Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 18
'j: 18 víém Fimmtudagur 29! janúar 1981 Reykingar Jack Lemmon hætti sigarettureykingum og sneri sér aö vindlum fyrir hálfu ööru ári og sagöi hann það vera af heilsufarsástæðum. Hann hefur nú hætt viö vindlana vegna þess að »/þeir voru aö drepa mig", eins og hann orðar þaö sjálfur og nú reykir hann pípu. Við skulum vona að pípu- reykurinn eigi ekki eft- ir að ganga af Lemm- on dauðum, þótt vissu- lega væri skynsamleg- ast af manninum að hætta alveg að reykja... Samdráttur Rögnvaldur nuddar viöskiptavin. í baksýn sést annar spreyta sig á þrekhjólinu. (Ljósm: Þengill Valdimarsson). Nuddaöfyr- ir noróan Nýlega var á Akureyri stoí'nsett Nudd og gufubaðstofan og er hún til húsa að Sunnuhlið 10. Eigendur stofunnar eru hjónin Birna Guðjónsdóttir og Rögn- valdur Sigurðsson. Birna lærði á sinum tima hjá Eðvald Hinriks- syni, sjúkraþjálfara að Hátúni 8 i Reykjavik. Að loknu námi þar, flutti hún til Ólafsf jarðar og rak þar nuddstofu um nokkurra ára skeið. Nú hafa þau hjónin flutt sig um set til Akureyrar og sett á fót Nudd og gufubaðstofuna, sem fyrr segir og er aðstaða þar öll til fyrirmyndar. Þar er til staðar saunabað, sólbekkir, nuddbekkir, • þrektæki, hvildarbekkir og loks má geta þess, að viðskiptavinum stendur kaffisopi til boða að lok- inni meðferð. Deginum á stofunni er skipt á milli kynja. Kvennatiminn er frá kl. 10.00 til kl. 16.00, en karlatim- inn frá kl. 17.00 til kl. 21.00. Fólki er gefinn kostur á þvi að panta sér fasta tima, hvort sem um einstaklinga, eða hópa er að ræða. Hin siðari ár, hefur fólk tekið að sýna likama sinum meiri ræktar- semi og er það vel. Nudd og gufu- baðstofan ætti þvi að vera Akur- eyringum og nærsvéitarmönnum kærkomin. Leikkonan Ali Mac- Graw og kvikmynda- f ramleiðandinn Bob Evans voru hjón hér í eina tið, áður en hún féll fyrir töfrum Steve heitins McQueen. Nú berast þær fregnir að samdráttur sé með þeim fyrrverandi hjónakornum á ný og þau mættu til leiks hönd í hönd þegar nýj- asta mynd Evans, „Popeye" var frum- sýnd fyrir skömmu, en meöfylgjandi mynd var einmitt tekin við það tækifæri.... Þríbrotin tunga Svo kann að virðast, aö drengurinn á mcöfyIgjandi mynd iiafi þrjár tungur. en svo er þó ekki. Fyrir þremur árum uppgötvaöi Jimmy I)e Blasi, sem nú er níu ára gamall, hælileika sina til aö böggla saman tungunni á ýnisa vegu og meöal annars á þann hátt sein viö sjáum á myndinni. Þegar hann var spurður hvernig hann færi að þessu yppti hann öxlum og svaraöi ekki ööru en þessu: ,,Hver inaöur hefur til aö bera eitt- hvaö sem enginn annar hef- ur". Ef einhver lesanda Mann- lifssiöunnar getur gert það sem Jiinmy gerir á myndinni ALI MocGRAW & EX er hann vinsamlegast beöinn um aö gefa sig fram. M Bettina Heltberg, rithöfundur og ráöherrafrú hefur verið útnefnd hirömær Vigdisar Finnbogadóttur. Hirðmær forsetans — er rithöfundur og ráöherrafrú 1 helgarblaðinu „Berlingske gestur konungstjölskyldunnar i Aften’’ nú nýverið er frá þvi Amalienborg i heimsókninni, sem greint, að búið sé að útnefna hirð- verður 25.-27. febrúar n.k. Þar er mær (hofdame) fyrir forseta Is- og i stuttu máli fjallað um feril lands, Vigdisi Finnbogadóttur, i forsetans og aðdragandann að fyrirhugaðri opinberri heimsókn kjöri Vigdisar og þess getið, að forsetans til Danmerkur. Hirð- hún hafi ekki verið flokksbundin mærin verður Bettina Heltberg, en hafi þó, af ákveðnum hópi rithöfundur og ráðherrafrú, en manna, verið talin vinstrisinnuð hún er gift danska atvinnumála- vegna þátttöku i mótmælaað- ráðherranum Svend Auken. gerðum gegn bandarisku herstöð- I greininni er einnig frá þvi inni i Keflavik. greint, aðforsetinn muni búa sem Forseti íslands, Vigdfs Finnbogadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.