Vísir - 20.01.1981, Síða 20
20 vísnt Þriðjudagur 20. janúar >981
g í kvöIcL ■iiPMIi
ironsk kvikmynflagerö
rís upp á nýjan leik
i
I Ein af óvæntum af-
J leiðingum byltingar-
J innar í íran er endur-
I reisn kvikmyndaiðn-
j aðar í landinu, en hann
J var nánast i algerri
I rúst i lok keisaratima-
j bilsins.
j Á miðjum sjöunda áratugnum
| voru að meðaltali gerðar um 100
| kvikmyndir i íran, en árið 1977
| aðeins fjórar, að þvi er segir i
■ „Sight and Sound”, timariti
! bresku kvikmyndastoi'nunar-
j innar. Þessi hnignun var m.a.
J skýrð með þvi, aö ýmsir helstu
J kvikmyndagerðarmenn lands-
J ins hefðu flúið ógnarstjórn keis-
I arans og óbilgjarna útsendara
| hans, sem hafi haft mjög
| strangt eftirlit með kvikmynd-
j um, sem gerðar voru i landinu.
j En á siðasta ári hófst endur-
| reisn kvikmyndaiðnaðarins, og
I ^__________________________
Umsjón:
Elias Snæ-
land Jóns-
son.
er þvi nú spáð, að gerðar verði
um 100 kvikmyndir á ári i Iran
næstu árin. Khomeni-stjórnin
hefur vissulega eftirlit með
þeim kvikmyndum, sem geröar
eru, og bannar þær sem taldar
eru andstæðar strangtrúnaði
Múhameðstrúarmanna, en
eins og einn kvikmyndagerðar-
mannanna orðar það við tima-
ritið, þá vita kvikmyndagerð-
armenn núna hvað það er, sem
yfirvöld sætta sig ekki við, og
fara eftir þvi.
Khomeini hefur, öllum á
óvart, reynst hliðhollur kvik-
myndum, segir i „Sight and
Sound”. Settar hafa verið ■
margvislegar reglur, sem eiga I
að efla innlenda kvikmyndagerð I
— m.a. hefur inn-og útflutning- I
ur kvikmynda verið tengdur I
saman. Innlendir framleið- I
endur og dreifingaraðilar fá t.d. j
aðeins að flytja inn kvikmyndir j
i beinu hlutfalli við eigin inn- j
lenda framleiðslu, og innflutn- j
ingur kvikmynda frá vissum j
Múhameðstrúarlöndum er háð- |
ur þvi, að þau lönd kaupi i stað- •
inn iranskar kvikmyndir.
—ESJ. j
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Svipmynd úr irönsku kvikmyndinni „The Ballad of Tara” eftir
Bahram Beyzai, en þessi mynd hlaut góðar viðtökur á kvikmynda-
hátiðinnni i Cannes.
I
I
I
I
I
I
I
flLDARF JORÐUNGSflF-
MÆLI ÆSKULÝÐSRflÐS
REYKJAVÍKUR:
Fellahellir, fyrsta félagsmiðstööin.
„Það má segja, að stærsta
breytingin hafi orðið með tilkomu
fyrstu félagsmiðstöðvarinnar,
Fellahellis”, sagði Ómar Einars-
son, framkvæmdastjóri Æsku-
lýðsráðs i samtali við Visi, að-
spurður um helstu breytingar á
vegum Æskulýðsráðs Reykjavik-
ur, en ráðið er tuttugu og fimm
ára um þessar mundir.
Það var árið 1955, að borgar-
stjórinn i Reykjavik skipaði sjö
manna nefnd, sem hlaut nafnið
Æskulýðsráð Reykjavikur, og i
bréfi til nefndarmanna segir
meðal annars: „Nefnd þessi er
skipuð til þess að beita sér fyrir
félagslegum umbótum i félags- og
skemmtanalifi æskufólks i bæn-
um meðal annars með þvi að
stofna til hollra og menntandi
skemmtana og athuga leiðir til
þess að koma á tómstundaiðju”.
Fyrsti fundur nefndarinnar var
siðan haldinn i janúar 1956.
Segja má, að allt frá stofnun
hafi Æskulýðsráð Reykjavikur
unnið i þá átt, er bréf borgar-
stjóra iupphafi benti til, og á tutt-
ugu og fimm ára ferli ráðsins
hafa orðið miklar breytingar til
batnaðar á högum barna og ung-
linga i borginni.
„Með Fellahelli hófst sú breyt-
ing i stefnu ráðsins að reyna að
byggja upp félagsmiðstöðvar i
sem flestum hverfum og nú eru
þær orðnar þrjár og tvær aðrar
verða teknar i' notkun á þessu
ári”, sagði Ómar Einarsson.
— Hvernig starfar Æskulýðs-
ráð?
„Aðalstarfið fer fram i þessum
félagsmiðstöðvum. Þar er bæði
starfá okkarvegum fyrirbörn og
unglinga, og auk þess eru þær
notaðaraf félögum og félagasam-
tökum i viðkomandi hverfum, þar
sem þau fá að nota húsakynni
ráðsins án endurgjalds. Ntj, síðan
hafa ýmsar stofnanir afnot af fé-
lagsmiðstöðvunum, til dæmis
Námsflokkar Reykjavikur, sem
hafa aðstöðu i Fellahelli, Oskju-
hliðarskóli, sem er með öflugt
starf fyrir þroskahefta i Bústöð-
um, Styrktarfélag vangefinna,
liÞJÓÐLEIKHÚSM
Blindisleikur
miðvikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Könnusteypirinn póli-
tíski
j föstudag kl. 20
Oliver Twist
laugardag kl. 15
Dags hriöar spor
laugardag kl. 20. (Ath. sýn-
ingin er á stóra sviðinu)
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
miövikudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Rommí
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
ótemjan
frumsýn. sunnudag kl. 20.30
Miöasala i Iðnó kl. 14-19.
Simi 16620.
SÆJARBié*
—'' Sími50184
Bardaginn í Skipsflak- •
inu
( Beyond the Poseidon
Adventure).
Æsispennandi og mjög
viðburðarik, ný bandarisk
stórmynd i litum og Pana-
vision. Aðalhlutverk: Micha-
el Cane, Sally Field, Telly *
Savalas, Karl Malden.
lsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Kópavogsleikhúsið i
Þorlokur
þreytti
Hinn geysivinsæli
amanleikur
Sýndur á ný vegna
fjölda áskoranna og
óstöövandi aðsóknar,
fimmtudag kl. 20.30.
Næsta sýning laugar-
dag kl. 20.30.
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir
alla fjölskylduna
Miðasala I Félagsheimiii
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Simi 41985
Ath. hægt er að panta
miða allan sólarhring-
inn í gegnum sjálfvirk-
ann simsvara, sem
tekur við miðapöntun-
unr
Simi50249
1 LAUGARÁ8
mm 1. B 1 O
Hetjurnar
frá Navaroen
(Force10
From Navarone
Hörkuspennandi og
viðburðarik ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope byggð á sögu eftir
Alistair MacLean. Fyrst
voru það Byssurnar frá
Navarone og nú eru það
Hetjurnar frá Navarone.
eftir sama höfund. Leikstjóri
Guy Hamilton. Aðalhlut-
verk: Robert Shaw, Harri-
son Ford, Barbara Bach,
Edward Fox, Franco Nero.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 12 ára
tslenskur texti.
Sími 11384
„10"
Heimsfræg bráðskerrimtileg
ný, bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision. Inter-
national Film Guide valdi
þessa mynd 8. bestu kvik-
mynd heimsins s.l. ár. J-
Aðalhlutverk: Bo Derek, |
Dudley Moore, Julie
Andrews. Tvimælalaust ein
besta gamanmynd seinni
ÁT£t
Sýnd kl. 5 7.15 og 9.30
tsl. texti Hækkað verð
Sími 32075
Viðfræg og fjörug mynd fyrir
fólk á öllum aldri, sýnd i
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ásamatima aðári
Ný bráðfjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd gerð .eft-
ir samnefndu leikriti sem
sýnt var við miklar vinsældir
i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Aðalhlutverkin
eru i höndum úrvalsleikar-
anna: Alan Alda (sem nú
leikur i Spitalalif). og Ellen
Burstyn. Istenskur Texti.
Sýnd kl. 9 og 11.10
Óvætturinn
"Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”-, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
tslenskir textar.
Bönnuð fyrir börn yngri en 16
ára.
Sýnd ’kl. 5, 7.15 og 9.30.
Frumsýnir i dag verð-
launamyndina
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
tslenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum,
sannsöguleg og kyngimögn-
uð, martröð ungs bandarisks
háskólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný að raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterkari.
Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára.
AWWWAIIII///////A
SS VERÐLAUNAGRIPIR JVJ
^ OG FÉLAGSMERKI «
Fyrir allar tegundir íþrótta. bikar-
ar. styttur. verölaunapeningar /
^ —Framleióum felagsmerki ^
rif
1 é
7
|
^Magnus E. Baldvinssonj
Iy kavgaveg, g - Reykiavik - Simi 22804 L,
////////III!I\\\\\\\\\V
I
I