Vísir - 28.01.1981, Page 22
22
Miðvikudagur 28. janúar 1981
VÍSIR
laagiicvoia
Leikhús
Leikfélag Reykjavikur: Rommi
klukkan 20.30.
Þjtíöleikhiisiö: Blindisleikur
klukkan 20.
Myndlist
Gaileri Suöurgata 7: Daöi
Guöbjörnsson og Eggert Einars-
son sjína málverk, ljósmyndir,
bækur og hljómplötur.
Norrna hiísið: Sýning á málverk-
um og grafikmyndum norska
málarans Edvard Munch.
Ásmundarsalur:
Hans Jtíhannsson sýnir fiölusmið.
Kjarvalsstaöir:
Þar eru fjórar sýningar i gangi. 1
Kjarvalssal er sýning á teikning-
um sænska málarans Carl
Fredrik Hill, i Vestursal er sýn-
ingin Vetrarmynd, sem er
samsýning 11 islenskra lista-
manna og á göngum Kjarvals-
staöa eru tvær hollenskar farand-
sýningar, skartgripasýning ann-
ars vegar og sýning á grafik-
myndum hins vegar.
Nýja galleriið:
Samsýning tveggja málara.
Ásgrimssafn:
Safniðer opið sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00.
Gallrí Langbrtík:
Listmunir eftir aðstandendur
gallerisins, keramik, textil,
grafik o.fl.
Kirkjumunir:
Sigriin Jónsdóttir sýnir listvefnað
keramik og kirkjumuni. Opið
9—18 virka daga og 9—14 um
helgar.
Galleri Guömundar:
Weissauer sýnir grafik
Matsölustaóir
Askur, Laugavegi: Tveir
veigingastaðir undir sama þaki.
Milli klukkan 9 og 17 er hægt að fá
fina grillrétti, svo að eitthvaö sé
nefnt, á vægu verði. Eftir klukkan
18 breytir staðurinn um svip. Þá
fer starfsfólkið i annan einkennis-
biining, menn fá þjónustu á
boröin og á boðstólum eru yfir 40
réttir, auk þess sem vinveitingar
eru. Enginn svikinn þar.
Askur Suðurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sinu.
Réttina er bæði hægt að taka með
sér heim og borða þá á staðnum.
Askborgarinn: Hamborgarar af
öllum mögulegum gerðum og
stæröum.
Askpizza: Þar er borðið upp á
ljtiffengar pizzur margar tegund-
ir.
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga I huggulegu
umhverfi, og ekki skemmir, að
auk vinveitinganna, er öllu verði
mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson
spilar á orgel milli klukkan 19 og
22 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
Hliðarendi: Góður matur, fin
þjónusta og staðurinn notalegur.
Grillið: Dýr en vandaður mat-
sölustaður. Maturinn er frábær
og Utsýnið gott.
Naustið: Gott matsöluhUs, sem
býður upp á góðán mat i
skemmtilegu umhverfi. MagnUs
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gisladóttir
syngur oftlega við undirleik hans.
Hdtel Holt: Góð þjónusta, góður
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staður.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviðið eru kjUklingar. Hægt að
panta og taka með Ut.
Hótel Borg: Ágætur matur á rót-
grónum stað i hjarta borgarinn-
Hornið: Vinsæll staður, bæði
vegna gtíðrar staðsetningar, og
Urvals matar. 1 kjallaranum —
DjUpinu eru oft góðar sýningar. (
MagnUs Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan:Nýstárlegt hUsnæöi, ágæt
staðsetning og góður matur.
Lauga-ás: Góður matur á hóflegu
verði. Vfnveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel Utilátinn góður
heimilismatur. Verði stillt i hóf.
ísviösljósinu
ii
Byggl á sannsögulegum helmlldum
99
,, „Stjómleysingi, sem ferst
af slysförum” er byggt á sann-
sögulegum heimildum,” sagði
Lárus Ýmir óskarsson, i
samtali við Visi, en hann
leikstýrir þessu verki Darió Fó s
i uppfærslu AlþýðuleikhUssins.
Leikurinn, sem verður
frumsýndur i Hafnarbiói
fimmtudaginn fimmta febrUar
var saminn af Fó 1970, Ut af
deilumáli, sem reis á Italiu 1969.
„Forsagan er sU,” sagði
Lárus, ,,að ’68 eru miklar
óeirðir á Italiu, eins og annars
staðar í Evrópu. Siðla árs ’69 er
siðan sprengja sprengd i BUn-
aðarbankanum i Milanó og eru
vinstri öfgasinnar ákærðir.
Nokkrum dögum seinna, fellur
einn öfgasinninn Ut um glugga
lögreglustöðvarinnar og deyr.
Miklar deilur risa um, hvort hér
sé á feröinni morð eða slys.
Þetta mál er lengi i brennidepli
á Italiu og verður nokkurs
konar prófmál á aðferðir
lögreglunnar og fer fyrir
dómstdla.
A þessu máli byggir Darió Fó
„Stjórnleysingjann”, og jiotar
til þess framburö lögreglu-
mannanna og dómskjöl. Fó
lætur brjálaðan mann fara inn á
þessa sömu lögreglustöð og
leika dómara, sem ætlar að láta
fara fram endurrannsókn á
málinu,” sagði Lárus.
Lárus sagði ennfremur, að
sýning „Stjórnleysingja, sem
ferst af slysförum” á Italiu á
sinum ti'ma hafi orðið til þess,
að fjöldi fólks var leyst Ur haldi
dæmt saklaust af sprengjutil-
ræðinu.
Það er Þráinn Karlsson, sem
fer með hlutverk þess brjálaða,
en með önnur hlutverk fara
Arnar Jónsson, Bjarni Ingvars-
son, Björn K. Karlsson, Viðar
Eggertsson og Elisabet Þóris-
dóttir. — KÞ
I
- Rætt viO Lárus Ými óskarsson, sem leikstýrir verki eftir Daríó Fó hjá Alhýðuleikhúsinu
I
Það er Lárus Ýmir óskarsson, sem leikstýrir ,
sem ferst af slysförum.”
,St jórnleysingjanum,
(Þjénustuauglýsingar
J
SUmplagerð œJ
Félagsprentsmioiunnap ht.
Spítalastig 10 — Simi 11640
>
>
Þvo tta véla viö geröir
Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
Breytingar á raf-
llögnum.
Margra ára reynsla i viðgerðum
á heimilistækjum
Raftækja verkstæði
Þorsteins sf.
Höfðabakka 9 — Simi 83901
SLOTTSUSTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga/ úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Sími 83499.
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á
verkstæði.
Allar. tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
sími 21940.
interRent
car rental
i
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABHAUT 14
S.P171S 235.1S
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 11615 86915
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
Vé/a/eiga
Heiga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Simi 33050 — 10387
Asgeir Halldórsson
-------------<7
Dráttarbeisli— Kerrur
Smiða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bfia, einnig allar
gerðir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Mesta urvaliö. besta þjónustan.
Viö utvegum yóur afslátt
á bilaleigubtlum erlendis.
Póstsendum
A.
Þórarinn
Kristinsson
.Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stifiað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baðker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton AOalsteinsson.
[ Smáauglýsingar - J
Tilsölu
Notaður hnakkur
til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 37060.
Silfurrefscape, sem nýr á kr.800,-
ITT kassettutæki á kr.200.- raf-
magnshella á kr.100.- Fóðruð
kvenstígvél nr. 39 á kr. 100.-
Kanarifuglapar i stóru búri með
öllu á kr.1100. Uppl. i sima 10438.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum þessa viku m.a. AEG
þurrkara, Hoover þvottavél,
Candy þvottavél, uppþvottavéi
ameriska, Rowenta griilofn,
strauvél, tvöfalda stálvaska með
borði, sjónvarpagreiðu og hár-
þurrku. Einnig ýmiskonar hús-
gögn i úrvali, og nýja, ódýra, tvi-
breiða svefnsófa. Ekkert
geymslugjald, opið frá 12.30 til 18
virka daga og 10 til 16 laugar-
daga. Sala og skipti, Auðbrekku
63, simar 45366, kvöldsimi 21863.
Oskast keypt
Kaupum notaðar blómakörfur.
Blóm og grænmeti, Skólavörðu-
stig 3a, simi 16711.
Húsgögn
Þessir 4 fallegu
leðurstólar ásamt palesander-
borði eru til sölu. Verð kr. 4000,-
Uppl. i síma 44663.
Til sölu
Fururúm, frá Vörumarkaðnum,
selst ódýrt. Uppl. i sima 26548.
Til sölu:
2ja sæta sófi, húsbóndastóll, stóll
og skemill verð kr. 1 þús. Sófa-
borð með flísum á kr. 600, borð-
stofuborð með 3 stólum (gamalt)
verð kr. 400.- Uppl. i sima 39218.
Sófasett
til sölu, notað. Uppl. i sima 23993
e.kl. 3.
Sófasett
á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar
frá kr. 2.690, simastólar frá kr.
2.190, innskotsborð frá kr. 1.060,
einnig úrval af Roccocostólum,
barock stólum og Renaisance
stólum. Blómakassar, blómasúl-
ur, blómastengur og margt
fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, Foss-
vogi.
Léttur sófi
tilsölu. Teakgrind. Lausir púðar.
Uppl. i s. 31131.
Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verötilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld-
simi 76999. y,
\
fir
Sjónvörp
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá k
10-12 og 1-6, laugardaga ki. 10-lí
Tekið á móti póstkröfupöntunum
simsvara allan sólarhringinn
Sportmarkaðurinn, Grensásveg
50 simi 31290.
Video
Myndsegulbandspóluklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikið úrvai
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal) VHS kerfi. Hringið og
fáið upplýsingar. Simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.