Vísir - 20.01.1981, Page 11
vtsm
Þriðjudagur 20. janúar 1981.
r
„verklall kemur ekki
eins illa við út-
gerðina nú 09 áður”
- segir Kristlán Ragnarsson, lormaður Liú
| Aðalatriðið er, að við erum
■ ekki til viðtals um að greiða af
• öðrum launum en tryggingunni
I og teljum að greiðslur i þennan
_ sjóð eigi ekki að vera með öðr-
I um hætti en hjá öðrum,” sagði
■ Kristján Ragnarsson um ástæð-
_ una til að uppúr slitnaði. ,,Við
I viljum ekki ganga lengra en
■ þetta og það geta sjómennirnir
* ekki sætt sig við og vildu þá
I ræða önnur atriði, en við töldum
■ það tilgangslaust úr þvi að ekki
| næðist saman um þetta.
Við þetta bætist að enginn veit
I hvert fiskverðið verður og
■ hvaða áhrif það hefur. Það virð-
1 ist ekki vera hægt ákveða fisk-
| verðið fyrr en samningarnir
■ liggja fyrir og gagnkvæmt, svo
1 hér virðist málið vera komið i
Samningaviðræður sjómanna og
útgerðarmanna liggja niðri og
hætta er talin á verkfalli sjómanna.
sjálfheldu.”
— Verður verkfall?
,,Ég veit það ekki. Sjómenn |
viða um land gera sér grein ■
fyrir að þeir hafa ekkert til út- "
gerðarinnar að sækja, það er |
fiskverðið, sem skiptir máli. ■
Það verður þá að gera verkfall I
við rikisstjórnina, til að fá fram |
fiskverðið.”
— Kemur sér illa fyrir útgerð- I
ina ef verkfall skellur á núna? I
„Vegna þessara miklu veiði- _
takmarkana er alveg ljóst að I
verkfall kemur ekki eins illa við I
útgerðina og áður vegna þess að _
menn geta veitt siðar, það sem I
þeir mundu ekki veiða núna i I
verkfalli,” sagði Kristján Ragn-
arsson.
SVJ
Fy/gist með og fesið
Frjáisa verziun
Frjáls verzlun eina íslenska viðskiptablaðið birtir mánaðarlega fréttir og
frásagnir úr viðskipta-og athafnalifinu innanlands og utan.
Sérefni Frjálsrar verzlunar er að þessu sinni 100 stærstu fyrirtækin á Is-
landi. Þar er greint frá veltu, meðalf jölda starfsmanna, launagreiðslum
og meðallaunum starfsmanna.
Samtíðarmaður er Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri stærsta kaupfélags
landsins/ Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri og stjórnarformaður stærsta
fyrirtækis á Islandi# Sambands íslenskra samvinnufélaga.
í föstum þáttum blaðsins er f jallað um óstaðfestar fréttir, einkaviðskipti,
mannabreytingar i fyrirtækjum.
Auk þess er f jallað í greinum og viðtölum um markverðar viðskiptafréttir
niðurstöður kannana ásamt öðru efni.
frjáls
verzlun
Ármúla 18, símar 82300 og 82302
Úrvals súrmatur
Sviðasulta — svinasulta —
lundabaggi — hrútspungar —
slátur — síld — hákarl —
súrsaðar bringur — eistnavefjur
— súr hvalur — harðfiskur —
hangikjöt — flatkökur —
seitt rúgbrauð.
Allt í þorrablótið
Pantið tímanlega i blót,
um 35-40 kr. á mann, og þá
miðað við 900 gr.
Laugalæk 2 Sími 8-65-11
Tökum að okkur að annast fermingar og brúðkaups-
veislur, árshátíðir, þorrablót og hvers kyns annan
mannfagnað.
Utvegum vistlega og skemmtilega sali eða sendum í
heimahús, eftir því sem óskað er.
VEITlNQAtíÚSIÐ
ÁRMÚIA 21
Vissir þú að
ejoejr>at->öf íit-»
býður mesta
úrva/ ungiinga-
húsgagna
á lægsta verði
og á hagkvæm-
ustu afborgunar
kjörunum ?
Bíldshöföa 20, Reykjavlk
Simar: 81410 og 81199