri James Bridges Aöalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 10 ára Myndin er ekki viö hæfi yngri barna. Tónleikar kl. 8.30. Sími50249 óskarsverðlauna- myndin: I Næturhitanum ( In the heat of the nieht Myndin hlaut á slnum tima 5 óskarsverölaun, þar a meðal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Allir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staöi og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeöur á geimöld án tima eöa rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. islenskir textar. Bönnuð fyrir börn yngrien 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Islenskur texti V Afarspennandi og bráö-' skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5 og 7. Hetjurnar frá Navarone Heimsfræg amerisk kvikmynd meö úrvalsleikur- unum Robert Shaw, Harr- ison Ford, Barbara Bach o.fl. Endursýnd kl. 9. Jólamynd 1980 Óvætturinn Kóngulóarmaðurinn birtistá ný Viljum vekja athygli vidskiptavina okkar $ á að panta ^ permanent tímanlega Hárgreiðsluiofan Gígp fyrir jó! --------- Sólveig Leifsdóttir NW hárgreióslumeistari Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hœð — Simi 34420 ABLíT 14-444 Jólamynd 1980 LANDAMÆRIN TELLYSAVALAS DANNYDELAPAZ EDDIE ALBERT Sérlega spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd, um kapphlaupið viö að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gullland- ið.... TELLY SAVALAS, DENNY DE LA PAZ, EDDIE AL- BERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH. tslenskur texti. Bönnuö börnum Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 1.1384 I Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) í Sprenghlægileg og mjög djörf, dönsk gleöimynd i lit- um. Aöalhlutverk: Oie Söltoft, Otto Brandenburg og fjöldi af fallegu kvenfólki. Þetta er sú allra-besta. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9. tsl. texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.