Vísir - 20.01.1981, Side 23

Vísir - 20.01.1981, Side 23
Þriðjudagur 20. janúar 1981. 23 VÍSIR ídag íkvöld dánarfregnir brúökaup Davið Davíös- son Davið Daviðsson lést 11. jan sl. Hann fæddist 26. ágúst 1903 aö Kvigindisdal i Patreksfiröi. Foreldrar hans voru Elin Ebenezerdóttir og Daviö Jóhannes Jónsson. Fósturforeldr- ar hans voru hjónin Kristin Magnúsdóttir og Ólafur As- bjarnarson. Ungur byrjaði Daviö aö stunda sjóinn. Daviö tók virk- an þátt i félagsmálum, var meöal annars formaður verkalýös- félagsins á Patreksfirði frá 1937- 42. Áriö 1926 kvæntist Daviö fyrri konu sinni Sigurlinu Benedikts- dótturog eignuðust þau þrjá syni. Sigurlina lést árið 1941 og fluttist þá Davið til Tálknafjaröar. Ariö 1943 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni Guörúnu Einars- dóttur sem þá var ung ekkja með fjögur börn. Frá 1942 og allt til dauðadags bjó Davið aö Sellátr- um i Tálknafirði. Hann var þar löngum i hreppsnefnd, oddviti hennar i mörg ár. Hann var enn i hreppsnefnd þegar hann lauk starfsamri ævi 77 ára gamall. Davið starfaði um aldarfjóröung fyrir Alþýðubandalagið. Daviö og Guðrún eignuðust fjögur börn. Hvað tannst lólkl um helgar- dagskrá ríklstiölmlðlanna? Myndin um virginíu woolf leiðlnleg Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Sigriður ólafsdóttir og ^ Höskuldur Hrafn ólafsson. Þau voru gefin saman af föður brúðarinnar séra Ólafi Skúlasyni i Bústaöakirkju. Heimiii ungu hjónanna er fyrst um sinn að Hliðargerði 17, Rvík Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Edda Arinbjarnardóttir og Jónas Snorrason. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni i Langholtskirkju. Heim- ili ungu hjónanna er að Högna- stöðum, Helgustaðahreppi. Ljós- mynd MATS — Laugavegi 178. tilkynningar Frá iþróttafélagi fatlaðra i Rvik. Dansæfingar hefjast þriðjud. 20. jan. kl. 20.00 að Hátúni 12, 1. hæð. Aðrar æfingar i fullum gangi. Kvennadeild Eyfirðingaféiagsins heldur aðalfund fimmtud. 22. jan. kl. 20.30 að Hótel Sögu, herbergi 515. Kvenfélagið Fjalikonurnar Vinnufundir fyrir basarinn verða öll þriðjudagskvöld kl. 20-23 i Fellahelli. Kvenfélag Bæjarleiöa Félagsfundur verður i kvöld þriðjud. 20. jan. kl. 20.30 að As- vallagötu 1. Kvennadeild Barðs trendinga- félagsins heldur aöalfund sinn þriðjudaginn 20, janúar kl. 20.30 i Dómus Medica. Stjónin. Útivist Mynda- og pönnukökukvöld verður að Freyjugötu 27 i kvöld kl. 20.30. Aðalbjörg Sóphonias- dóttir sýnir myndir ur Loð- mundarlirði o.fl. Tunglskins- ganga á morgun kl. 20.00. útivist. Guölaug Þórðardóttir, Reykjavik: Mér þótti myndin i gær i sjónvarpinu hundleiðinleg og i teiknimyndina fannst mér litið varið, aftur á móti þóttu mér fréttir ágætar að vanda. A útvarp hlustaði ég svo gott sem ekkert. Signý Jónsdóttir, Hafnarfiröi: Ég hlustaði á þáttinn um Asu Guðmundsdóttur Wreight i útvarpinu i gær og þótti hann mjög góður, með þvi betra sem ég hef heyrt lengi. Ég horfði ekkert á sjónvarp i gær, nema Vinginiu Woolf og þaö fannst mér i meira lagi leiðinleg mynd. Liss ólafsson Kef lavik: Jú, ég horfði á sjónvarpið i gærkvöldi. Iþróttaþátturinn var góður, handboltinn dálitiö spennandi. Enska myndin fannst mér leiðinleg. Á útvarpið hlustaði ég sama og ekkert, aðeins á fréttir. Ágúst Guðmundsson isafiröi: Ég horfði bara á fréttirnar. Ég hlusta alltaf á útvarpið, mér finnst dagskráin oftast mikið betri hjá þeim. Ég loka oft fyrir sjónvarpið og hlusta þá frekar á útvarpið. Þættirnir eftir hádegi eru ágætir. Sérstaklega viku- lokaþátturinn á laugardögum. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 ) Hljóðfæri Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH mikil eftirspurn eftirflestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu. Superscope stereó-magnari, JVC plötuspilari, og 2 30w super- scope hátalarar til sölu. Tek hæsta tilboði. Uppl. i sima 37656 e. kl. 5. Bassaieikarar athugiö. Fender bassman 100 magnari 4- box til sölu. Til greina koma skipti á hljómtækjum. Uppl. i sima 99-7137 milli kl. 18 og 20. Bassaleikarar athugið. Fender bassman lOO.magnari + box til sölu. Til greina koma skipti á hljómtækjum. Uppl. i sima 99-7137 milli kl. 18 og 20. Heimilistgki ] tsskápur og rafmagnspottur, til sölu. Uppl. i sima 19228. tsskápur óskast. Uppl. i sima 30568. (Hannyrðgr Hjá okkur fæst eitt mesta úrval af prjóna- garni og hannyrðavörum. Póst- sendum um land allt samdægurs. Versl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vegna samgönguerfiðleika var afgreiðsla bókaútgáfunnar lokuð frá Þorláksmessu þar til nú, en verður opin frá kl. 4-7 uns annað verður auglýst. Simi 18768. Útsölumarkaður. Fatnaður m.a. kápur, peysur, pils, kjólar, blússur og margt fleira, einnig úrval af barnalatn- aði. Gjafavörur og skartgripir i fjölbreyttu úrvali. Allt á heild- söluverði. Útsölumarkaðurinn — Hverfis- götu 78. Opið frá kl. 9—18. Útsölur Útsölumarkaöur. Fatnaður m.a. kápur, peysur, pils, kjólar, blússur og margt fleira. einnig úrval af barnafatn- aði. Gjafavörur og skartgripir i fjölbreyttu úrvali. Allt á heild- söluverði. Útsölumarkaðurinn — Hverfis- götu 78. Opið frá kl. 9-18. Vetrarvörur Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á ifulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið. höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. r, \ Fatnaður Ónotuð mokkakápa til sölu. Uppl. i sima 40700 á kvöldin. Fyrir ungbörn j Barnavagn. Stór, rauður Silver Cross barna- vagn, til sölu. Mjög vel með far- inn, tveggja ára. Verð 2000 kr. Uppl. i sima 78364 e.kl. 17. Óskum að kaupa góðan barnavagn og baöborö. Uppl. i sima 32942. óska cftir aðkaupa vel meö iarna leikgrind, með föstum botni. Uppl. i sima 73112. Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I Afmælistgetraun Visis er sumarbústaður frá Húsa- smiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki þá er siminn 86611. Hreingemingar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á fermetra I tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, Talsimi 11757. Litill fallegur kettlingur mjög þrifinn.fæst gefins. Uppl. i sima 21503. Kettlingar fyrirliggjandi. Uppl. i sima 14017 milli kl. 5 og 7 i kvöld. Tilkynningar Talstöðvarklúbburinn Bylgjan Upplýsingar um klúbbinn er að fá i 'simum 23110, 45821 og 41247 á kvöldin. Þjónusta Málningarvinna Óska eftir smærri verkefnum i málningarvinnu. (fagmaður). Uppl. i sima 77915. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboö yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. Múrverk —Flisalagnir — Steypur Tökum að okkur múrverk, ílisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala ] Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, borðstofuborð, sófa- borð, taflborð, staka stóla, svefn- bekki, svefnsósa tvibreiða, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góðu verði. Simi 24663. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562 Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæðaskáp- ar - sófaborð - eldhúsborð og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Safnarinn Allt fyrir safnarann hjá Magna. Til að auka fjölbreytnina fyrir safnarann kaupi ég og sel og jafn- vel skipti: Frimerki, stimpluð og óstimpluð, gömul póstsend um- slög (frá 1960 og eldri), póstkort með/ eöa án frimerkja, einnig er- lend kort- ef þau eru gömul. Prjónmerki (félagsmerki, 17. júni og önnur slik). Peningaseðla og kórónumynt, gömul isl. landa- kort. Skömmtunarseðlar eru lika vinsælt söfnunarsvið, Innstungu- bækur og albúm fyrir frimerki i fjölbreyttu úrvali. Myntalbúm og myntskápar fyrirliggjandi. Verð- listar og annað um frimerki og myntir i miklu úrvali. Hjá Magna, Laugavegi 15, simi 23011. Kaupi gamia peningaseðla (Landssjóður islands, Islands- bankinn og R'":issjóður Islands). Aðeins góð eintök. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Staðgreitt 36598’’. Spákonur I.es i lóla og spil og spái i bolla alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymiö aug- lýsinguna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.