Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 5
5 Fimmtudagur 18. desémber 1980 VÍSXR Clguadanc Pravda, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, sakaði i morgun NATO um að brjóta al- mennt viðurkennda siði i alþjóð- legum samskiptum. Birtist þessi ásökun i leiöara merktum Alexei Petrov, sem al- mennt er talið vera dulnefni mið- stjórnarinnar, og hafa ýmsir leiðarar um stefnu Sovétmanna i Póllandi birst að undanförnu und- ir þvi nafni. Sovéskir fjölmiðlar hafa ekki nefnt einu orði fjöldaútifundinn i Gdansk i fyrra, sem fór mjög vel fram og vakti vonir Pólverja um, að sannfæra mætti Kremlverja um, að ró væri að færast yfir, og yfirvöld hefðu fulla stjórn á þróun mála. Leiðarinn i Pravda fjallaði um áhyggjur Kremlstjórnarinnar af þróuninni i Póllandi, og þvi sem kallað var tilraunir Vesturlanda til þess að skapa sundrungu innan Sovésk þyrla við heræfingar hjá landamærum Póliands, en umsagmr vesturlanda um þann liðssafnað kallar Pravda róg. Pravda lýsir enn áhyggjum vegna Pðllands og ber vesturlöndum á Drýn að hlakka yfir hví et próunin tæri úr böndunum hins kommúniska kerfis. „Leiðtogar NATO reyna ekki að dylja þá staðreynd, að þeir yrðu hinir ánægðustu, ef stjórn- völd Póllands misstu tök á þróun mála, og ringulreið og stjórnleysi tækju þar við,” sagði i leiðaran- ur i fjölskylduböndum sósialista- um. rikja”. Þar var endurtekin fyrri yfir- Sagt var, að ráðherrafundur lýsing Kremlstjórnarinnar um, NATO i siöustu viku hefði rægt að Pólland „hefði verið, væri og utanrikisstefnu Sovétrikjanna og mundi áfram vera öruggur hlekk- annarra sósialistarikja. REAGAN SEGIST STANDA FAST VID TILNEFNINGU HAIGS Ronald Reagan, nýkjörinn for- seti, segist munu standa fastur á umdeildu vali sinu á næsta utan- Alexander Haigh — utanrikisráð- herra i rikisstjórn Reagans. rikisráðherra, Alexander Haig, fyrrum hershöfðingja. Segist hann viss um, að öldungadeildin muni staðfesta þá embættis- skipan, þegar þar að kemur. Þó að viðbrögð við tilkynning- unni um valið á Haig, hafi verið á ýmsa vegu, og nokkrir öldunga- deildarþingmenn hafi lýst þvi yfir, að þeir muni spyrja Haig i þaula, er embættisskipunin kemur til afskipta þingsins, itrek- ar Reagan, að hann „beri fyllsta traust til hans”. Andstaðan gegn Haig er aöal- lega á meðal demókrata, sem ekki geta fyrirgefið Haig hans hlut i stjórn Nixons eftir Water- gatehneykslið. En flestra hald er það, að þingið muni samt stað- festa skipan hans i embætti, nema fram komi einhverjar upp- lýsingar, sem spilli fyrir Haig. Viðbrögð erlendis við tilkynn- ingunni um skipan Haigs hafa veriðlitil til þessa eða engin. Þeir fáu, sem tjáð sig hafa um hana, láta sér vel lika, enda naut Haig nokkurs álits fyrir diplómatiska framgöngu, meðan hann var yfir- maður sameiginlegs herafla NATO. Terylenekápur í sérflokki. Laugalæk, sími 33755. Gísiarnir heim fyrír jól? Diplómatar i Teheran vara við of mikilli bjartsýni varöandi horf- ur á þvi, að bandarisku gislarnir 52 verði látnir lausir fyrir jól. Nýjar vonir höfðu vaknað, þegar talsmenn stjórnanna i Teheran og Washington, aldrei þessu vant, voru samdóma um, að samninga- viðræðum miðaði áfram. Leiðtogar írans hafa að undan- förnu gefið margar yfirlýsingar, sem gáfu tilefni til bjartsýni, en i gær tók Edmund Muskie, utan- rikisráðhérra USA, loks i svip- aöan streng. Sagði hann, að við- ræðurnar hefðu nú sveigt i rétta átt. Sagöi Muskie, að möguleiki væri á þvi , að gislarnir, sem verið hafa i haldi i 13 mánuöi, yrðu látnir lausir fljótlega. Einn af áhrifameiri klerkum írans Ayatellah Mohammad Beheshti, gaf til kynna I gær, að spurningin um lausn fanganna væri meiri „hvenær” heldur en ,,ef”. Frábær borðbúnaður á jólaborðið i SnSii Verð við allra hæfi KOSTA BODA Bankastræti 10 * S;mi 1-31-22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.