Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 25
Miövikudagur 28. janúar 1981 25 vísm stónvarp kl. 21.05: .KANN ENGA SÉR- STAKA SKYRINGU A NAFNINU 99 - segir Dðra Hafsteinsdöttir býðandi ..Vændisborgar” „Nafnið á þessum þátt- um //Vændisþorg" er bara bein þýðing úr frummálinu „Strumpet City" og ég kann enga sérstaka skýr- ingu á því hvers vegna höfundar hafa valið það nafn"/ — sagði Dóra Haf- steinsdóttir/ þýðandi írska myndaflokksins, sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 21.05. „Mér dettur helst i hug að þetta sé eins konar liking á sambúð Breta og íra á þessum timum og eigi ef til vill aö tákna þá niðurlægingu og eymd sem söguhetjurnar búa við”, — sagði Dóra ennfremur. 1 kvöld verður sýndur fjóröi þáttur „Vændisborgar” en efni þriðja þáttar var i stuttu máli á þessa leið: Fritz ætlar að hjálpa verkfalls- manni, sem meiðst hefur i átök- um við lögreglu, en verður sjálfur fyrir barsmiðum og missir með- vitund. Pat ætlar að fá peninga, sem hann á hjá vændiskonunni Lily, en hún hefur eytt þeim i læknishjálp. Larkin er ákærður fyrir fjárdrátt og dæmdur til árs fangavistar. Herra Fyndinn skemmtir börnum á öllum aldri i sjónvarpinu i dag ki. 18.00. ____________________________ Sjónvarp kl. 18. Herra Fyndinn mætlr til leiks Peter O’Toole fer meö hlutverk Larkins i irska myndaflokknum. Börnin fá sinn skammt í sjónvarpinu í dag þar sem hinir vinsælu „Herra- menn" koma í heimsókn. Þeir félagar njóta mikilla vinsælda og reyndar ekkert síður hjá fullorðn- um en í dag verður það ,/Herra Fyndinn" sem skemmtir á skjánum. útvarp Fimmtudagur 29. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgúnorö. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.45 lönaöarmál. 11.00 Tónlistarrrabb Atla Heimis Sveinssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Fimmtudagssyrpa. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskfain. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Anna Moffo syngur 17.20 (Jtvarpssaga barnanna 17.40 Litli barnatiininn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál. 20.25 Pianóleikur i útvarpssal: Philip Jenkins teikur. 20.55 Im leiklist og gagnrýni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Félagsmál og vinna. 23.00 Kvöldstund, með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. J (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 “''1 22 I Mini Special árg. ’79 til sölu ekinn 26þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i sima 44663. Til sölu Mazda 323 árg. 1980. Rétti billinn i orku- sparnaöi. Vel með farinn, ekinn 11 þús. km. Utvarp, sumar + vetrardekk fylgja. Góöur stað- greiðsluafsláttur. Uppl. i sima 84870 e. kl. 18. Mercury Comet árg. ’74, til sölu, gott verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. i sima 85582. Tii söiu er Datsun Pickup árg 1978. Upplýsingar i Datsun umboðinu. Simi 33560. Óska eftir japönskum bil, helst Mözdu. Staö- greiðsla ca. 18.000. Uppl. i sima 43263, Faco biikrani til sölu, 2ja og 1/2 tonna. Enn- fremur ýmsir varahlutir i gir- kassa i Volvo 86, árg. ’70. Á sama stað Cortina, árg. ”66. ógangfær, margir góðir hlutir og 24 W start- ari i Willys o.fl. Uppl. i sima 93-2079. Toppgrind til sölu. Hálfvirði. Uppl. i s. 31131. Biiapartasaian Höfðatúni 10: Iiöfum notaða varahluti i flestar gerðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’7I Fiat_125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat l28Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat132’73 VW Valiant ’7n Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. ' Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opiö i' hádeginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Ahugamenn um gamla bila. Mercedes Benz 300 árg. ’55 til sölu, ef viðunandi tilboð bæst. Tveir bilar geta fylgt með i vara- hluti. Uppl. i sima 37186 e. kl. 18. Höfum úrval notaðra varahiuta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel '68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 'Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 ’74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri '70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila tii niöurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd h.f. Skemmuvegi 20, simi 77551. ,,Sjón er sögu rikari” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það þér að kostnaðarlausu. Myn„ir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga deild Visis, Siðumúla 8, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er mynda(r) auglýsing. Saab 99 GL árg. ’76 tilsölu. Keyrður 57 þús. km.Blár að lit . Bill i toppstandi. Uppl. i sima 18664 e. kl. 5. Rambler American árg. ’68 til sölu. Verð 4000.- Uppl. i sima 31744 alla daga eftir kl. 17. Vörubílar Bíla og vélasalan ÁS, auglýsir. Miðstöð vinnuvélag og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6. Hjóla bilar. Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. 74 ’77 ’80 Scania 80s árg. 69 og 72 Scania 81s árg. '79 Scania 85s árg. ’72 Scania 66 árg. '68 m/krana Scania 56 árg. 63 og '64 M. Benz 1619 árg. ’74 M. Benz 1519 árg. '72 og 70 m/krana og lramdrili M.Benz 1418 arg. '6b '66 '67 M. Benz 1413 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70, lramdril MAN 15200 árg. 74 1(1 hjóta bilar Scania 140 árg. '74 a grind Scania 110'S árg. '74 Scania lios árg. '72 Scania 80s og 85s árg. ’71 og '72 Volvo F12 árg. ’79 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Voivo F10 árg. '78 og ’80 Volvo N7 árg. '74 Volvo N88 árg. '67 og ’71 Volvo F86 árg. 68 '71 og ’74 M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74 M. Benz 2624 árg. '74 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2224 árg. '72 MAN 19280 árg. ’78 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. '73 og ’74 Hino HH440 árg. ’79 Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagrofur, Bröyt, pailoaderar Bíia og vélasalan AS.Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bílaleiga Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 95.- kr. á dag og 95 aura á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179 heimasimi. Bilaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bilaieigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbíiasal- an) Leigjum út nýja bíla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opiö allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Framtalsaóstoó Skattframtal 1981 Tek að mér gerð skattíramtala fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson, viðskiptafræðing- ur, Melbæ 37, simi 72623. Skattframtöl Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Uppl. i sima 75837. Aöstoð við gerð skattaframtala einstaklinga og minniháttar rekstraraðila. ódýr og góð þjónusta. Pantið tima i sima 44767.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.