Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. janúar 1981 VÍSIR a Skákbing Reykjavíkur: ÚTEFLDAR „FLENSU- SKAKIR” HRANNAST UPP Skákþing Reykjavikur stend- uryfir þessa dagana. Óvelkom- inn gestur hefur þó heldur betur sett svip sinn á mótiö, flensan illræmda, sem lagt hefur marg- an skákkappann i rúmiö. Aö þessu sinni eru aöeins tefldar tvær umferöir I viku, á sunnu- dögum og miövikudögum, og þó hafa biöskákir hrannast upp. I A-riöli á Helgi ólafsson tvær ótefldar flensuskákir, og örlltiö hagstæöari biöskák gegn Karli Þorsteins. Jón L. á lakari biö- skák viö Sævar Bjarnason, er með peöi undir. Þeir bræöur Jón L. og Asgeir Þór sömdu jafntefli i skák sinni lir 6. umferð eftir 10 leiki. Asgeir bauð bróöur sinum jafntefli, og eftir klukkutima umhugsun afréð Jón að þiggja gott boð. Þá átti hann aðeins 15 minútur eftir á 30 leiki, og heföi margt getað skemmtilegt skeð, ef þeir bræöur heföu þreytt tafl- iðáfram. í 8. umferð mætast al- þjóðlegu meistararnir, og hefur Jón hvitt i þeirri skák. Staða i öðrum riölum er þessi: C-riðill. 1. Sveinn I. Sveisson, 5 v. af 6 2. Hrafn Loftsson 4 1/2 v. af 6 3. Páll Þórhallsson 4 v. af 5 D-riðill. 1. Jón H. Steingrimsson 4 1/2 v. af 5 2. Axel Þorkelsson 3 1/2 v. af 4 E-riöill. 1. Eggert ólafsson 5 v. af 5 2. -3. ArnaldurLoftsson4v.af 5 Stefán Þ. Þ. Sigurjónsson 4 v. af 5. En litum á skák frá A-riölinum. Hvitur: Jón L. Arnason Svartur: DanHansson Sikileyj- Rb6 arleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. 0-0 Be6 9. f4 Dc7 10. Be3 Rb-d7 11. f5 15. Ha-cl 16. Bg5 (Ef nú 16... Rc4 17. Rxc4 Dxc4 18. Bxf6 Bxf6 19. Rd5 og hvitur hefurnáð d5-reitnum á sitt vald fyrir fullt og allt.) 16. ... o-0 17. Khl b4 18. Bxf6 Bxf6 19. Rd5 Rxd5 20. exd5 Db6 Texti: Jóhann örn Sigurjóns- (Ef 20... Db521. Re4 Be722. f6Bxf6 23. Rxf6+ gxf6 24. Dg4+ Kh8 25. Dh4 með vinnandi sókn.) 21. Re4 22. Dg4 23. c4! (Ekki 23. Dh5 Ke7 24. Rxf6 gxf6 og nú má hvitur ekki drepa á h7, þvi þá fengi svartur hættulega sókn eftir h- og g-linunum.) 23. ... bxc3 24. bxc3 Ha-b8 25. h3 Ke7 26. c4 h6 27. Hc2! (Gegnumbrotið á c5 ræður úr- slitum. Riddarinn á e4 er stór- veldi, en biskupinn á f6 hálf- gerður aumingi.) 27. ... De3 28. Hc3 Dd4 (Þessi leikur hjálpar hvitum, en svarta staöan var mjög erfiö.) 29. Hdl Da7 30. c5! Hf-c8 Kf8 (Liður iuppbyggingu hvits er að ná tökum á d5-reitnum, og þvi skal biskupinn fjarlægður.) 11. ... Bc4 12. Bxc4 Dxc4 13. Rc2 Dc6 14. Df3 b5 H I «F IJti ± ± 11 4 JU 41 ± 11 1 ± b. JS A 30. ... 31. d6+ dxc5 Kd7 R/ £>/ LL. EU> / X 3 + £■ 7 t 9 /o // /z VÍNNÍMáAK /. &JÖR6V/AJ OosJsScaJ 1C30 mt 'U ’lz 1 0 2. &3Ö/Z-AJ 'Æfá-AlA-So aJ /8&S 0 t 0 0 0 0 t 3. ■&Vcz./aJaJ KRt ST/aJsíoaJ 'k 0 B 1 Vz ■ /. t A H- 'Olí HALbi/HA/zsso*.' nis 'A i 0 0 / 0• 2'/z 5. íiUb/HUMZuX /9+5 0 1 t / t / S t. 6 ?■ LARí/S 'Dct/AAjAl cL&'SOaI /92S m 0 / 0 / 2 8. MiIMuó áu/JslAesóorl /990 0 i !a 0 0 / 2. 4. AZAIi Á AKMÆSoa/ 1110 / 0 0 / n 1 3 /0- HELOi JoaJATAMSSQA/ /9/5 ‘k 0 0 / / H'U II. HAuicuk, l&azcr/rtA/J/M 20+0 / 0 / 0 m 2 12 Tcrf i SFTELFÁAl 55GaJ 2030 1 / 0 0 0 0 Ss 3. 32. Dh5 33. Hxc5 + 34. Dxf7 + 35. Hc7 36. dxc7 37. Rxf6 38. Hd8 Kc6 Kb7 Ka8 Hxc7 Hc8 gxf6 Db7 39. Dd7 og svartur gafst upp. Mjög hrein og rökrétt upp byggö skák af hálfu hvits. Næst kemur fjörug skák frá B- riðlinum. Hvitur: Björn Arnason Svartur: Guömundur Halldórs- son Birds-byrjun. 1. f4 d5 2. Rf3 Rf6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 e6 6. e3 Bd6 7. d3 Rc6 8. Rb-d2 0-0 9. b3? (Betra var 9. De2 og ná fram e4.) 9. ... Rg4 10. De2 e5! 11. fxe5 Rcxe5 12. Bb2 Rg6 13. Rd4 Dg5 14. Rf5 Bc5 15. h4 H1 •n 1 1 Jt 1 11 11 B 1 ± 1 ■B 15. ... Rxh4! (Mjög óvænt fórn, sem hleypir öllu i bál og brand.) 16. gxh4 Dg6 17. Bxg7 Rxe3 (Ekki 17. ... Hf-e8 18. Dxg4 Dxg4 19. Rh6+ Kxg7 20. Rxg4 og vinn- ur.) 18. Re7+? (Sjálfsagt var að reyna 18. Rxe3. Eftir 18. ... Dxg7 19. Rf3 Ha-e8 20. d4 Bxd4 21. Rxd4 Dxd4 Dxd4 22. Dg4+ Dxg4 23. Rxg4 og hvitur er sloppinn. 18. ... Hf-e8 gagnar ekki vegna 19. d4.) 18. ... Bxe7 19. Bxf8 d4! 20. Bxe7 Bxg2 21. Hf6 (Betra var 21. Bg5.) 21. ... Dg3! 22. Df2 Dh3 23. Df4 Rg4 (Lokar útgöngudyrunum, og hér hefði hvitur getað gefist upp með góðri samvisku.) 24. Dxg4+ Dxg4 25. Kf2 He8 26. Hel Dxh4+ og hvitur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson. A- JZt ö/i-L /. /2/R.AGt HALL'boR.S&oN 2 7.30 jfea 1 'L 0 'k 1 / H 2. /QJORá/ÍN \Z/Ó LL/AlbíS 22+0 0 m 0 1 0 / 2 + / S 3. bAN HAa/SSOA' LLUoO 'L i U 0 ’/z 0 / 3 H. SÆLVAR BJARA/ASoaJ 2ZJO 1 i 0 0 2 + 2. /3 5. tfÍLMAR KARLSSON ZHS •k 0 kt 'k 0 'tz 'lz 2. fc- KAKL ToKSTE /aJ S 7.105 0 m / >/z 'lz 0 2 A / 8 ?• Asge/r -p A/kaIAsoaI 730 S 0 m 0 'k 'tz '!z ('U T 1 ö 8. ELVAK ÚU-b/HUAlDíSOAJ 7220 'h. 'k m * 1 -h H /3 9. //ELCtJ OLAhSSOAJ 2 HS i / i m 3 -h 3 <3 /0. fÖR-ÍK 'OLAFSS OAJ 7/CO '/z ! 'L 'k '/z a» 3 f~ t /2> II. Uöa! L 'AK-a/ASoa! 2+70 1 1 'lz I 'lz V + / /3 12. Q>Ea!E/ibiKT OoaJASS 2.135 0 0 0 '/z is 'hz > 2/3 1 I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 17 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Opið á laugardögum Timapantanir i sima 13010 Garn- og hannyrðovörur í miklu úrvoli Allt í unglingaherbergið. Kr. 600 útborgun og kr. 600 pr. mánuð. Löí!ir-» T'tr r»e» Bíldshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.