Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 6
6 C MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli LOGAFOLD - GÓÐ STAÐSETN- ING Fallegt og vel staðsett einbýli á tveimur hæðum um 250 fm Í húsinu eru m.a. 4 mjög stór her- bergi, stórar stofur með arinn og sérstaklega stórt eldhús. V. 29,5 m. 5893 BRÚNASTAÐIR - FALLEGT Glæsilegt einnar hæðar einbýlishús sem er 160,4 fm auk mjög rúmgóðs innbyggðs bílskúrs sem er 31,1 fm, samtals 191,1 fm Fjögur rúm- góð svefnherbergi. Allar innréttingar eru vand- aðar úr Mahogny viðarspón. V. 25,6 m. 5844 HNJÚKASEL - GÓÐ STAÐ- SETNING Einstaklega glæsilegt og vel staðsett einbýlishús um 300 fm á tveimur hæðum. Húsið er vel byggt og gott skipulag. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Mjög auðvelt að útbúa góða sér íbúð á jarðhæð. V. 33 m. 5805 KÖGUNARHÆÐ - GARÐABÆR Einstaklega fallegt einbýlishús á einni hæð á þessum vinsæla stað. Í húsinu eru 5 góð svefn- herbergi, stórar stofur og innbyggður bílskúr. Húsið er á hornlóð og umhverfis það er fallegur garður og miklar verandir og heitur pottur. Glæsileg eign. 5733 FANNAFOLD - INNSTA HÚS Stórt einbýlishús ásamt innbyggðum tvöföldum bílskúr sem nýttur er sem íbúð eins og er. Húsið er alls um 300fm og vel staðsett innst í botn- langagötu. Á aðalhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikar-innréttingu og þrjú rúmgóð svefnherbergi og að auki vinnuherbergi. Garð- stofa. Bílskúrinn sem er um 70fm er nýttur sem tveggja herb. íbúð. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 30 m. 5499 HLAÐBREKKA - VANDAÐ HÚS Einbýlishús á tveimur hæðum, íbúð á efri hæð með þremur svefnherbergjum og bílskúr og geymslur á neðri hæð. Húsið er vel staðsett of- anvert í götu. Vönduð eign. Allar nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 23 m. 5284 JÓRUSEL Fallegt og vandað einbýli tæplega 300 fm ásamt sér standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Í Ca 100 fm rými á jarðhæð hússins má auðveldlega inn- rétta sér íbúð með sér inngangi. Húsið getur losnað fljótlega Eignaskipti möguleg. 4734 Parhús EINARSNES Mjög fallegt lítið parhús við Einarsnes í skerj- afirði. Húsið er 2ja herbergja. Risloft er yfir hús- inu. Geymsla og þvottahús tilheyrir en er í húsi í garðinum. Húsið stendur á 787,5 fm eignarlóð sem er sameiginleg. Falleg gróin lóð til suðurs. V. 9,9 m. 5945 ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA Á SKRÁ Glæsileg 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í þriggja bíla bíla- geymslu. Íbúðin er í glæsilegu 36 íbúða fjölbýlishúsi þar sem áhersla er lögð á vandaðan frágang. Innréttingar eru af vandaðri gerð frá danska fyr- irtækinu HTH. Eldhús skilast með eldunartækjum af vandaðri gerð frá AEG. Stórar suðursvalir. Ítarlegur litprentaður sölubæklingur á skrif- stofu okkar. Verðið er ótrúlega hagstætt m.v. gæði og glæsileika 125,6 fm 4ra-5 herb. íbúðir frá 17,8 millj. 1 íbúð eftir. Byggingaraðili: Skoðaðu uppsetta vefslóð á: www.borgir.is/andresbrunnur.htm Ítarlegur litprentaður sölubæklingur á skrifstofu okkar. ANDRÉSBRUNNUR 2-10 SÍÐASTA ÍBÚÐIN SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG GLÆSILEGT OG VANDAÐ LYFTUHÚS HAGSTÆTT VERÐ - ALLT AÐ 85% FJÁR- MÖGNUN TIL 25 ÁRA Við Birkiholt 7, 9, 11 og 13 á Álftanesi eru í byggingu fjögur ný- tískulega hönnuð raðhús sem verða á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Húsin eru vel staðsett, gott útsýni er til sjáv- ar og sveita, stutt í skóla, leikskóla og sundlaug. Allar íbúðirnar við Birkiholt 7, 9, 11 og 13 verða með tvennum svölum sem snúa annars vegar til suðvesturs og hins vegar til norðausturs. Húsin verða seld í fokheldu ástandi að innan og fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð. V. 15,5-16,2 m. 5829 BIRKIHOLT - ÁLFTANESI FALLEG 2JA HÆÐA RAÐHÚS SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG 25 ÍBÚÐIR ÓSKAST Fyrir viðskiptavin okkar óskast 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á Reykjavíkur- svæðinu. Afhendingartími er samkomulag. Íbúðirnar verða staðgreiddar. Íbúðir sem þarfnast endurbóta koma einnig vel til greina. Upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 588 2030. 5824 LAUGAFELL - S-ÞINGEYJARSÝSLU Jörðin Laugafell, Reykjadal í Suður Þingeyjarsýslu sem er um 210 hektar- ar að stærð. Þar er all nokkur húsa- kostur og m.a. gott íbúðarhús. Á staðnum eru hitaréttindi og veiðiréttur í Reykjadalsá. Mikil nátturufegurð - 5895 RAUÐAGERÐI - 2 AUKAÍBÚÐIR Mjög vel staðsett einbýli með tveimur aukaíbúðum og innbyggðum bílskúr. Húsið er innst í botnlangagötu - mjög góð aðkoma að húsinu og næg bíla- stæði.Stór steypt verönd sunnan við húsið frá aðalhæðinni. Til afhendingar fljótlega. V. m. 33,5 5789 Í ÁRNAFIRÐI heitir þetta gamla hús sem stendur í gamla bænum í Þórshöfn, út á Reyni. Það kom sjó- ræningi til Þórshafnar og vildi fá Skipper-Hansen, sem bjó í þessu húsi, til þess að gerast lóðs til Ís- lands en hann faldi sig bak við stór- an stein í nágrenninu. Það dugði honum þó skammt, sjó- ræninginn fann hann og neyddi hann til þess að gerast lóðs til Íslands. Þegar þeir voru svo á heimleið aftur til Færeyja skildi sjóræninginn Skipper-Hansen eftir á skeri við Sandey. Þar var hann dálítinn tíma en til hans sást og honum bjargað svo hann gat haldið áfram lífi sínu í þessu gamla húsi – í Árnafirði. Hús skipstjórans Morgunblaðið/Guðrún KAKTUSAR eru mikið notaðir til hí- býlaskrauts á Íslandi og víðar. Kaktusar eru upprunnir á heitum og þurrum svæðum og því eru þessar plöntur heppilegar í suðurglugga og nálægt ofnum þar sem aðrar plöntur hreinlega skrælna. Kaktusar eru fjölbreytilegir að lögun og geta orðið allt að tíu metra háir. Nokkrar kaktustegundir eru ræktaðar vegna viðarins í þeim og vegna aldinanna, svo sem fíkju- kaktusar, en hér á landi eru þeir notaðir sem stofuprýði. Kaktus í potti Morgunblaðið/Guðrún Á HÁTÍÐUM dregur fólk gjarnan fram þá silfurmuni sem það á og fægir þá. Margir eiga alls kyns silf- urmuni sem hafa gengið að erfðum, sumir kannski í marga ættliði. Silfur er frumefni og tilheyrir hópi svokallaðra þjálla málma. Það leiðir best varma og rafmagn allra frum- efna. Það kemur oftast fyrir í efna- samböndum í náttúrunni en finnst einnig hreint. Til eru sérstakir fægi- legir til að skíra upp málminn og fleiri aðferðir. Tannkrem hefur t.d. reynst vel í þessu skyni. Silfurmunir Morgunblaðið/Guðrún FYRIR framan ráðhúsið í Þórshöfn í Færeyjum stendur þetta listaverk til heiðurs þeim verkamönnum sem hlóðu steingarðinn Stóragarð, en hann var hlaðinn sem landamæri á milli Þórshafnar og Hagans á 19. öld. Listaverkið gerði Hans Pauli Ol- sen. Steinninn sem styttan heldur á er úr Stóragarði, en hluti af Stóra- garði er enn til m.a. við Vesturkirkj- una. Listaverk í Þórshöfn Morgunblaðið/Guðrún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.