Vísir - 20.01.1981, Side 12

Vísir - 20.01.1981, Side 12
T2 ÞíiÖjiidágár 2Ö. járiiiár1 iáál:. Ráð til raforkusparn- aðar 2. Eldavél, bökunarofn, vifta og uppþvottavél. 1. Notum þrepastilli og hitastilli rétt. 2. Notum rétta potta og pönnur. 3. Sjóöum i litlu vatni. 4. Þiöum matvælin fyrir mat- reiöslu. 5. Fyllum ofninn. 6. Notum steikhitamæla. 7. Notum viftuna rétt og ekki aö óþörfu. 8. Uppþvottavélin. 1. Þrepastilli á eldavélahellu skal stilla á hæsta straum þar til suöa kemur upp, eftir þaö nægir lægsti straumur. Hita- stilli skal stilla strax á þaö hita- stig sem óskaö er eftir. 2. Pottar og pönnur eiga aö vera meö sléttum og þykkum botni. Orkusparnaðarvlka Pottar meö kúptum botni þurfa allt aö helmingi meiri orku. Pottar og pönnur eiga aö þekja alla plötuna. Fjóröungur orkunnar fer til spillis ef pottur sem er 16 sentimetrar i þver- mál er látinn á 18 sentimetra plötu. Lokiö á pottinum þarf aö vera hæfilega þétt. Til aö viö- halda suöu þarf þrisvar til fjór- um sinnum meiri orku ef lokiö er ekki á. 3. Nóg er aö nota 1-3 desilltra af vatni viö suöu á kartöflum og ööru grænmeti. 4. Bester aö þlöa frosinn matl Is- skápnum. Þaö þarf meiri orku - Ráð dagslns og tekur allt aö þriöjungi lengri tima aö matreiöa frosin mat- væli. Athugiö aö frosiö græn- meti er best aö matreiöa beint. 5. Reynum aö nýta ofninn vel, til dæmis meö þvi aö baka og steikja samtimis rétti sem þurfa sama hitastig. Hitinn kemur í veg fyrir aö réttirnir fái bragðhveraf öðrum. Orkan nýtist einnig betur ef steikt er og bakaö hvaö á eftir öðru. Grillun á mat (glóöarsteiking) Fullt tungl í kvðld Tunglskinsbjartur stjörnuhim- inn á vetrarkvöldi, meö dansandi norðurljósum heillar marga. Margar sögur fara af truflun tunglisins á mannfólkið, og þá sérstaklega þegar tungl er fullt, sögur sem viö látum liggja milli hluta i dag. Eitt er vist aö rafljós höfuðborgarsvæöisins koma i veg fyrir aö ibúarnir á þvi svæði geti notið tunglskinsins til fullnustu, nema ef til vill núna, þegar orku- sparnaöarvikan er gengin i garö. Sennilega eru margir sem kjósa kvöldgöngu i tunglskininu, sem bæði eru afar hressandi I vetrar- kuldanum og rómanriskt segja kunnugir. (Jtivist hefur efnt til tunglskins- gönguferða á hverjum vetri og verður fyrsta ferð vetrarins farin i kvöld, klukkan 20 frá Umferöa- miðstööinni, og komiö verður aftur I bæinn vel fyrir miðnætti. Fariö veröur á Rauöhóla- og Heiömerkursvæöiö, þar sem áhrifa borgarljósanna gætir litiö sem ekkert. Feröir þessar hafa veriö fjölmennar og vinsælar undanfarin ár og þykja góöar fjölskylduferðir. Þaö er fritt fyrir börn.sem eru I fylgd meö fullorönum. Fyrir utan þaö aö standa og ganga I tungls- ljósinu hafa sennilega margir gaman af að læra aö þekkja stjörnumerkin sin á vetrar- himninum undir fullu tungli i Heiðmörkinni. Þess má geta aö þeir sem fæddir eru á timabilinu 22. desember til 19. janúar eiga steingeitina fyrir stjörnumerki, en þeir sem fæddir eru á timabil- inu 20. janúar til 18. febrúar eiga vatnsberann aö stjörnumerki. 1 Otivistarferöinni I kvöld veröur spáö fyrir steingeitum og vatns- berum, hvernig sem viörar. Nokkrar fööurlegar ráðlegg- ingar til þeirra sem ganga ætla I tunglsljósinu I kvöld, veriö vel klædd, hafiö meö ykkur nestisbita og ofurlitla rómantik i vasanum. — ÞG er orkufrek. Til dæmis þarf tvisvar til þrisvar sinnum meiri orku viö aö grilla kjúkl- ing en aö steikja hann I potti. 6. Ef vafi leikur á steikingartima þá er gott aö nota steikhita- Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. mæli. Allar steikur og ofnrétti má setja I kaldan ofn. Steikingartiminn lengist um 5- 10 minútur en orkan nýtist bet- ur. 7. Auk orkunotkunar viftunnar eykur hún loftskiptin I ibúðinni, þannig aö kostnaöur við hitun vex. 1 staö loftsins sem viftan blæs út þarf ferskt loft. Þegar viftan er i gangi fæst rétt loft- ræsting ef eldhúsglugginn er lokaöur, en þess I staö haft opið inn i annaö herbergi hússins, þarsem gluggi er opinn. Nauð- synlegt er aö hreinsa siuna i viftunni reglulega, til dæmis mánaöarlega. 1 flestum viftum er spjald sem opnast þegar viftan er i gangi, ef spjaldið opnast ekki þá er viftan óstarf- hæf, og ef spjaldiö lokast ekki myndast dragsúgur og upphit- unarkostnaður eykst. 8. Uppþvottavél er meöal orku- frekustu heimilistækjanna. Þaö sparar orku aö set ja hana ekki i gang fyrr en hún hefur verið fyllt alveg. Hagkvæmt getur veriö að handþvo potta og aöra stóra hluti sem taka mikið pláss i' vélinni. 1 einn uppþvott i vél með 60 C heitu vatni fara um 2,5 kWh af rafmagni. A hita- veitusvæöum er sjálfsagt að athuga hvort tengja má upp- þvottavélina viö heita vatnið, viö þaö sparast rafmagn sem annars færi I aö hita vatnið. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ÆTTLEWINGAR Um ættleiöngar gilda lög nr. 15frá8. mai 1978. Skv. 1. gr. lag- anna er þaö dómsmálaráö- herra, sem veitir leyfi til ætt- leiöingar. Leyfi er þó aöeins veitt, aö áður hafi fariö fram könnun á málefnum væntanlegs kjörbarns og kjörforeldra, og aö fenginni umsögn barnaverndar- nefndar, sé sá, sem ættleiða á, yngri en 19 ára. Ættleiöandi, þ.e. sá, sem ættleiöir, þarf aö hafa náö 25 ára aldri, en ákvæöi þetta er undanþægt, ef sérstak- arlega stendur á, og er þaö ekki nánar skilgreint I lögunum. Ættleiöandi má þó aldrei vera yngrien 20ára. Skv. eldri lögum frá 1953, sem leyst voru af hólmi við gildistöku þessara laga var nægilegt, þegar hjón ættleiddu saman, aö einungis annaö þeirra heföi náö 25 ára aldri. Þetta ákvæði er ekki I núgild- andi lögum, og er undanþágan háö mati hverju sinni. Engin ákvæöi eru i lögunum um hámarksaldur, hvorki ætt- leiðanda né heldur þess, sem ættleiöa á, og ekki eru heldur nein skilyrði um aö ákveöinn aldursmunur þurfi aö vera á ættleiöanda og kjörbarni. Hlýtur þaö þviaö vera háö mati hverju sinni, en telja veröur óliklegtt.d.,aö leyfi yröi veitt til ættleiöingar, þar sem væntan- legt kjörbarn væri eldra en ætt- leiöingíæbeiöandi. Þetta eru nú aöeins vangaveltur og heldur óliklegt aö þess háttar tilvik komi upp. Hverjir geta ættleitt börn. Ættleiöandi getur ýmist verið einstaklingur eöa hjón, og er hjónum einum heimilt aö ætt- leiöa saman. Þannig geta t.d. karl og kona i óvigöri sambúö ekki ættleitt saman og þá ekki systkini eöa vinkonur. Hjón skulu ennfremur bæöi standa saman að ættleiöingu, en þó er gerö undantekning, ef annað hjóna er horfiö, geðveikt eöa fáviti. Ennfremur getur annaö hjóna ættleitt bam hins, og mun þaö vera algengusta tilefni ætt- leiöinga hér á landi. Sé sá, sem ættleiöa á, yngri en 18ára, þarf samþykki foreldra, auk þess sem samþykki barns- ins sjálfs þarf, hafi þaö náö 12 ára aldri. Sé sá, sem ættleiöa á, i hjú- skap, þarf samþykki maka hans. Auk þess eru ákvæöi 1 lögun- um um samþykki lögráöa- manns i þeim tilvikum, þegar sá, sem ættleiöa á, hefur veriö sviptur lögræöi eöa er ólögráöa fyrir æsku sakir, og honum hefur verið skipaöur sérstakur lögráöamaöur. Þarf þá venju- lega samþykki lögráöamanns, þegar svo stendur á. Hafi einungis annaö foreldri forræði barns.sem ættleiöa á, þarf ekki samþykki hins, en þó skal, ef unnt er, leita umsagnar þess. Þetta þýöir 1 raun, aö þaö foreldriö, sem ekki hefur for- ræöið, t.d. viö skilnaö eöa faðir óskilgetins barns, getur ekki meö neitun sinni komiö í veg fyrir,_aö barniö veröi ættleitt. Samþykki er ekki gilt, nema þaö sé staöfest I fyrsta lagi þremur mánuöum eftir fæöingu barnsins, nema sérstaklega hagi til. Meö þessu er foreldri eöa foreldrum barns gefinn um- þóttunartimi, áður en þaö eöa þau ákveöa að gefa barn sitt til ættleiöingar. Unnt er aö taka aftur samþykki til ættleiöingar, allt þar til gengiö hefur verið frá ættleiöingarleyfi, og veröur leyfiö þá ekki gefiö út, nema þarfir barnsins mæli eindregiö meö þvi, t.d. þegar þannig stendur á, að barn hefur verið I fóstri hjá ættleiöingarbeiöanda. Er þaö skilyröi gert, aö aftur- köllun á samþykki veröi ekki talin styöjast viö skynsamleg rök. Er þaö háö mati hverju sinni. 1 sérstökum tilvikum má veita heimild til ættleiöingar, þótt samþykki lögbærs aöila fáist ekki, ef þarfir barnsins mæla eindregiö með þvi, og þarf þá samþykki barnaverndar- ráös. Sigriöur ólafsdóttir borgardómari skrifar um ættleiöingar: Hvað felst i ættleið- ingu. Viö ættleiöinguna öölast kjör- barn sömu réttarstööu gagnvart kjörforeldrum og ættmennum þeirra eins og væri þaö skilgetiö barn foreldra. Þó er gert ráö fyrir aö lög geti mælt á annan veg. Kjörbam kennir sig til kjör- foreldra, nema þeir óski eftir þvi, aö barniö haldi fyrra kenn- ingarnafni, og kjörbarn, sem náö hefur 12ára aldri, ræöur þvi sjálft, hvort nafniö þaö notar. Kjörbam tekur arf eftir kjör- foreldra og skyldmenni þeirra samkvæmt erföalögum, eins og væri'þaö skilgetiö, og kjörfor- eldrar og skyldmenni þeirra taka arf eftir kjörbarniö á sama hátt. Hins vegar falla erföa- tengsl við kynforeldra og ætt- menni þeirra niöur. Niðurfelling ættleiðing- ar. I þriöja kafla ættleiöingarlag- anna er fjallaö um niðurfellingu ættleiöingar, og er þar fyrst taliö, aö dómsmálaráöherra geti fellt niöur ættleiðingu, ef kjörforeldrar og kjörbarn em sammála um aö æskja þess. Ennfremur þarf samþykki lögráösmanns ef aöili er lög- ræöissviptur. Sé kjörbarn ólögráöa verður niöurfelling ekki veitt, nema kjörforeldrar og kynforeldrar séu sammála um þaö. Hafi k jörforeldrar látist getur dómsmálaráöherra aö ósk kyn- foreldra fellt niöur ættleiöing- una. 1 báöum siöargreindum til- vikum veröur ættleiöing þó ekki felld niöur, nema þaö sé taliö henta bestþörfum barnsins, auk þess sem samþykki barnsins þarf, hafi þaö náö 12 ára aldri. Unnt er aö fella ætfleiðingu niöur meö dómi aö kröfu kjör- bams, eöa þar til bærs aöila fyrir þess hönd, ef kjörforeldri brýtur mjög af sér gagnvart bami eöa vanrækir stórlega skyldur þær, sem á þvi hvila vegna ættleiöingarinnar, svo og ef telja veröur aö þaö varöi kjörbarn miklu aö ættleiöing sé niöur felld. Hafi hjón ættleitt barn saman og hjúskap þeirra er ekki lokiö, tekur niöurfelling- in til þeirra beggja, enda þótt aöeins annaö kjörforeldra hafi sýnt af sér framangreint athæfi. ,Ef hjúskap hefur hins vegar lokiö t.d. viö skilnaö, myndi niöurfellingin einungis taka til þess foreldris, sem brotiö heföi af sér. Skv. eldri lögunum frá 1953 gat kjörforeldri eöa lögráða- maöur þess ennfremur krafist niöurfellingar fyrir dómi vegna atvika, sem vöröuöu barnið, svo sem ef þaö reyndist geöveikt, fáviti, hneigöist til afbrota o.s.frv., og aö fullnægðum ákveönum skilyröum. Þetta er ekki lengur hægt eftir núgildandi lögum. Auk þess sem að ofan er talið, fellur ættleiöing niöur, ef barn er ættleitt ööru sinni. Áhrif niðurfellingar. Réttaráhrif niðurfellingarinn- ar fara nokkuö eftir þvi af hvaða orsökum hún veröur. I öllum tilvikum falla úr gildi lagaáhrif ættleiöingarinnar milli kjör- barns og kjörforeldris og ætt- menna þess,. Þá má, þegar sérstaklega stendur á, ákveða aö kjörforeldri skuli greiöa fé til framfaérslu barnsins. Falli ættleiöing niöur skv. ósk kynfor- eldra, takast aö nýju lagatengsl milli þeirra og barnsins. Ef ættleiðing er felld niöur meö dómi, er þaö á valdi dómstólsins aö ákveöa, meö hliösjón af málsatvikum aö lagatengsl barns viö kynforeldra skuli rakna viö. Kjörbarni er þó sjálfu heimilt aö ákveöa, hvort það vill halda því kenningar- nafni, sem þaö fékk viö ættleiö- inguna, eða taka upp fyrra kenningarnafn sitt. Aö ööru leyti veldur niöurfell- ing ættleiöingar þvi ekki, aö lagatengslbarns við kynforeldri og ættmenn þeirra rakni við. Lög þessi taka jafnt til ættleiöingar islenskra barna hérlendis sem og ættleiöingar barna erlendis frá og ættleiö- ingar islenskra barna til annarra landa, nema öðruvisi sé ákveöiö i lögum. Þess ber þó aö gæta, aö viökomandi riki kunna aö hafa sérstakar reglur um sllkar ættleiöingar, og verð- ur ekki fariö nánar út I þaö hér. Aö lokum má til fróöleiks nefna, aö á árinu 1979 voru skv. upplýsingum Hagstofu Islands ættleidd 48 börn hér á landi. Þar af voru 16 börn ættleidd af hjón- um saman og 32 af stjúpforeldri. 3 börn komu erlendis frá. Niöurfellingar ættleiöingar eru afar sjaldgæfar hér á landi, og hefur aöeins komiö upp eitt slikt tilvik á s.l. 5 árum skv. upplýsingum Dómsmálaráðu- neytisins. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.