Vísir - 28.01.1981, Page 28

Vísir - 28.01.1981, Page 28
veðurspá dagsins 989 millibara lægö um 400 kiló- metra norðaustur af Langa- nesihreyfist aust-norö-austur. Frá lægðinni liggja tvö lægöardrög, annað er skammt undan Austfjörðum og nálgast austur, en hitt er skammt norður af landinu á leið suð- austur. 999 millibara lægö er að grynnast á vestanverðu Grænlandshafi. Heldur kólnar i veðri. Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðurland til Breiðafjaröar: Mjög breytileg átt, viðast hæg, en sums staöar gola eða kaldi af hafi um tima í dag, slydda en siðar él. Vestfirðir: Norðan eða norð- austan gola eða kaldi til lands- ins, viða allhvasst á djúpmið- um él. Strandir, Norðurland vestra, Norðurland eystra og Austur- land að Glettingi: Vestan eða suövestan gola i fyrstu, en siðar norðan gola, dálitil él. Austfirðir: Breytileg átt, við- ast slydda fyrst, en birtir siöan upp meö hægri vestlægri átt. Suðausturland: Allhvass eða hvass suðvestan og rigning eöa súld austan til i fyrstu en vestan gola eða hægviðri, dá- litil slydduél. veðrið hér 09 har í inorgun klukkan 6: Akureyri alskýjað +2, Berg- cn þokumóða +5, Helsinki léttskýjað +1, Kaupmanna- höfnsúld +4, Osló þoka -h5, Reykjavik snjókoma 0, Stokkhólmur alskýjað +1, Þórshöfn alskýjað +9. Klukkan 18 i gær: Aþcna snjókoma -f-1, Berlin mistur -4-2, Chicagó alskýjað + 2, Feneyjar léttskýjað +2, Frankfurt þokumóða 0, Nuuk skýjaö -4-8, London þokumóða + 7, Luxemburg súld 0, Las Palmasmistur +22, Mallorca skýjað +12, Montreal alskýjað -f2, New York .skýjaö +10, Paris þokumóða + 8, Róm heiðrikt +4, Malaga léttskýjað +10, Vin skýjað + 3, Winnipeg skýjað -rl8. Loki segir Iðnaðarráðherra sagði fyrir nokkru, að ódýrasti virkjun- arkosturinn væri aö loka Ál- vcrinu. Ekki er annað að sjá en ráðherrann hafi nú tekið ákvörðun um að þetta verði næsti virkjunarkostur, ásamt lokun Járnblendiverksmiðj- unnar. VORUHOFN akureyrihga ENN A NnURLEIB „Samkvæmt mælingum, sem gerðar hafa verið á þriggja mánaða fresti, virðist ekkert lát vera á siginu á hafnarkant- inum, en hann hefur lækkað um tæpa þrjátiu sentimetra, þar sem sigið er mest, á tæpum fjór- um árum,” sagði Guðmundur Sigurbjörnsson, bafnarstjóri á Akureyri, i samtali við Visi i gær. Hann sagði ennfremur, að hallinn á dekki uppfyllingar- innar væri orðinn það mikill, að kranar ættu i erfiðleikum með að athafna sig á bryggjunni. Yrði þvi ekki hjá þvi komist, að rétta hallann af á næstunni. Hafnarkanturinn, sem Guð- mundur á við, heitir á pappirum Oddeyrarhöfn, en gárungarnir kalla hann „Sigöldu”. Það kom nefnilega i ljós, þegar fram- kvæmdir voru vel á veg komnar við gerð hafnarinnar á sinum tima, að hún var á hraðri niður- leið. Töldu kunnugir, að höfnin væri „byggð á sandi” og var smiðin stöðvuð um árabil. Að loknum rannsóknum var talið ó- hætt að halda áfram fram- kvæmdum og nú er höfnin aðal- vöruhöfn Akureyringa, þar sem Eimskip hefur byggt myndar- lega vöruskemmu. Vegna sigsins urðu fram- kvæmdir við höfnina mun dýr- ari en ætlað var i fyrstu og að sögn Guðmundar hefur sá um- framkostnaður staðið öðrum hafnarframkvæmdum á Akureyri fyrir þrifum á siðustu árum. Jafnframt gat hann þess, að ráðgert hafi verið að lengja viðlegukant vöruhafnarinnar til austurs og vesturs, en vegna sigsins þykir það ekki vænlegt. Verður þá að leita nýrra staða fyrir vöruhöfn. —GS Akureyri/—KÞ i þeirri asahláku sem gengiö hefur yfir landið er betra aö vera vel búinn gegn vatni og vindum og það telst til fyrirhyggju að hafa broddstaf í hendi. Þessir ungu Akureyringar, Sem Visismaður mætti þará götu.hafa haft þetta í huga. (Visism. GS Akureyri) ogbeiðbana Sölumiðsiöðln færir út kvíarnar: Sðluskrifstola opnuö í Hamöorg Sextiu og sjö ára gamall mað- ur, Páll Bjarnason Asvegi 15 i Reykjavik lést af völdum höfuð- höggs á mánudaginn. Páll var við vinnu hjá Bæjarútgerð Reykja- vikur á Granda. Slysið bar að með þeim hætti að Páll þurfti að ganga á milli húsa en féll aftur fyrir sig á svelllagi utan við hús BÚR að Grandavegi 9 og skall mjög harkalega með höfuðið á svellið. Er lögregla og slökkvilið komu á slysstað um klukkan 14 var Páll meðvitundarlaus. Er komið var með hann á slysavarð- stofuna, reyndist hann vera lát- inn. - — AS „Við munum opna söluskrif- stofu i Hamborg einhvern tima á allra næstu mánuðum”, sagði Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, for- stjóri Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna i morgun. „Akvöðun um þetta mál var tekin á aðalfundi Sölumið- stöðvarinnar i fyrravor og siðan hefur verið unnið að málinu og skrifstofan verður sem sagt opnuð á næstu mánuðum, eða allavega á þessu ári”. Eyjólfur Isfeld sagði, að framkvæmdastjóri væntanlegr- ar söluskrifstofu i Hamborg hefði verið ráðinn Gylfi Þór Magnússon, en Gylfi Þór starf- aði hjá Sölustofnun lagmetis. — ATA vegir víða íllfærir vegna leysinga: Leiðin veslur lokuð vegna vatnavaxta Samkvæmt upplýsingum Vega- eftirlitsins, voru miklar leysingar austur á Skeiðarársandi i gær- kvöldi og flæddi yfir veginn hjá Gigjuhvisl, svo hann varð ófær. 1 gær flæddi Hvitá yfir veginn á sinum hefðbundnu stöðum þar sem alltaf flæðir yfir, verði miklir vatnavextir i ánni. Þannig lokað- ist vegurinn við skálann hjá Hvitárbrú. í morgun hafði sjatn- að mjög i ám i Borgarfirðinum, þannig að fært er um allar aðal- leiðir. Þá gróf undan brú á Heydals- vegi við bæinn Heggstaði i Hnappadal, svo að aðalleiðin vestur lokaðist siðdegis i gær og er ennþá lokuð. Gert er ráð fyrir að leið þessi verði fær með kvöld- inu. — AS Farmanna- og fiskimannasamband íslands: Ákvörðun um verkfall tekln í vikunni „Mér sýnist að flest aðildar- félög innan Farmanna- og fiski- mannasambands Islands ef ekki öll hafi aflað sér verkfallsheim- ildar. Það verður örugglega hald- inn fundur i þessari viku, þar sem ákvörðun um boðun verkfalls verður tekin”. Þetta sagði Ingólfur Falsson forseti Farmanna- og fiski- mannasambands Islands er Visir ræddi við hann i morgun. Sagði Ingólfur enn fremur, að um sið- ustu helgi hefðu verið haldnir fundir i þeim félögum, sem hefðu átt eftir að afla sér verkfalls- heimildar. Þá væru bátasjómenn boðaðir á fund hjá rikissátta- semjara i dag, og eftir þann fund ættu að liggja fyrir skýrar linur um hvernig staðan væri. ■ -JSS Enn áttu kost á Coltinum Afgreiðslan útvegar nýjum áskrifendum seðii Dregið á föstudag Vertu Vísisáskrifandi. Sími 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.