Vísir - 20.12.1980, Qupperneq 1

Vísir - 20.12.1980, Qupperneq 1
Laugardagur 20. desember 1980, 298. tbl. 70. árg Lennon og morðinginn Þessi merkilega mynd var tekin af áhugaljósmyndara nokkrum kiukkutimum áður en John Lennon var myrtur. Hún sýnir Lennon gefa væntanlegum moröingja sinum, Mark David Chapman, eiginhandar- áritun. Nú er komið i Ijós að Chapman var mikill aðdáandi tóníistar Lennons og þaö svo mjög að á endanum var hann farinn að lfta á sjálf- án sig sem John Lennon, fannst hann þar af leiðandi þurfa að ryðja hin- um falska tvifara úr vegi. Á blaðsiðu 20 er fjallað um Chapman og þá erfiðleika i sálarlifi hans sem leiddu til þess að hann framdi þennan hörmulega glæp.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.