Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 26
26 C MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ www.gimli.is www.mbl.is/gimli FASTEIGNASALAN 570 4800Hákon Svavarsson, Grétar Kjartansson, Sveinn Tómasson, Guðný Harpa Hallgrímsdóttir,Katrín Gísladóttir, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Árni Stefánsson viðsk.fræðingur og löggiltur fasteignasali. Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 Traust þ jónusta í 20 ár HRAUNBÆR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög gott 152 fm raðhús á einni hæð og 21 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í and- dyri, innra hol, eldhús, stofu, sólstofu, 3-4 herb., baðherb., gestasnyrtingu og þvotta- hús/búr. Húsið hefur verið mikið endurnýjað s.s. gler, vatnsl., þak, og málað að utan. Hiti í stéttum. Bílskúr m. hurðaopnara og gryfju, heitt og kalt vatn. Verð 22,3 millj. HÆÐIR OG SÉRHÆÐIR DRÁPUHLÍÐ - SÉRHÆÐ Falleg og mikið endurnýjuð 108 fm íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi í þríbýli. Tvö svefnherbergi og tvær stórar samliggjandi stofur (skiptan- legar með franskri hurð á milli) báðar stofur með parketi, útg. á 8 fm suðursvalir. Falleg- ur garður í rækt til suðurs. Eignin er mikið endurnýjuð s.s. járn á þaki, ofnalagnir, gluggar og gler, rafm. og rafm.tafla. Verð 16,0 millj. áhv. 3,2 millj. MIKLABRAUT - EFRI HÆÐ OG RIS+BÍLSKÚR 112 fm efri sérhæð og 26 fm ris ásamt 33 fm bílskúr. Íbúðin er með sérinngangi. Í risi eru tvö svefnherbergi bæði með skápum og parketi, snyrting flís- alögð, undir súð, sjónvarpshol. Á hæðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi, mikið skápa- pláss í báðum, samliggjandi teppalagðar stofur og gengt út á suðursvalir. Sérþvotta- hús innan íbúðar. Verð 16,8 millj. DRÁPUHLÍÐ - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu snyrtilega 105 fm hæð ásamt 23 fm bílskúr. Eignin skiptist í tvær stofur og 2- 3 svefnherb. eldhús og bað. Gólfefni eru parket og dúkar. Hiti í gangstéttum. Verð 16,9 millj. 5 HERB. OG STÆRRI VEGHÚS - 5 HERB. Erum með í sölu glæsilega 140 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. rúmgóð herbergi, rúmgott baðher- bergi, gestasnyrting, stofa, borðstofa og fal- legt eldhús. Þvottaaðstaða og geymsla inn- an íbúðar. Stórar sólríkar suðursvalir. Gólf- efni, parket og flísar. Íbúðin er vel staðsett, stutt í alla þjónustu og barnvænt umhverfi. Áhv. 5,9 millj. BERGSTAÐARSTRÆTI - HÆÐ OG RIS Sérlega sjarmerandi, mjög björt og vel skipulögð 123,3 fm íbúð í þríbýli, sem er hæð og ris. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, rúmgott eldhús, baðherbergi flísa- lagt, baðkari. Tvö stór og rúmgóð svefnher- bergi. Á efri hæð er 21,1 fm vinnuherbergi með fallegu útsýni. Það eru falleg furuborð á gólfum neðri hæðar. Búið er að endur- ídraga rafmagn og endurnýja rafmagns- töflu, einangra gólf, járn á þaki 10 ára. Verð 18,3 millj. áhv. 4,9 millj. ÁLFHEIMAR - 5 herb. Vorum að fá í sölu rúmgóða og bjarta 5 herbergja 114 fm íbúð á 3. hæð. Fjögur svefnherbergi, stofa, eldhús með nýlegri innréttingu og baðherb. Hús og sameign til fyrirmyndar, stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 14,6 millj. Áhv. 9 millj. GOÐHEIMAR - LAUS FYRIR JÓL Er- um með í sölu rúmgóða og bjarta 129 fm 6 herb. efri hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í fimm svefnherbergi, stofur, eldhús og bað- herbergi. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Bílskúrinn er 25 fm með heitu og köldu vatni og rafmagnshurðaopnara. Verð 17,8 millj. LAUFENGI - ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu 112 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu). Fjögur svefnherbergi m. skápum, eldhús m. borðkrók og rúmgóð stofa. Þvottaherb. innan íbúðar og rúmgott bað- herbergi. Parket á gólfum. Suðursvalir og milkið útsýni. Áhv ca 6,4 millj. 4RA HERBERGJA GRÝTUBAKKI Erum með í sölu góða 91 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð. Þrjú svefnherbergi, stofa/borðstofa, eldhús og baðherbergi. Í kjallara sameignar er að auki 9 fm geymsla. Þetta er góð íbúð á barnvæn- um stað, stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 10,9 millj. LJÓSHEIMAR Erum með í sölu góða 4ra herb. 91 fm íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin er í ágætu standi og skiptist í 3 herb., stofu, eldhús og baðh. Gólfefni eru plast- parket og teppi. Áhv. 9,4 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. TORFUFELL - Lækkað verð Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. á 3. hæð alls 96,8 fm ásamt geymslu+yfirbyggðar ca 10 fm svalir. Húsið er allt nýlega klætt að utan. 3 svefn- herb., gott eldhús m. hvítri/mahóní innr. þvott- herb. innaf eldhúsi, baðherb.flísar í hólf og gólf, innrétting, rúmgóð stofa. Gólfefni dúkur, flísar og teppi. Yfirbyggðar svalir. Áhv 9,4 millj. íbúðalánasj og viðbótarl. Verð 11,0 millj MARÍUBAUGUR - GLÆSILEG EIGN Vorum að fá glæsilega 4ra herb. 120 fm íbúð sem er á 2. hæð. Íbúðin skiptist í 3 góð herbergi með fataskápum, gott bað- herb., stóra stofu/borðst. með miklu útsýni til vesturs og norðurs, rúmgott eldhús með góðri, innr. þvottaherb., búr/geymslu. Sér geymsla í sameign. Gólfefni er parket og flísar, skápar og innr. er sérsmiðaðar úr öl, hurðir eru yfirfelldar mahóní. Glæsileg stað- setining og útsýni. Áhv. húsbr. 8,1 millj. Verð 19,0 millj. FLÉTTURIMI - LAUS FLJÓTLEGA Björt og rúmgóð 96 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) ásamt stæði í bílskýli. Fjögur svefnherbergi, þar af þrjú þeirra með fata- skápum. Rúmgóð stofa og gengt út á suður- svalir. Sérþvottahús innan íbúðar. Verð 13,9 millj. áhv. 6,7 millj. 3JA HERBERGJA VÍÐIMELUR - BÍLSKÚR Erum með í einkasölu góða 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð ásamt 34 fm bílskúr í þríbýli. Tvö svefn- herbergi, stofa, eldhús og baðherbergi, suðursvalir. Losnar fljótlega. Áhv. 3,2 millj. Verð 13,5 millj. KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS - LAUS STRAX Erum með í einkasölu góða og bjarta 3ja herb. íbúð á 1. hæð (götuhæð) sérgarður í suðvestur. Allar inn- réttingar og hurðar eru úr mahóní, eikar- parket á gólfum ásamt flísum á baði. Þvottahús á hæðinni. Áhv er ca 6,8 millj. Verð 13,8 millj. HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI - LAUS STRAX Nýtt á skrá björt og falleg 3ja her- bergja 85,8 fm íbúð á fyrstu hæð með sér- garði og stæði í bílskýli. Innan íbúðar eru tvö svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Verð 12,9 millj. áhv. 8,1 millj. BREKKULAND - MOSFELLSBÆ Er- um með í einkasölu þetta fallega 200 fm ein- býlishús m. innbyggðum 30 fm bílskúr á fræ- bærum stað undir hlíðum Helgafells. 3-5 svefnherb., 4 rúmg. stofur. Fallegar slípaðar furugólffjalir og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni. 1320 fm eignarlóð. Frábær stað- setnig fyrir fólk sem vill búa í kyrrð og ró fjarri skarkala, en samt við borgarmörkin. Verð 22,0 millj. STÆRRI EIGNIR MARBAKKABRAUT - SÉRBÝLI Á SJÁVARLÓÐ Í KÓPAVOGI Nýtt á skrá 145 fm mikið endurnýjað sérbýli á einni hæð, endurnýjað að utan og innan, auk 30 fm bíl- skúrs. 3-4 svefnherbergi auk arinstofu. Nán- ari uppl. veitir Hákon á skrifstofu Gimli. Sjarmerandi, björt og vel skipulögð 4ra herb. íbúð í risi auk u.þ.b. 27 fm bakhúss á lóð sem er mikið endurnýjað s.s. nýtt járn á þaki, ný rafmagnstafla, hiti í gólfi og nýjir gluggar og gler. Bakhúsið býður upp á möguleika að leigja út sem einstaklings- íbúð, eða vinnustofu fyrir listamenn. Verð 15,5 millj. áhv. byggsj.+húsbréf 4,3 millj KÁRASTÍGUR - RIS OG BAKHÚS Sérlega sjarmerandi og björt 3ja herb. 41,5 fm íbúð í risi í steinsteyptu þríbýli. Íbúðin er í dag nýtt sem 2ja herbergja með stofu, borðstofu og svefnherbergi. Parket er á íbúðinni, nema á baði. Búið er að endur- nýja rafmagnstöflu. Sameiginlegt þvotta- hús og geymsla. Í heild sérlega sjarme- randi risíbúð á einum eftirsóttasta stað í Þingholtunum áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 9,2 millj. ÞÓRSGATA - LAUS STRAX Sérlega vel skipulögð og björt 2ja herb. íbúð í risi með sameiginlegum inngangi með miðhæð. Innan íbúðar er rúmgott svefnherbergi með fataskáp, rúmgóð og björt stofa. Mósaíkparket á öllum gólfum nema á baði. Verð 8,7 millj. áhv. 5,6 millj. FRAKKASTÍGUR - RISÍBÚÐ LAUS STRAX Um er að ræða 168 fm, atvinnuhúsnæði gengið inn frá horni Hverfisgötu og Vatns- stígs. Í dag er húsnæðið nýtt sem opið rými, húsnæðinu fylgir wc, eldhús og lag- erpláss. Verð 22,0 millj. HVERFISGATA - 1. HÆÐ LAUST STRAX alla mánudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.