Vísir


Vísir - 20.01.1981, Qupperneq 7

Vísir - 20.01.1981, Qupperneq 7
Þriðjudagur 20. janúar 1981. 7 VÍSIR Fréttir trá Englandi PALL BJÖRGVINSSON.... sést hér vera búinn að leika á Ribendahl og siðan lá knötturinn i marki Lugi. — (Visismyndir: Friðþjófur). gfrðan alþjóðahandknattleik”, segir sænska blaðið. ,, Ég sagði þetta aldrei"... Blaðið segir að islensku blöðin hafi skapað hatursstemmningu hjá áhorfendum, með þvi að segja frá þvi fyrir leikinn, að Claes Ribendahl hafi sagt, að leikurinn gegn Vikingi yrði létt- ur fyrir leikmenn Lugi. — ,,Það varð til þess, að áhorfendur bauluðu og flautuðu á Riben- dahl, þegar hann fékk knött- inn”, sagði „Skanska Dag- bladet”. En hvað hafði Ribendahl að segja um þetta: — „Þetta er þvættingur — Mér hefur aldrei dottið i hug að segja þetta”. Þess má geta, að ummæli Ribendahl, sem kom i Visi og öðrum blöðum, komu i fréttatil- kynningu um leikinn — frá Vikingi. Blaðið heldur siðan áfram: — „Ribendahl var tekinn mjög stift — hann gat varla hreyft sig i fyrri hálfleik, en hann stóð uppi sem hetja Lugi i seinni hálfleik”. Annars er litið sagt frá leikn- um i sænskum blöðum — ekkert minnst á brottrekstur Páls Björgvinssonar. Þá sagði sænska stórblaðið „Expressen” ekkert frá leiknum — þar var ekki einu sinni að finna úrslit hans. — SOS Q SIGURSVEIT 1R: —Einar Þór Bjarnason, Hjörtur Hjartarson, Guðmundur K. Jónsson og Þór Ómar Jónsson. (Visismynd: Magnús). Miillersmótið á skíöum: Pete'rs frámkvæmdá- stjóri Sheff. Utd. MARTIN PETERS tók viö starfi fram kvæmdastjóra Sheffield United i gærkvöldi — af Ilarry llaslam, sem tekur við ööru starfi hjá félaginu. Petcrs er einn af leikmönnum Eng- lands, sem urðu HM-meistarar 1906 — henn lék með West Ham, Tottenham og Norwich, áður en hann gerðist þjálfari og leik- maður með Sheff. Utd. sl. haust. -sos Wrexham sló bikarmelstarana úl 1:0 í Norður-Wales Bikarm eistarar West Ham fengu skell á Racecourse Ground i Norður-Wales i gærkvöldi, þegar þeir máttu þola tap o:l fyrir Wrexham i ensku bikarkeppn- inni. Það var markaskorarinn mikli Dixie McNeil sem skoraði sigurmarkið á 14 min. framleng- ingar l^iksins. McNeil, sem hafði leikið sem bakvörður nær allan leikinn — tók stöðu Gareth Davis, sem var borinn meiddur af leik- velli — geystist þá fram til að skora og var honum ákaft fagnað af 14.611 áhorfendum, sem sáu leikinn. formaður Wimbleton — og bendir allt til að Plough Lane Ground — leikvöllur Wimbleton verði seldur og að félagið leiki framvegis heimaleiki sina á Selhurst Park — heimavelli Crystal Palace. MARTIN O'NEIL.. hjá Nottingham Forest, oskaði eftir þvi i gærkvöldi, að vera settur á sölulista hjá Forest. —SOS Landslelkur gegn v+jóðverj - um í Hamborg Landsliðið i handknattleik leikur gegn V-Þjóðverjum i Hamborg i fdag. Leikurinn verður sá fyrsti af þremur i keppnisferö landsliðsins uil V-Þýskalands og Danmerkur. Það bar til tiðinda i London i gærkvöldi, að Ray E. Bloye, stjórnarform aður Crystal Palace, tilkynnti að hann ætlaði að selja sinn hlut i félaginu — 75% á 600 þús. pund. Sá sem kaupir hlutinn er Ron Noades, stjórnar- West Ham lék mjög illa — það var ekki fyrr en McNeil var búinn að skora, að leikmenn Lundúna- liðsins fóru að sýna klærnar, en þá var það of seint. Wrexham mætir Mimbleton i 4. umíerðinni á laugardaginn. UMSJÓN': Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson Bloye selur hlut sinn i Palace. • DIXIE McNEIL (R-ingarnir slgurvegarar Sveit 1R sigraði i Miillersmót- inu i alpagreinum á skiðum, sem hajdið var i Hveradölum i gær. Múllersmótið, sem nú var haldið i 16. sinn, er sveitakeppni og eru 6 menn I hverri sveit en árangur 4 bestu er talinn. Armannssveitin var með best- an samanlagðan tima eítir fyrri umferðina, en i þeirri siöari elti hvert óhappið af öðru Ármenn- ingana og þeir hröpuðu niöur i 3ja sætið. Annars varð röðin þessi: ÍR, Vikingur, Armann og KR. 1 sigursveitinni voru þeir Einar Bjarnason, Hjörtur Kjartansson, Guðmundur Jónsson og Þór Óm- ar Jónsson. — klp. ■ Bikarínn „lekínn” frá West Ham ... .Pðnkararnir’ hðfðu lítið i fR að gera - og jafnvel hinum 17 áhorfendum dauðleiddist á leiknum IR-ingar áttu ekki i neinum vandræöum með að leggja „Pönkaralið" Armenninga af velli i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik i gærkvöldi. Rétt innan við tuttugu manns komu til að fylgjast með þeirri viðureign og höfðu af þvi litla skemmtun, enda leikurinn mjög lélegur. Borgnesingar og Grindvikingar háðu mikla baráttu i botnslagn- um i 1. deildinni i körfuknattleik karla um helgina og endaði hún með sigri Grindvikinganna 88Í77. Var það hressilegur leikur, þar sem hinn nýi bandariski leikmað- ur UMFG, Rick Goins, sýndi hvað hann getur, en hann skoraði 36 stig. Fyrir Borgnesingana skor- aöi Bragi Jónsson mest, eða 22 stig, en Dakarsta Webster skor- aði 18 stig. Webster, sem var að opinbera trúlofun sina með blómarós úr Borgarfirðinum um helgina, var aftur á móti i miklu stuði á móti Staðan i hálfleik var 41:30 ÍR i vil og i upphafi siðari hálfleiksins skoruðu Ármenningar ekki nema eitt stig á rúmum sex minútum, og fengu á sig fimmtán stig á móti. Lokatölurnar urðu svo 78:54. Valdemar Guðlaugsson bar af i liði Armanns og skoraði 23 stig. Keflavik á föstudagskvöldið. Þar skoraði hann 32 stig, en Bragi 15. Keflvikingar áttu i basli með Borgnesingana i leiknum og voru undir 51:48 i siöari hálfleik, en þeir sigruðu i leiknum 74:63. Terry Read var stigahæstur þeirra með 24 stig og Jón Kr. Gislason skoraði 16 stig. A Akureyri léku Þór og Fram og lauk þeim leik með góðum sigri Framara 101:82 eftir að þeir höfðu verið yfir i hálfleik 41:36. Gary Schwarts skoraði mest fyrir Þór, eöa 23 stig en hjá Fram voru þeir stigahæstir Val Brazy með 33 og Simon ólafsson 32 stig. —klp— Er það þriðju leikurinn i röð hjá honum þar sem hann skorar yfir 20 stig. Þá var Kristján Rafnsson drjúgur við að skora og tók mörg fráköst. Andy Fleming átti einn af sín- um betri dögum með lR-ingunum og skoraði 33 stig. Þá voru þeir bræður Kristján og Hjörtur Odds- synir góðir — sérstaklega þó Hjörtur, sem er mjög athyglis- verður leikmaður. Hann skoraði m.a. 12 stig i þessum fyrsta al- mennilega leik sinum með 1R i úrvalsdeildinni... -klp- Borg varð melstarl meistaranna Björn Borg sigraði auðveldlega i „meistarakeppni meistaranna” i tennis, sem haldin var i New York og lauk i fyrrakvöld. Til úr- slita lék Sviinn við Ivan Lendl frá Tékkóslóvakiu 6:4, 6:2 og 6:2... fyrir þennan sigur fékk Borg tékk upp á „litla” 100 þúsund dollara, og Tékkinn annan „tékk” sem hljóðaði upp á 60 þúsund dollara... -klp- Nú höfðu Grtnd- víkingamir hað

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.