Vísir - 20.01.1981, Qupperneq 2
2
Þriöjudagur 20. janúár 1981.
Hvernig standast áætl-
anir hjá strætó? (Spurt í
biðskýlinu á Hlemmi.)
Jakob ólafsson, aö bíöa eftir
strætó. Svona. Þær hafa verið
hálf slappar i vetur, en eru ágæt-
ar á sumrin.
Sigriöur Jónsddttir, einkaritari
og býr f Breiöholti: Ágætlega.
Ervin Arnason: Ágætlega, þarf
bara einstaka sinnum aö bíða.
Ari Gunnarsson: Svona sæmi-
lega, maöur þarf samt oftað biöa.
Rlkharö Kristjánsson, strætis-
vagnastjóri: Þær eru mjög
erfiðar núna i ófærðinni, en
standast að öllum jafnaði.
vism
„Vinnum negar
aðrlr sola"
Segir Erlendur Magnússon formaður Bakara meislaralél agsln s
„Afkoma bakara hefur veriö
mjög þolanleg þar til á siöasta
ári. Þá versnaöi hún mjög vegna
innflutnings á brauöum og kök-
um. Viö bakarar erum þó
óhræddir viö samkeppni en þaö
verður aö skapa okkur aöstööu til
þess aö geta tekið þátt f henni”
segir Erlendur Magnússon for-
maður Bakarameistarafélags ts-
lands, en hann er I „Viötali dags-
ins” i dag.
Erlendurerfæddur i Reykjavik
i janúar '1946 sonur hjónanna
Magnúsar Einarssonar bakara-
meistara og Sólveigar Erlends-
dóttur. Hann hóf að læra bakara-
iðn 17 ára gamall og útskrifaðist
með sin réttindi 1967. Þá lá leið
hans f Iþróttakennaraskólann að
Laugarvatni þar sem hann lauk
námi. Næstu 10 ár kenndi hann
ávallt leikfimi með bakstrinum,
siðustu árin I Stýrimannaskólan-
um. Siðan 1973 hefur hann veitt
forstöðu Brauðgerö Mjólkursam-
sölunnar í Reykjavik.
„Það er mjög skemmtilegt og
fjölbreytt starf að vera bakari”
sagði Erlendur. „Þetta er erfitt
starf og krefst mikilla fórna aö
vinna á öðrum tímum en aðrir,
vinna þegar aðrir eiga frl, viö
vinnum nefnilega þegar aðrir
sofa. Þetta er þjónustugrein þvi
fólkið vill fá nýtt brauö þegar þaö
vaknar á morgnana”.
íþróttir
og útivera
Erlendur er gamall landsliðs-
maöur i knattspyrnu svo viö þurf-
um varla að spyrja hann um
helsta áhugamálið.
„Það er auðvitað iþróttir og úti-
vera” sagði hann. „1 augnablik-
inu er það skiðaiþróttin sem er
efst i minum huga, ég er einn af
stofnendum skiðadeildar Fram
ogstarfa þar af fullum krafti. Þá
hef ég auðvitað mikinn áhuga á
knattspyrnu og fylgist vel með
henni”.
Erlendur er giftur Guörúnu
Njálsdóttur og áttu þau tvö börn
er þetta viðtal fór fram. En þá
var von á fjölgun i fjölskyldunni
svo það er i nógu að snúast fyrir
Erlend Magnússon þessa dagana.
gk-.
Erlendur Magnússon.
sandkorn
Jón er sagöur ætla I sveít f
Selárdal
Jón I sveltlna
Jón Sigurösson ritstjóri
Timans hefur sagt starfi
sinu lausu frá vori og litl-
ar yfirlýsingar gefiö um
hvaö hann hyggst taka
sér fyrir hendur.
Sandkorn hefur hleraö
aö Jón ætli sér aö dvelja
vestur I Selárdal næsta
sumar og ganga þar aö
bústörfum meö ólafi
Hannibalssyni sem þar
býr stórbúi. Er ekki aö
efa, aö þeir Jón og óiafur
munu hafa um margt aö
spjalla aö loknu dags-
verki i Selárdalnum þvi
þar sem ólafur býöur í
varpa.
bíiöir eru þeir fjölfróöir
og hafa mikinn áhuga á
þjóöfélagsmálum.
veröstöOvun
ekkl Dar
Um leiö og búiö er aö
lýsa yfir algjörri verö-
stöövun eru álagninga-
seðlar fasteignagjalda
bornir I hús og bregöur þá
mörgum ibúöareiganda
illilega í brún, Fasteigna-
gjöldin hafa hækkaö stór-
lega siöan i fyrra og þótti
þá ekki á bætandi.
Launþegar á vinstri
kantinum eru sagöír hvaö
sárreiöastir og telja hart
aö búa undir vinstri
stjórn f borg og riki þegar
fasteignaskattar af
blokkaríbúö nema
þriggja vikna launum
verkamanns. Stjórnar-
herrarnir segja hins veg-
ar aö þetta sé bara verö-
bólgan og mann fer
ósjálfrátt aö gruna, aö
veröbólgan hafi veriö all-
miklu hærri á nýliönu ári
cn stjórnvöld vildu vera
láta. Þvi auövitaö fara
þau ekki aö Ijúga upp á
sig vcröbólgu til aö geta
hækkaö fasteignaskatta
— eöa hvaö?
Reagan
eða
Carter?
Mikiö veröur um dýröir
fyrir westan I dag þegar
Ronald Reagan veröur
settur inn i forsetaem-
bættiö meö pomp og
prakt. Ætti gamli leikar-
inn þá aö vera i essinu
sinu, enda aldrei fengiö
annaö eins hlutverk og
þetta.
Annars voru Kanar
ckkert yfir sig hrifnir aö
þurfa aö velja milli Reag-
ans og Carters og þótti
mörgum hvorugur
kosturinn góöur. En
kosningasmalar gengu
hart fram I þessum for-
sctakosningum sem hin-
um fyrri.
Kjósandi einn sem átti
sér einskis ills von varö
fyrir þvi kvöldiö fyrir
kjördag aö maöur
vopnaöur skammbyssu
stökk aö honum setti
byssuhlaupiö aö enni
hans og hvæsti: „Carter
eöa Reagan?”
Hinn þagöi litla stund,
dæsti siðan og sagöi: —
„Skjóttu”.
Gamli leikarinn fær nú
sitt stærsta hlutverk.
Gelur ekkl
verið hún
Barþjónninn benti
Halla á að tala viö sig.
— Heyröu,konan þfn er í
simanum og biöur um aö
fá aö tala viö þig.
— Biöur? Þá getur þaö
ekki veriö konan min.
Flðlllnn
mikli
Þá er boöaöur umræöu-
þáttur um flóttamenn I
sjónvarpinu í kvöld. Bú-
ast má viö aö þar beri á
góma mál eymingjans frá
Frakklandi sem dvaldi
hér vikum saman og
pússaöi glugga hluta úr
einum degi.
Annars er þessi Gerva-
soni-h ys tería hin
skemmtilegasta. Þegar
maðurinn var hér þótti
aldrei ástæöa til aö spyrja
hann gagnrýninna
spurninga um orsakir
flótta hans frá Frans.
Hefur væntanlega þótt
dónaskapur aö spyrja
gestinn nærgöngulla
spurninga. Svo þegar
vinurinn er kominn til
Danmcrkur þá fara þar-
lendir aö spyrja hvort
hann sé mannvinurinn
góöi eins og honum hafi
veriö lýst af tslendingum.
Þá slettir sá franski i góm
viö danska blaðamenn og
segist ekki vera á móti
hernáöi af trúarlegum
eöa heimspekilegum
ástæöum. Hann sé hins
vegar á móti stefnu
franska rikisins i Afriku!
Ætli öll Gervasoni-
hvsterian veröi rifjuö upp
i kvöld?
Slmasplall
Siminn hringdi seint
um kvöld
— Er þetta Jón?
— Nei, hér er enginn
Jón. Þú hefur fengiö vit-
laust nútner.
— Ertu alveg viss um
það?
— Segöu mér eitt, góöi
maöur. Ifef ég nokkurn
tima logiö aö þér?
Elias Snæland Jónsson,
ritstjórnarfulltrúi, skrif-
ar.