Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. janúar i98l 7 vfsnt Guðnl. Jóhannes og Anton - hafa verlð ráðnir Dlálfarar tijá K.S.Í. — Þetta eru allt mjög snjallir þjálfarar og við hjá K.S.t. erum mjög ánægöir aö hafa fengiö þá til starfa, sagði Helgi Danielsson, formaður iandsliösnefndarinnar í knattspyrnu. K.S.Í. hefur endur- ráöiö Guöna Kjartansson sem landsliðsþjálfara, og þá hefur Jó- hannes Atlason veriö ráöinn þjálfari unglingalandsiiösins og Anton Bjarnason þjálfari drengjalandsliösins. Allir þessir þrir þjálfarar eru fyrrum landsliðsmenn i knatt- spyrnu — sterkir varnarleikmenn hér á árum áður. GUÐNI KJARTANSSON... sem náði mjög góðum árangri með landsliðið 1980, mun stjórna liðinu i leikjum gegn Tékkum, Tyrkjum, Walesbúum og Dönum. — „Við erum nú að vinna að þvi að fá fleiri landsleiki”, sagði Helgi.en nú er öruggt.að 5 lands- leikir verða leiknir. JÓHANNES ATLASON... mun stjórna unglingalandsliðinu i Evrópukeppni og einnig i lands- leik gegn Færeyingum. ANTON BJARNASON... mun stjórna drengjalandsliðinu i leikj- um gegn írum og Skotum i Evrópukeppni drengjalandsliða — ný keppni. Drengjalandsliðið mætir írum i Reykjavik 22. júni og Skotum i Skotlandi 3. ágúst. Þá verður leikið gegn irum i írlandi 6. ágúst og gegn Skotum i Reykja- vik 13. september. Einnig leikur liðið vináttuleiki gegn Færeying- um. — SOS • GUÐNIKJARTANSSON • JÓHANNES ATLASON • ANTON BJARNASON Verð kr. 287.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44/ Sími 11783 Hinir frábæru VLADQ STENZEL æfingaskór Sígurður T. tvíbættí ís- landsmetið - í stangarstökki innanhúss í gærkvdldi KR-ingurinn Sigurður T. Sigurðsson tvibætti i gærkvöldi íslandsmetiö i stangarstökki innanhúss á innanfélagsmóti hjá KR. Islandsmetið, sem Sigurður átti sjálfur og hann setti fyrir nokkrum vikum, var 4,65 metr- ar. Á mótinu i gærkvöldi byrjaði hann á þvi i fyrstu tilraun að GUBRÚN TIL KR Islandsmeistarinn' i kúluvarpi og kringlukasti kvenna, Guðrún Ingólfsdóttir, sem keppti fyrir Armann á siðasta ári, gekk frá félagaskiptum yfir i KR i gær- kvöldi. Hún mætti á fyrstu æf- inguna hjá nýja félaginu sinu i gærkvöldi og æfði þar með þeim óskari Jakobssyni, Guðna Hall- dórssyni og Hreini Halldórs- syni, en þeir hafa mjög góða að- stöðu til kúluvarpsæfinga hjá KR... -klp- ÍS mæiir KR Einn leikur á aö fara fram I úrvalsdeildinni f körfuknattleik i iþróttahúsi Kennaraháskólans i kvöld. ÍS mætir KR en það er leikur frá þvi fyrir jól, sem frestað varð vegna þess, að körfuhringur i húsinu brotnaöi, þegar leikmenn voru að hita upp... stökkva yfir 4,66 metra og lét siðan hækka rána í 4,70 metra. Yfir þá hæð flaug hann einnig léttilega i fyrstu tilraun, og var þá farið með rána upp i 4,75 metra. Sú hæð reyndist honum ofviða i þetta sinn, en hann var samt mjög nálægt þvi að fara yfir og gerir það sjálfsagt örugglega einhvern næstu daga... -klp- Sigurður T. Sigurðsson. Exeter lagöi Leicester... 16 þús. áhorfendur sáu Exeter og Ron Glavin skoruðu mörk vinna góöan sigur 3:1 yfir Barnsley. Leicester á St. James Park i Ex- Sunderland gengur frá kaupum eter i gærkvöldi, þegar félögin á Tom Ritchie frá Bristol City i mættust i ensku bikarkeppninni. dag — borgar 200 þús. pund fyrir Tony Kellow skoraöi öll mörk þennan 28 ára miðherja. Hann liðsins, en Jim Melrose skoraöi skoraði tvö mörk i kveðjuleik sin- mark Leicester. um — gegn Carlisle. Garry Rowell og Gordon Chris- Úrslit urðu þessi i gærkvöldi: holm skoruðu mörk Sunderland BIKARKEPPNIN: gegn Man Utd. Bristol C-Carlisle..........5:0 Clive Allan, Peter Nicholas og Enfield-Barnsley............0:3 markvörðurinn David Fry voru Exeter-Leicester............3:1 settir á sölulista hjá fcrystal Palace i gærkvöldi, aðeiginósk. 1. DEILD: Dario Grandi, nýi framkvæmda- Sunderland-Man. Utd.........2:0 stjórinnhjá Palace, sagöiað hann Heppnin var ekki með utan- myndi ekki halda i neinn leik- deildariiðinu Enfield á White mann, sem væri óánægður á Sel- HartLane —þeiráttumörg skoti hurst Park. slá og stangir. Trevor Aylott (2) _gos Finnsk heimsfræg Gönguskiöi sem allir skíöagöngumenn þekkja • A Jarvinen gbnguskiöum hafa unnist 132 Olympiuverölaun og 227 heimsverðlaun. • Gæöin mikil og veröió er hreint otrulegt. • Fyrir börn- og unglinga kr. 253.55 • Fyrir fulloröna verö fra kr. 408.20 A Fyrir ALLA fjölskylduna SP0RTVAL LAUGAVEGIH6 VIO HLEMMTORC- SIMAR 14390 fcr 26690

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.