Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 18. desember 1980 VÆ.OAÆL Nýjar bœkur Séra Magnús Bl. Jónsson ENDURMINNINGAR l. bindi: Bernska og námsár. II. bindi: Prestur og bóndi. Sannorð frásögn af bernskuárum höfundar á Vesturlandi og preststörfum og búskap á Fljótsdalshéraði. Um 700 bls. auk mynda. Verð kr. 39.520 (söluskattur innifalinn). J >»Wm J Þorsteinn Antonsson FÍNA HVERFIÐ Frásögn — 224 bls. Nýstárleg bók bæði að efni og frásagnaraðferð. Verð kr. 14.200 (söluskattur innifalinn). Enn eru í'áanlegar bækur Málfriðar Einarsdóttur: Samastaður i tilverunni Úr sálarkirnunni Auðnuleysingi og Tötrughypja Kosta nú i heild aðeins kr. 29.020. LJÓÐHÚS HF. Bókaútgáfa Laufásvegi 4, Reykjavik. Simi 17095 19 SAMSÆRIÐ / Nýjasta skáldsagan eftir Desmond Bagley er komin í bókaverslanir. Jólablaðið komið: Glœsilegasta blað á íslandi Tízkuþáttur iðandi af litadýrð. • Parisartízkan • Hárgreiðslutizkan og snyrting Jolaefni — matur kaffidrykkir — jólaskraut — jóla- bakstur — jólaföndur. • Greinar og viðtöl Líf og list Handavinna • Líf er 124 síður — Glæsilegt/ fróðlegt og skemmtilegt • Fæst á næsta blaðsölustað. .Kaupum Líf, lesum Líf, geymum Líf. Áskrlftarsímar 82300 og 82302 ' Suðri HOTEL VARÐDORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. '1 ?jí"l *— ■ ku Jólagjafir í miklu úrvali JUKO Július Kolbeins verkfæraverslun Borgartúni 19 Opið virka daga kl. 14-18 Opið laugardaginn 20/12 kl. 13-22 Opið Þorláksmessu kl. 13-23 Uppl. i sima 23211 e. kl. 17. Bila- og Vélaverkfæri Topplyklasett, skrúflyklasett átaksmælar o.fl. o.fl. Rafmagnshandverkfæri Borvélar — fylgihlutir. Bílaryksugur — viðgerðarljós loftdælur, vinnuborð o.fl. o.fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.