Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 1
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Eldsvoðinn að Kðtlufelll 11 í Breiðholti: Konan grunuð um hlut- delld l eldsuDOlðkum - ðskað eftir gæsluvarðhaldl til 11. febrúar Eiginkona Sigfúsar Steingrimssonar, sem iést i eldsvoðanum að Kötlufelli 11 i Breið- holti siðastliðinn sunnudag, hefur verið handtekin og Rann- sóknarlögreglan óskað eftir gæsluvarðhaldi til 11. febrúar. Konan er 26 ára gömul. Grunur beinist að þvi að hún kynni að eiga einhverja hlutdeild að eldsupp- tökunum. Þórir Oddsson, vararann- sóknarlögreglustjóri, staðfesti ofangreindar upplýsingar við Visi i morgun. Svo virðist vera sem eigin- konan hafi verið nærri, er brun- inn kom upp, en hún varð fyrst vör við eldinn og lét vita af hon- um. Það skal tekið fram, að Þórir Oddsson vildi ekki stað- festa fyrra atriðið, sem hér er nefnt. Strax og fréttist um brunann var höfð vakt i ibúðinni, sem ekki er óalgengt, þegar um brunamál er að ræða. Sam- kvæmt upplýsingum lögreglu og slökkviliðs virðist þó ekki hafa leikið grunur á þvi i íyrstu, aö eitthvað athugavert gæti verið við dauða mannsins við þessar kringumstæður. Konan var handtekin laust eftir miðnætti aðfaranótt mið- vikudags og færð til skýrslu- töku. Nú þegar munu ýmis atriði liggja á hreinu varðandi málið,sem ekki fengust uppgef- in hjá Rannsóknarlögreglunni. Akvörðun varðandi ósk um gæsluvarðhaldsúrskurð verður tekin i Sakadómi siðdegis i dag. — AS Hóðin I Hvítá á Skeiðum og i Öllusá: Ástandiö verst við Arnarbæli „Hvitá flæddi hér yfir allstórt svæði i gær, en ég get sagt, að það hafi hvergi orðið til skaða. Það lokuðust aldrei vegirnir alveg”, sagði Bragi Agústsson á Brúna- stöðum á Skeiðum, er Visir ræddi við hann i morgun um það, er Hvitá flæddi yfir bakka sina þar eystra i gær. Bragi sagði að fjórir bæir hefðu verið umflotnir vatni, Brúnastað- ir, ölfusholt, Hryggur 1 og Hryggur 2. ,,Ég kannaði þetta i gærkvöldi um kl. 23 og þá var þetta greini- lega i rénun”, sagði Bragi og bætti við, að þetta kæmi alltaf fyrir af og til, en þó venjulega neðar i ánni — eða viö Austurkot. Niður i ölfusi hefur ástandið að sögn verið öllu verra að undan- förnu. Þar hefur t.d. bærinn Arnarbæli verið meira og minna umflotinn vatni siðan fyrir jól, og oft á tiðum ófært þangað. Sama gildir reyndar um bæinn Egils- staði, en þó hefur ástandið ekki verið eins slæmt þar. gk -■ jrifándi |>ennan jvikinn n er jafi i Visis, j gar drei 5g hef á- it aii það i”, í agði ' og hver ia ný r, tih sniPiÉaöup i iiíðinunds on hjá H;eklu i Óða önn Idirbáa Vi is-Coltinir i morgun, þegar uguðuni a þvi,hvernig freri um jan- ýinningimf i áskrifendagetraun VJsisv fán Sandholt, sölustjóri-jijá Heklu ao við ua (fjær myndinni) stóðst ekkwmátin og gerðist Visisás huga á þviaöf; verMr enginn StefiH. — Stcf annhráskritan aftfKoltinn.þ molkun. Dregiö í myndgátu VÍSÍS Flensu- skákir hrann- ast upp Hálfa öld við versl- unarstörl Landflóttinn Hvers vegna fara beir? Prests- döttirln varö fatafella - sjá úrsiít á öls. 3 - sjá bls. 17 - sjá öls. 2 - sjá öls. - sjá bis. 18-19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.